Morgunblaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.06.2019, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 2019 Á sunnudag (hvítasunnudagur) Norðaustan 5-13 m/s, en heldur hvassari austast. Rigning NA-til og hiti 3 til 9 stig, en bjart S- og V- lands og hiti 10 til 16 stig. Á mánudag (annar í hvítasunnu) Hæg breytileg átt, bjart með köflum og hiti 10-17 stig að deginum, en svalara austantil. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Hinrik hittir 07.21 Molang 07.25 Manni meistari 07.48 Rán og Sævar 07.59 Mói 08.10 Nellý og Nóra 08.17 Hrúturinn Hreinn 08.24 Eysteinn og Salóme 08.36 Millý spyr 08.43 Með afa í vasanum 08.55 Konráð og Baldur 09.07 Flugskólinn 09.30 Óargardýr 10.00 Ævar vísindamaður 10.30 Lamandi ótti – Ditte 10.45 Matur með Kiru 11.15 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarpsins 11.30 Tilraunin – Seinni hluti 12.15 Ísland – Albanía 15.20 HM kvenna í fótbolta: Leiðin til Frakklands 15.50 Spánn – Suður Afríka 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Guffagrín 18.23 Gló magnaða 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Sveppaskrímslið 20.30 Trading Places 22.25 Fullorðið fólk 00.05 Agatha rannsakar málið – Göngugarpar Sjónvarp Símans 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Madam Secretary 13.05 The Good Place 13.30 Superstore 13.50 Speechless 14.15 The Bachelorette 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Our Cartoon President 18.45 Glee 19.30 The Biggest Loser 21.00 Safe Haven 22.55 Mission: Impossible – Ghost Protocol 01.05 Colombiana 02.50 The Company You Keep Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.35 Billi Blikk 07.50 Kalli á þakinu 08.10 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvapp- inn 08.20 Dóra og vinir 08.45 Dagur Diðrik 09.05 Lína langsokkur 09.30 Víkingurinn Viggó 09.40 Stóri og Litli 09.55 K3 10.10 Latibær 10.35 Ninja-skjaldbökurnar 11.00 Friends 11.20 Ellen 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Britain’s Got Talent 14.45 Tveir á teini 15.20 Seinfeld 15.45 Seinfeld 16.10 Friends 16.35 Grand Designs Aust- ralia 17.30 Næturgestir 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Top 20 Funniest 19.55 A League of Their Own 22.00 Kidnap 23.40 Deadpool 2 01.35 A Cure for Wellness 20.00 Súrefni (e) 20.30 Bókahornið (e) 21.00 21 – Úrval á laugardegi endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tomorroẃs World 20.30 Í ljósinu 21.30 Bill Dunn 18.00 Að norðan 18.30 Úrval af tónlist úr Föstudagsþættinum 19.00 Eitt og annað: af bjór- framleiðslu 19.30 Íslendingarsögur 1 (e) 20.00 Landsbyggðir –Eyjólfur Guðmundsson 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Frakkneskir fiskimenn. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Blóði drifin bygging- arlist. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Bókmenntir og landa- fræði. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Rölt milli grafa. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 8. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:07 23:47 ÍSAFJÖRÐUR 2:05 24:59 SIGLUFJÖRÐUR 1:43 24:47 DJÚPIVOGUR 2:25 23:29 Veðrið kl. 12 í dag Norðlæg átt 3-10 m/s, en 10-15 með austurströndinni. Yfirleitt bjartviðri, en skýjað með köflum NA-lands og rigning. Hiti yfir daginn frá 4 stigum NA-til, upp í 16 stig á S-landi. Ég er einföld sál sem vill einfalt líf, líka ein- falt áhorfslíf. Ég nota einstaka sinnum Net- flix-veituna til að horfa á þætti þar, en mér finnst satt að segja miklu skemmti- legra að horfa á línu- lega dagskrá. Mér finnst gaman að bíða í heila viku eftir næsta þætti, ég vil ekki hámhorfa þar til mér líður eins og ég hafi fengið ofskammt. Af þessum ástæðum elska ég alveg hreint að fylgjast með góðum þáttum á RÚV og læt mig hlakka þessi ósköp til þegar sá dagur rennur upp þegar næsti þáttur af einhverjum af mínum uppáhalds á að vera á dagskrá. Sé fyrir mér hversu vel ég ætla að koma mér fyrir með poppskálina, gríðarspennt að sjá hvert framhald verður á dramatík þeirri sem oft er að finna í góðum sjónvarpsþáttum. En þá gerist stundum það sem mér finnst hin mestu svik við þá sem horfa á línulega dagskrá: Þáttur- inn sem á að vera á ákveðnum degi, hann hefur verið felldur niður af einhverjum óútskýrðum ástæðum! Þetta er gjörsamlega óþolandi og hef- ur nú gerst í tvígang, í þessari viku og þeirri síð- ustu, með tvo af mínum uppáhalds; Leyndarmál tískuhússins (The Collection) og Klofning (The Split). Ég fékk svokölluð frekjuköst, af því ég vil að staðið sé við þau dagskrárplön sem okkur áhorfendum hafa verið kynnt og við borgum fyr- ir. Og hana nú! Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Ég vil ekki láta skemma fyrir mér Klofningur Þessar mæðgur takast á. 10 til 14 100% helgi á K100 Stef- án Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóð- arinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukku- tíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. 22 til 2 Bekkjarpartí Besta tónlist- in í partíið á K100. Hljómsveitin The Fugees kom sínu fyrsta lagi á toppinn í Bretlandi á þessum degi árið 1998. Var það ábreiða af laginu „Killing Me Softly“ sem Roberta Flack kom á kortið árið 1973. Útgáfuna var að finna á plöt- unni The Score og þótti hún það góð að hún hlaut Grammyverðlaun. Lagið syngur söng- og leikkonan Lauryn Hill sem skömmu áður vakti mikla lukku í söngvamyndinni Sister Act 2. „Killing Me Softly“ var samið árið 1971 af Charles Fox og Norman Gimbel sem sóttu innblástur í ljóð Lori Lieberman, „Killing Me Softly with His Blues“. Ábreiða á toppinn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 12 skýjað Algarve 24 heiðskírt Akureyri 11 heiðskírt Dublin 12 rigning Barcelona 25 léttskýjað Egilsstaðir 8 heiðskírt Vatnsskarðshólar 11 léttskýjað Glasgow 15 rigning Mallorca 25 heiðskírt London 16 léttskýjað Róm 28 heiðskírt Nuuk 10 skýjað París 14 skúrir Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 8 skýjað Amsterdam 16 skúrir Winnipeg 28 skýjað Ósló 16 skýjað Hamborg 22 heiðskírt Montreal 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 17 heiðskírt Berlín 25 heiðskírt New York 24 heiðskírt Stokkhólmur 25 heiðskírt Vín 25 léttskýjað Chicago 24 heiðskírt Helsinki 26 heiðskírt Moskva 29 heiðskírt  Bein útsending frá leik Spánar og Suður-Afríku á HM kvenna í fótbolta. RÚV kl. 15.50 Spánn - Suður-Afríka Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is ER08 hægindastóll Leður – verð 285.000,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.