Morgunblaðið - 06.07.2019, Side 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 2019
Sími 420 6070 • eignasala@eignasala.is
Fjöldi eigna á
Suðurnesjum
á söluskrá Á sunnudag Norðan og norðvestan8-13 m/s og dálítil rigning N- og A-
lands og hiti 5 til 10 stig, en annars
léttskýjað syðra með hita að 17
stigum.
Á mánudag Norðlæg átt, 3-10 m/s og súld eða dálítil rigning með köflum, en stöku skúr-
ir syðra. Hiti 6 til 15 stig, mildast syðst.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Hinrik hittir
07.21 Molang
07.25 Manni meistari
07.48 Rán og Sævar
07.59 Nellý og Nóra
08.06 Mói
08.17 Hrúturinn Hreinn
08.24 Eysteinn og Salóme
08.37 Millý spyr
08.44 Með afa í vasanum
08.56 Konráð og Baldur
09.08 Flugskólinn
09.30 Ævar vísindamaður
10.00 Jörðin
11.00 Baðstofuballettinn
11.30 Súpudósir og súper-
stjörnur – Hvernig
popplistin breytti heim-
inum
12.20 Álafoss – Ull og ævintýri
13.15 Matur með Kiru
13.45 Babýlon Berlín – Á
tökustað
14.30 Sætt og gott
14.50 England – Svíþjóð
17.05 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
17.20 Mótorsport
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Guffagrín
18.23 Sögur úr Andabæ
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Hrúturinn Hreinn
21.10 When Harry Met Sally
22.45 Sonur Sauls
Sjónvarp Símans
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Madam Secretary
13.50 Speechless
14.15 The Bachelorette
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Our Cartoon President
18.45 Glee
19.30 The Biggest Loser
20.15 Legally Blonde 2: Red,
White and Blonde
21.50 The Intouchables
23.45 Our Kind of Traitor
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.35 Billi Blikk
07.45 Skoppa og Skrítla út um
hvippinn og hvappinn
07.55 Tindur
08.10 Kalli á þakinu
08.35 Dagur Diðrik
08.55 Lína langsokkur
09.20 Latibær
09.45 Víkingurinn Viggó
09.55 Stóri og Litli
10.10 K3
10.20 Ninja-skjaldbökurnar
10.45 Friends
11.10 Ellen
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.40 Britain’s Got Talent
14.50 Britain’s Got Talent
15.15 The Big Bang Theory
15.35 Tveir á teini
16.05 Grand Designs Australia
17.00 GYM
17.30 Golfarinn
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Destined to Ride
22.55 The History of Love
01.10 Due Date
20.00 Súrefni (e)
20.30 Mannamál (e)
21.00 21 – Úrval (e)
endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
20.00 Landsbyggðir (e)
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
22.30 Eitt og annað frá
Skagafirði (e)
23.00 Að vestan
23.30 Taktíkin
24.00 Að norðan
06.55 Morgunbæn og orð dags-
ins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Frakkneskir fiskimenn.
09.00 Fréttir.
09.05 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Blindfull á sólríkum degi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Bókmenntir og landafræði.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Bærinn minn og þinn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
6. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:17 23:49
ÍSAFJÖRÐUR 2:22 24:54
SIGLUFJÖRÐUR 2:01 24:41
DJÚPIVOGUR 2:35 23:30
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg átt, 3-10 m/s og léttskýjað S- og V-lands, en annars skýjað og þurrt að kalla.
Hiti 5 til 13 stig fyrir norðan að deginum, en að 20 stigum syðra.
Heimsmeistaramót
kvenna hefur iðulega
ratað á sjónvarps-
skjáinn hjá mér und-
anfarnar vikur og ekki
valdið vonbrigðum. Ég
á mér ekkert uppá-
haldslið þannig að oft-
ast slær hjartað með
lítilmagnanum. Fyrir
vikið er spennan hæfi-
leg.
Öðru máli gegndi
þegar íslenska lands-
liðið lék gegn Albön-
um og Tyrkjum í júní.
Þá þurfti íslenska liðið
að verja naumt forskot von úr viti og tíminn rétt
silaðist áfram, ef hann stóð hreinlega ekki í stað.
Hægagangur tímans varð nánast óbærilegur og
setan fyrir framan sjónvarpið líkust vist í
pyntingarklefa.
Hefði íslenska liðið hins vegar þurft að jafna í
þessum leikjum hefði tíminn flogið áfram, einmitt
þegar nauðsynlegt væri að finna ráð til að hægja á
honum.
Yfir leikjunum á HM kvenna má frekar segja að
tíminn hafi verið í hlutlausum, liðið áfram með
eðlilegum hætti.
Þannig verður gláp á fótbolta í sjónvarpi allt í
einu mælikvarði á afstæði tímans og kenjar og til-
hneigingu hans til að láta ekki að stjórn, heldur
líða með sínum hætti án nokkurs tillits til þess,
sem í honum situr fastur.
Einstein hvað?
Ljósvakinn Karl Blöndal
Fótboltagláp og
afstæði tímans
Mark! Alex Morgan skor-
ar fyrir Bandaríkin.
AFP
10 til 14 100% helgi á K100 Stef-
án Valmundar rifjar upp það besta
úr dagskrá K100 frá liðinni viku,
spilar góða tónlist og spjallar við
hlustendur.
14 til 18 Al-
gjört skrons-
ter Partíþáttur
þjóðarinnar í
umsjá Ásgeirs
Páls. Hann
dregur fram DJ
græjurnar
klukkan 17 og býður hlustendum
upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Rihanna er að
vinna í tónlist
sinni þessa
dagana og hef-
ur tekið frá
mánuð til að
einbeita sér að
því að taka upp
nýja tónlist en aðdáendur hennar
bíða í ofvæni eftir nýrri plötu. Í
viðtali á dögunum sagðist Rih-
anna hafa tekið sér meiri tíma
fyrir sig sjálfa en á síðustu tveim-
ur árum og hefði áttað sig á mik-
ilvægi þess. Rihanna gaf síðast út
plötu 2016 svo það er von á góðu
frá söngkonunni. Hún hefur ekki
staðfest dagsetningu en staðfesti
þó að platan yrði gefin út á árinu.
Talið er að platan muni inni-
halda 10-12 ný lög, að hún verði
með reggae-ívafi og Supa Dups,
framleiðandi sem hefur unnið
með listamönnum eins og Beenie
Man, Sean Paul og Elephant Man,
muni vinna með Riri að þessari
plötu.
Kemur ný plata
út á næstunni?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 16 heiðskírt Lúxemborg 28 heiðskírt Algarve 21 heiðskírt
Akureyri 11 léttskýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 31 heiðskírt
Egilsstaðir 9 alskýjað Vatnsskarðshólar 13 skýjað Glasgow 14 rigning
Mallorca 31 heiðskírt London 25 heiðskírt
Róm 31 heiðskírt Nuuk 13 skýjað París 30 heiðskírt
Aþena 31 þrumuveður Þórshöfn 9 skýjað Amsterdam 21 léttskýjað
Winnipeg 22 skýjað Ósló 19 heiðskírt Hamborg 17 skýjað
Montreal 25 skúrir Kaupmannahöfn 18 heiðskírt Berlín 20 skýjað
New York 27 skýjað Stokkhólmur 13 skúrir Vín 26 heiðskírt
Chicago 29 skýjað Helsinki 14 léttskýjað Moskva 17 léttskýjað
Hugljúf mynd frá 2018. Lily Davidson verður fyrir miklum vonbrigðum þegar
móðir hennar ákveður að senda hana til sumardvalar hjá frænku þeirra, Glo, sem
býr á afskekktum sveitabæ. En dvölin hjá Glo á eftir að bjóða Lily upp á glæný
tækifæri til að láta til sín taka og sýna í eitt skipti fyrir öll hvað í henni býr.
Stöð 2 kl. 19.55 Destined to Ride