Morgunblaðið - 08.07.2019, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.07.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 2019 á heimasíðu Hreyfils: hreyfill.is eða í App Store og Google Play SÆKTU APPIÐ Sæktu appið frítt á AppStore eða Google Play Hreyfils appið Pantaðu leigubíl á einfaldan og þægilegan hátt Þú pantar bíl1 3 og færð SMS skilaboðað bíllinn sé kominn. 2 fylgist með bílnum í appinu Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „mamma lét sérhanna þetta eldhús.” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að eiga hann líka sem pennavin. SNILLD! DRAKÚLA ER VARNARLAUS GEGN ÞESSU! HVÍ DATT MÉR ÞETTA EKKI Í HUG FYRR? RÚLLUKRAGA- PEYSUR? ÞAÐ ER EITT SEM GETUR KOMIÐ Í VEG FYRIR AÐ ÞÚ FARIR Í STEININN FYRIR AÐ STELA GERSEMUM KONUNGSINS! ÞÚ MUNT BJÓÐAST TIL ÞESS AÐ SKILA HVERJUM EINASTA HLUT! SVO ÞÚ ÆTLAR AÐ NOTA ÓSAKHÆFI VEGNA GEÐVEIKI SEM VÖRN! „OFVÖKVAÐI HANA AFTUR. VATNSBYSSUR DREPA EKKI PLÖNTUR – FÓLK GERIR ÞAÐ.” Hinrik Bjarnason Þuríður Guðjónsdóttir húsfreyja í Ranakoti Guðjón Þorkelsson bóndi á Haugi í Gaulverjabæjarhr., og verkamaður á Stokkseyri Þórunn Þorsteinsdóttir húsfreyja á Hamri Þorkell Jónsson bóndi á Hamri í Gaulverjabæjarhr. Guðríður Sigurðardóttir húsfreyja í Rvík Árni Vilhjálmsson prófessor Þuríður Gamalíelsdóttir húsfreyja í Forsæti Gestur Guðnason bóndi í Forsæti í Villingaholtshr. Valgerður Gestsdóttir húsfreyja á Haugi og Stokkseyri Valgerður Gamalíelsdóttir húsfr. á Þórkötlustöðum í Grindavík Jóhanna Vilhjálms dóttir húsfr. í Grinda vík Agnes Jóns- dóttir húsfr. í Mið húsum í Þórkötlu- staðahverfi Guð bergur Bergs son rit höf undur Margrét Guð jóns- dóttir húsfr. í Rvík Guð jón Sigur- björns son svæfi nga- læknir í Rvík Gerður Krist ný rit höf- undur Þuríður Bjarnadóttir húsfreyja á Stokkseyri Páll Ísólfsson tónskáld Þuríður Pálsdóttir söngkona Eyjólfur Bjarnason b. og formaður í Skipagerði á Stokkseyri Pálmar Eyjólfsson organisti og tónskáld á Stokkseyri Eyjólfur Sverris- son knatt- spyrnu kappi Þóra Eyjólfsdóttir húsfr. á Sauðárkróki Þórdís Eyjólfsdóttir húsfreyja í Símonarhúsum Bjarni Jónsson formaður í Símonarhúsum á Stokkseyri Kristín Bjarnadóttir húsfreyja í Ranakoti Úr frændgarði Hinriks Bjarnasonar Bjarni Sigurðsson bóndi og formaður í Ranakoti á Stokkseyri Ólöf Hinriks- dóttir húsfr. á Ísafi rði Sveinbjörg Haralds dóttir húsfr. í Rvík og BNA Jónína Einarsdóttir húsfr. á Ísafi rði Bjarni V. Tryggvason verkfr. og geimfari í Kanada Bjarni Guðnason fv. alþm. og prófessor Valgerður Hinriksdóttir húsfr. í Nesi í Selvogi Jónína M. Pálsdóttir húsfreyja í Rvík Þorkell Jónsson hreppstj. í Óseyrarnesi í Flóa Þorkell Sigurðsson vélstjóri í Rvík Ingibjörg Þorkelsdóttir húsfr. í Þorlákshöfn Salóme Þorkelsdóttur fv. forseti Alþingis Hinrik Jónsson formaður og bóndi í Hallskoti og Ranakoti Jón Adólfsson for maður og b. í Gríms- húsum á Stokks- eyri Benedikt Guð- jóns son kennari í Mýr dal og Rvík Kristjana Jóns- dóttir húsfr. í Auðs- holti í Biskups- tungum Brynja Bene- dikts- dóttir leik- stjóri Guðríður Adólfsdóttir húsfreyja í Ranakoti Sigurður Hinriksson bóndi og formaður í Ranakoti Jón Ingvar Jónsson yrkir á Boðn-armiði: Þrek og kjark minn guð mér gef og gáfur til að bætast. Syndug tapast sál mín ef svæsnir draumar rætast. Og ekki stóð á viðbrögðunum. Dagbjartur Dagbjartsson orti: Trúi ég vart með þínar þrár sem þvælast yfir strikið að þú kveðir eitthvað skár eða lagist mikið. Ólafur Stefánsson kvað: Syndaaflausn sá mun fá sem að iðrast mikið, þótt á æsku, ósk og þrá óðum safnist rykið. Og að lokum Sigrún Haralds- dóttir: Lítt ég aumka syndasel, sá má gjarnan þjást. Það kemur ýmsum körlum vel að kalla losta ást. Nú hefur heldur en ekki brugðið til nýrrar áttar. Gunnar J. Straum- land yrkir um „Tíðindi úr synda- flóði“: Í svölu regni í sveitinni við svömluðum. Sæhestana söðluðum og sundriðum á túnunum. Sjóbirtingur synti á engi, sautján pund! Með brosi á vör í birkilund bleikja hrygndi á vota grund. Sá ég glitta í sellátur við sauðakró. Marbendill í mosató mitt í okkar garði hló. Fossar regnið, flæða tún og fjallaskörð. Nýja á ég nykrahjörð, nú er drukkin Móðir Jörð. Ég hef alltaf gaman af vísum um fugla. Sigurjóna Björgvinsdóttir yrkir: Í trénu mínu hefur hátt hlýði ég á sönginn blíða ungar fljúga burtu brátt berast út í heiminn víða svartþrösturinn svalur er sveiflast milli greina kátur nú með orm í nefi sér næstum greini ég ’ans hlátur. Hér kemur „hanalimra“ eftir Guðmund Arnfinnsson Það var einn háfleygur hani sem hóf sig á loft eftir svani en flaug alltof hátt og hrapaði brátt á hausinn, og það varð hans bani. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Syndaaflausn og iðrun sönn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.