Morgunblaðið - 08.07.2019, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.07.2019, Blaðsíða 27
ÍÞRÓTTIR 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JÚLÍ 2019 V E R T Heilsutvenna uppfyllir daglega vítamín- og steinefnaþörf Íslendinga í tveimur perlum. - því að sumt virkar betur saman Stundum þarf tvo til 1:0 Tryggi Hrafn Haraldsson 13. 2:0 Viktor Jónsson 80. I Gul spjöldValdimar Þór Ingimundarson og Orri Sveinn Stefánsson (Fylki). I Rauð spjöldEngin. Dómari: Pétur Guðmundsson, 7. Áhorfendur: 1.006. ÍA – FYLKIR 2:0 M Albert Hafsteinsson (ÍA) Árni Snær Ólafsson (ÍA) Gonzalo Zamorano (ÍA) Hörður Ingi Gunnarsson (ÍA) Marcus Johansson (ÍA) Daði Ólafsson (Fylki) Helgi Valur Daníelsson (Fylki) Kolbeinn Birgir Finnsson (Fylki) Valdimar Þór Ingimundars. (Fylki) 0:1 Óskar Örn Hauksson 20. 0:2 Arnþór Ingi Kristinsson 63. 1:2 Guðmundur Magnússon 90. I Gul spjöldGary Martin, Guðmundur Magnússon og Telmo Castanheira (ÍBV), Skúli Jón Friðgeirsson og Ken- nie Chopart (KR). I Rauð spjöldEngin. ÍBV – KR 1:2 M Guðmundur Magnússon (ÍBV) Jonathan Franks (ÍBV) Víðir Þorvarðarson (ÍBV) Arnór Sveinn Aðalsteinsson (KR) Arnþór Ingi Kristinsson (KR) Finnur Tómas Pálmason (KR) Kristinn Jónsson (KR) Pálmi Rafn Pálmason (KR) Dómari: Einar Ingi Jóhannsson, 4. Áhorfendur: 670. Haraldur Franklín Magnús hafnaði í öðru sæti og Axel Bóasson í þriðja sæti á Camfil Nordic Championship- mótinu í golfi um helgina. Mótið er hluti af Nordic golf- mótaröðinni og var leikið í Svíþjóð. Haraldur lauk leik á ellefu höggum undir pari og var einu höggi frá Svíanum Christopher Sahlström sem stóð uppi sem sigurvegari. Axel lék á tíu höggum undir pari og kom þar á eftir. Har- aldur var í toppsætinu fyrir lokahringinn en lék hann á 71 höggi, einu höggi undir pari og missti því Sahlström fram úr sér. Guðmundur Ágúst Kristjánsson hafnaði í 51. sæti á Slo- vakia Challenge-mótinu. Mótið var hluti af næst sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, Áskorendamótaröðinni. Guðmundur lék samanlagt á þremur höggum undir pari og var spilamennska hans nokkuð sveiflu- kennd. Hann lék glæsilega á öðrum hring eða á 67 höggum, fimm höggum undir pari og tryggði sér þannig í gegnum niðurskurðinn. Hann lék hins veg- ar fyrsta og fjórða hring á 74 höggum, tveimur höggum yfir pari. Rhys Enoch frá Wales bar sigur úr býtum á 18 höggum undir pari. Haraldur Franklín Magnússon Haraldur og Axel í topp þremur HM kvenna í Frakklandi Úrslitaleikur: Bandaríkin – Holland.............................. 2:0 M. Rapinoe 61. (víti), R. Lavelle 69. Bronsleikur: England – Svíþjóð.................................... 1:2 F. Kirby 31. – K. Asllani 11., S. Jakobsson 22. Bandaríkin Portland Thorns – Reign........................ 0:1  Dagný Brynjarsdóttir spilaði allan leik- inn fyrir Portland. Svíþjóð Malmö – Örebro ....................................... 2:1  Arnór Ingvi Traustason fór af velli á 82. mínútu hjá Malmö. Kalmar – AIK........................................... 0:1  Kolbeinn Sigþórsson fór af velli á 71. mínútu hjá AIK. Hammarby – Falkenberg ....................... 6:2  Viðar Örn Kjartansson spilaði allan leik- inn með Hammarby og skoraði eitt mark. Norrköping – Häcken ............................. 2:1  Guðmundur Þórarinsson spilaði allan leikinn með Norrköping. Alfons Sampsted var ekki í leikmannahópnum.  Efstu lið: Malmö 34 stig, AIK 28, Djurg- ården 27, Gautaborg 25, Häcken 24, Norr- köping 24, Hammarby 22, Elfsborg 17, Si- rius 17, Östersunds 16, Örebro 14. Norðurlandamót U17 kvenna Leikið í Svíþjóð: Danmörk – Ísland.................................... 1:1 Mark Íslands: Amanda Jacobsen Andra- dóttir 20.  Lokastaðan í riðlinum: Þýskaland 4, Ís- land 4, Noregur 3, Danmörk 0. Ísland leik- ur í dag við Svíþjóð um 3. sætið á mótinu. 3. deild karla Kórdrengir – Sindri ................................. 4:2 Einherji – Augnablik ............................... 1:1 Höttur/Huginn – KV................................ 1:1 Reynir S. – KF.......................................... 1:5 Staðan: KV 10 8 1 1 22:9 25 Kórdrengir 10 7 2 1 27:11 23 KF 10 7 1 2 25:11 22 Vængir Júpiters 10 7 0 3 17:11 21 Reynir S. 10 4 3 3 16:16 15 Einherji 10 4 2 4 14:12 14 Sindri 10 4 1 5 20:22 13 Höttur/Huginn 10 2 4 4 15:18 10 Álftanes 10 2 3 5 15:19 9 Augnablik 10 1 4 5 14:22 7 Skallagrímur 10 2 0 8 12:28 6 KH 10 1 1 8 14:32 4 2. deild kvenna FHL – Álftanes ........................................ 3:1 Staðan: Völsungur 5 5 0 0 12:6 15 Grótta 6 4 1 1 13:4 13 Fjarð/Hött/Leikn. 7 4 0 3 24:7 12 Álftanes 6 3 0 3 15:10 9 Hamrarnir 5 2 0 3 6:8 6 Sindri 6 2 0 4 7:15 6 Leiknir R. 7 0 1 6 2:29 1 KNATTSPYRNA Skagamenn voru öflugir í leiknum og fóru einfaldlega aftur í það sem virkaði best fyrir þá í upphafi móts. Boltanum var spyrnt hátt fram völl- inn og í vörn pressuðu sóknarmenn liðsins varnarmenn Fylkis stíft. Þetta bar árangur og þrátt fyrir að liðið hafi ekki skapað sér mörg færi er nóg að skora eitt mark ef þú held- ur marki þínu hreinu og varn- arleikur Skagamanna var upp á tíu. Fylkismenn byrjuðu leikinn ágæt- lega en eftir að Skagamenn komust yfir virtist allur vindur vera úr lið- inu. Sóknarleikurinn var hug- myndasnauður og þeir fundu engar opnanir á þéttri vörn Skagamanna. Helgi Sigurðsson þrjóskaðist við fram á 70. mínútu að gera breyt- ingar en þjálfarinn hefði með réttu átt að skipta um leikkerfi í hálfleik og fara úr 3-4-3 kerfinu yfir í 4-3-3 til þess að búa til meira pláss fyrir miðjumenn liðsins sem voru í vand- ræðum með að spila boltanum fram völlinn. Skagamenn virðast vera búnir að átta sig á því hvað gerir þá að sterku liði. Þrátt fyrir slæmt gengi að und- anförnu er liðið engu að síður í þriðja sæti og í harðri baráttu um Evrópusæti sem er afar öflugt hjá nýliðunum. Fylkismenn verða að fara að ná upp einhverjum stöð- ugleika í sinn leik. Liðið er með hóp- inn til þess að blanda sér í alvöru Evrópubaráttu en í hvert skipti sem þeir fá tækifæri til þess að stimpla sig inn af alvöru hrynur allt. bjarnih@mbl.is Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Ljósmynd/Sigfús Gunnar Mark Atli Arnarson skallar boltann yfir Gunnleif Gunnleifsson í marki Breiðabliks í Kópavogsslagnum. Frumraun Gary Martin í búningi ÍBV glímir við KR-inginn Arnór Svein Aðalsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.