Morgunblaðið - 12.07.2019, Síða 11

Morgunblaðið - 12.07.2019, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 2019 Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjölnota knatthús rís hratt þessa dagana á íþróttasvæðinu á Varmá í Mosfellsbæ. Í húsinu verður aðstaða fyrir knattspyrnufólk en einnig æf- ingaaðstaða fyrir fleira íþróttafólk og göngu- og hlaupabraut fyrir al- menning. Knatthúsið rís á milli íþóttahúss og gervigrasvallar bæjarins. Það er tæpir 4.000 fermetrar að grunnflat- armáli. Sökklarnir eru steyptir og veggir upp í hálfs annars metra hæð. Ofan á þá er reist stálgrind sem klædd verður með vönduðum plastdúk á innra og ytra byrði. Hálfur knattspyrnuvöllur Gervigras verður á knattspyrnu- vellinum sem verður 65 sinnum 42 metrar að stærð og því rúmlega hálf lögleg stærð vallar. Tartan-yfirlag verður á 60 metra langri hlaupa- braut og göngu- og upphitunarbraut verður lögð hringinn í kringum gervigrasvöllinn. Við húsið verður stakstætt salernishús en íþróttafólk- ið mun í upphafi nota þá búnings- klefa sem fyrir eru á svæðinu. Húsið verður hitað upp í 10-15 gráður. „Við höfum verið að ræða málið við Ungmennafélagið Aftureldingu í nokkurn tíma. Niðurstaðan varð sú að byggja ekki yfir gervigras- völlinn heldur þarna á milli og fjölga þannig völlum. Það fjölgar í bænum og fjölgar þeim sem iðka íþróttir, ekki síst knattspyrnu,“ segir Haraldur Sverrisson bæjar- stjóri þegar hann er spurður um nauðsyn framkvæmdarinnar. Hann segir að þótt knattspyrnu- fólk hafi mest not af húsinu sé það fjölnota hús sem nýtist einnig öðr- um bæjarbúum. Nefnir hann æf- ingar frjálsra íþrótta, skokk og göngu, skólaíþróttir og almennt samkomuhald. Tilvalið sé til dæmis að flytja hátíðahöldin á þjóðhátíð- ardaginn inn, þegar veður er slæmt. Gert er ráð fyrir því að síð- ar verði hægt að koma þar fyrir áhorfendapöllum. Verktaki hússins er Alverk ehf. sem átti hagstæðasta tilboð í bygg- inguna. Samningsupphæð er um 625 milljónir. Bygging hússins hófst í lok mars og er gert ráð fyrir að framkvæmd- um ljúki síðari hluta októbermán- aðar. Þá mun bæjarstjórinn geta tekið fyrstu spyrnuna. Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Að Varmá Stálgrind knatthússins í Mosfellsbæ rís hratt þessa dagana. Fyrsta boltanum spyrnt í haust VINNINGASKRÁ 10. útdráttur 11. júlí 2019 Aðalv inningur Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 2494 5725 53908 74674 78013 56 5337 11690 16826 22103 28118 33472 38056 42483 47797 52208 57104 61909 66443 70641 75180 356 5366 11744 16850 22126 28202 33628 38058 42543 47835 52257 57136 62022 66514 70691 75279 441 5405 12006 16893 22510 28338 33738 38289 42619 48010 52262 57301 62068 66642 70758 75316 500 5658 12062 16906 22601 28434 33812 38445 42623 48088 52409 57376 62073 66756 70907 75804 502 5771 12162 16971 23026 28590 33825 38549 42718 48107 52618 57645 62140 66768 70921 75814 879 5940 12199 17041 23199 28770 33854 38560 42844 48316 52657 57828 62165 66930 70953 75986 971 6005 12308 17095 23323 28818 33885 38642 42913 48371 52737 57883 62171 66970 70997 76102 992 6120 12385 17107 23360 28842 34008 38644 42972 48460 52747 57950 62173 67271 71240 76116 1045 6178 12476 17136 23381 28870 34095 38765 43335 48531 52796 58135 62236 67347 71325 76176 1086 6218 12530 17196 23419 28987 34224 38944 43474 48690 53068 58177 62272 67370 71529 76202 1136 6912 12556 17447 23478 29001 34251 39008 43552 48758 53276 58221 62282 67450 71680 76392 1187 6973 12638 17585 23574 29164 34297 39084 43686 48768 53279 58223 62541 67452 71716 76396 1203 7039 12736 17746 23605 29181 34415 39161 43743 48879 53330 58268 62626 67764 71720 76455 1285 7215 12756 17883 23626 29319 34422 39215 43831 48964 53460 58360 62895 67841 71855 76541 1338 7357 12842 17961 23792 29355 34433 39222 44012 49005 53498 58604 62902 67984 71949 76548 1789 7377 12857 18062 23842 29422 34455 39247 44085 49012 53504 58677 62934 68006 72021 77207 1866 7557 12883 18111 23884 29478 34491 39257 44103 49158 53568 58705 62942 68029 72071 77253 1902 7660 12963 18320 23899 29694 34676 39274 44111 49286 53580 58841 63118 68092 72077 77350 1967 7737 12971 18806 23920 30046 34690 39428 44139 49290 53605 59096 63196 68120 72158 77368 1996 7815 13122 18839 23955 30269 34828 39692 44214 49477 53662 59100 63259 68154 72164 77437 2015 7865 13759 18935 24017 30343 34981 39742 44312 49478 53816 59109 63319 68191 72212 77880 2105 7939 13791 18984 24149 30410 35018 39752 44507 49627 53950 59125 63413 68248 72213 78004 2232 7956 13873 19103 24165 30520 35097 39766 44509 49728 53994 59169 63564 68339 72233 78182 2390 7990 13962 19157 24299 30616 35186 39828 44542 49731 53995 59204 63572 68492 72290 78435 2536 8240 14173 19349 24323 30695 35476 39852 44564 49779 54025 59205 63613 68733 72321 78494 2602 8269 14194 19398 24402 30863 35524 39873 44623 49831 54040 59382 63756 68761 72414 78505 2616 8276 14215 19666 24440 30927 35566 40008 44737 50059 54121 59436 63801 68762 72477 78644 2689 8392 14426 19757 24498 30931 35665 40088 44770 50185 54224 59501 63919 68814 72530 78659 2789 8453 14579 19765 24533 31122 35837 40329 44971 50270 54353 59513 64012 68860 72717 78779 2871 8456 14700 19793 24549 31144 36093 40489 45031 50336 54528 59786 64150 68937 72734 79212 3341 8661 14777 19843 24765 31163 36227 40568 45044 50355 54561 59855 64410 68983 72835 79252 3355 8705 14790 20071 25176 31215 36352 40645 45052 50393 54577 59983 64437 69090 72855 79427 3366 8930 14939 20094 25229 31295 36366 40775 45062 50412 54769 60021 64485 69121 72884 79536 3533 9110 15013 20164 25389 31382 36586 40915 45314 50441 54907 60130 64563 69129 73035 79626 3567 9476 15041 20208 25627 31474 36610 40966 45386 50488 55249 60514 64667 69210 73052 79711 3708 9488 15081 20252 25667 31495 36766 40994 45460 50560 55384 60531 64710 69211 73133 79735 3978 9572 15261 20352 25784 31559 36810 41131 45496 50584 55644 60541 64733 69277 73160 79761 4064 9857 15359 20488 25847 31677 36859 41186 45521 50761 55732 60650 64855 69367 73388 79864 4097 10043 15387 20717 25971 31705 36898 41235 45616 50776 55741 60777 64908 69609 73463 79906 4142 10377 15438 21090 25985 31743 36931 41251 46028 50784 55805 60870 65068 69679 73506 79935 4169 10480 15800 21197 26158 31902 37011 41517 46069 50833 56010 60877 65153 69860 73675 4212 10709 15843 21275 26291 31975 37059 41714 46156 50997 56073 60901 65389 69982 73804 4254 10817 15895 21277 26299 31976 37141 41779 46193 51156 56163 60912 65405 70037 73841 4534 10825 16024 21326 26328 31996 37281 41865 46259 51242 56247 60994 65478 70038 73962 4561 10862 16250 21545 26427 32008 37309 41941 46304 51274 56321 61225 65495 70081 74051 4607 11019 16263 21654 26578 32056 37423 42021 46372 51454 56641 61295 65748 70154 74218 4633 11063 16330 21715 26751 32214 37482 42124 46471 51567 56645 61297 65755 70185 74327 4639 11102 16479 21719 26866 32223 37510 42138 46574 51590 56730 61562 65803 70212 74486 4704 11322 16515 21722 27024 32348 37658 42160 47002 51647 56732 61597 65813 70215 74687 4820 11437 16615 21742 27282 32660 37690 42218 47172 51659 56765 61611 65908 70229 74708 4849 11487 16651 21817 27414 32661 37744 42341 47276 51888 56788 61642 66021 70271 74713 4866 11538 16688 21835 27686 32803 37876 42347 47496 52044 56938 61756 66051 70419 74757 4988 11585 16690 21876 27937 33119 38042 42376 47517 52076 57022 61766 66181 70438 74986 5121 11687 16698 21898 28004 33141 38052 42385 47790 52207 57103 61887 66394 70517 75108 Næstu útdrættir fara fram 18., 25. júl & 1. ág 2019 Heimasíða á Interneti: www.das.is Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6950 16201 29786 38112 49583 65279 7508 18901 35183 38420 52389 68046 12119 21483 35435 39938 58914 70265 13716 23197 35996 45694 58983 70885 435 8283 17815 29306 41450 49084 61929 74478 833 9271 21606 31260 42099 51141 64213 74998 1310 10296 21720 32283 43021 51705 64243 75579 1655 10493 21902 32476 44975 54535 64783 75926 4109 10777 22924 32807 44977 56078 65210 76505 4668 12279 23080 34135 45143 56107 65303 76720 4950 12389 23937 36887 45358 56497 67627 77090 5872 12628 25231 37231 45559 58307 68271 78749 6281 12823 25390 38947 46443 58482 68627 79052 6943 13020 25573 38955 46609 59967 70676 7347 13060 27444 40199 46900 60017 71111 7413 16997 27470 40583 46919 61028 73957 8204 17422 28106 41177 47095 61798 74341 Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur) 3 5 5 4 5 Sólskinsstundir í Reykjavík það sem af er júlímánuði eru 90 talsins, sem er 35 stundum meira en meðaltal. Þetta er 11. sólríkasti júlí frá árinu 1910. Þetta kemur fram á veðurblogg- síðu Trausta Jónssonar veðurfræð- ings, trj.blog.is. Árið 1957 mældust flestar sól- skinsstundir fyrstu 10 daga júl- ímánaðar, en það ár voru þær 131,4. Fæstar sólskinsstundir á þessu tíma- bili voru í júlí 1977 þegar þær voru 5,2. Meðalhiti fyrstu tíu daga júlí- mánaðar er 11,6 stig sem er 1,3 stig- um fyrir ofan meðaltal áranna 1961- 1990 og 0,2 stigum meira en meðaltal síðustu tíu ára. Þessir tíu dagar eru þeir 8. hlýjustu á öldinni, hlýjast var þessa daga ár- ið 2009, 13,4 stig en kaldast í fyrra, 9,1 stig. Á Akureyri var meðalhiti þeirra tíu daga sem liðn- ir eru af mán- uðinum 10 stig sem er 1,0 stigi fyrir neðan meðallag síðustu tíu ára. Í bloggi sínu segir Trausti að úr- koma í Reykjavík hafi mælst 14,8 mm sem sé í meðallagi, en á Akureyri mældist hún 15 mm sem er umfram meðallag. 11. sólríkasti júlí frá árinu 1910  Sólin skein í 90 stundir 1.-10. júlí Morgunblaðið/Hari Sól Veðrið hefur sannarlega leikið við íbúa Reykjavíkur það sem af er júlí. Trausti Jónsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.