Morgunblaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2019 41 Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is Vacant positions at the Official Residence: HOUSEKEEPER (full time) CHEF (full time) U.S. Ambassador’s Residence is currently hiring one full time Housekeeper and one full time Chef preferably with knowledge of Japanese cuisine. Please submit your CVs to ReykjavikOREVacancy@state.gov latest by JULY 22, 2019. Raðauglýsingar 569 1100 R      FORVAL Nýr Landspítali ohf. óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í forvali vegna sölu og uppsetningar á rörpóstkerfi fyrir fyrirhugaðar nýbyggingar Landspítala við Hringbraut í Reykjavík. Rörpóstkerfið er ætlað til flutninga á blóðsýnum, öðrum lífsýnum, lyfjum og öðrum smáhlutum á milli starfseininga spítalans, bæði innanhúss og á milli bygginga, á hraðan en öruggan hátt, sjálfvirkt og með lágmarks mönnun starfsfólks. Forvalið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Forvalsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 9. júlí 2019 og hægt er að óska eftir þeim með því að senda tölvupóst á netfangið utbod@vso.is með ítarlegum upplýsingum um þann aðila sem óskar eftir forvalsgögnum. Skilafrestur á upplýsingum vegna þátttöku í forvalinu er til 22. ágúst 2019, kl. 14.00. Umbeðnum upplýsingum skal skilað með tölvupósti á netfangið utbod@vso.is, samkvæmt nánari fyrirmælum í forvalsgögnum. Reykjanesvirkjun Jarðvinna fyrir byggingarmannvirki Útboð nr. F0219004-01 HS ORKA SVARTSENGI 240 GRINDAVÍK 520-9300 HSORKA@HSORKA.IS HS Orka hf. óskar eftir tilboðum í jarðvinnu fyrir byggingarmannvirki við Reykjanesvirkjun á Reykjanesi samkvæmt útboðsgögnum númer F0219004-01. Verkið felur í sér jarðvinnu vegna stækkunar stöðvarhúss og byggingar skiljustöðvar. Þar með talið gröft lausra jarðlaga, losun og gröft fastra jarðlaga, vinnslu uppgrafins efnis í burðarhæfar fyllingar, efnisflutninga innan vinnusvæðis og niðurlögn, þjöppun og prófun burðarfyllingar undir mannvirki. Skila skal fullprófaðri burðarfyllingu stöðvarhússtækkunar þann 29. nóvember 2019. Skila skal fullprófaðri burðarfyllingu skiljustöðvar þann 30. desember 2019. Vinnu skal vera að fullu lokið 15. janúar 2020. Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef HS Orku hf. og skulu bjóðendur senda tölvupóst á netfangið rey4@hsorka.is til þess að fá aðgang að vefnum. Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvefnum fyrir klukkan 14:00 þann 19. ágúst 2019. Tilboð verða opnuð klukkan 14:00 þann sama dag. Ekki verður tekið við tilboðum á annan hátt en í gegnum útboðsvef. Gröftur lausra jarðlaga Losun fastra jarðlaga Vinnsla og niðurlögn burðarfyllinga 18.000 m³ 12.500 m³ 2.500 m³ Helstu kennistærðir eru: Ofanleiti 2 - 103 Reykjavík - 422 8000 - verkis@verkis.is - www.verkis.is Meðferðarheimilið í Krýsuvík Óskar eftir að ráða staðarhaldara Starfið er mjög fjölþætt, felst m.a. í akstri, umsjón bifreiða, almennu viðhaldi utan- og innanhúss. Þekking á 12 spora meðferð æskileg. Reglusemi, heiðarleiki og góð mannleg samskipti nauðsynleg. Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið soffiasmith@krysuvik.is Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2019. Tilboð/Útboð capacent.is       Ráðgjafar okkar búa r ðkr kk gu á a u  u og  a rau a og  r  u ga ráðgjf intellecta.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.