Morgunblaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.07.2019, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 2019 DRAUMAEIGN Á SPÁNI Nánar á www.spanareignir.is ÞÚ ERT Í ÖRUGGUMHÖNDUMHJÁ OKKUR Aðalheiður Karlsdóttir Löggiltur fasteignasali adalheidur@spanareignir.is Sími 893 2495 Ármúla 4-6, Reykjavík Karl Bernburg Viðskiptafræðingur karl@spanareignir.is Sími 777 4277 Ármúla 4-6, Reykjavík 2-3 svefnherbergi 2 baðherbergi Flott hönnun, vandaður frágangur Frábært útsýni Geymsla og stæði í bílakjallara Hægt að velja um tilbúnar íbúðir eða íbúðir í byggingu Alg jör paradís fyrir golfara Verð frá 34.900.000 Ikr. (246.000 evrur, gengi 1evra/142 Ikr) Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001 GLÆSILEGAR LÚXUSÍBÚÐIR Las Colinas margverðlaunað sem eitt besta golfsvæðið á Spáni Stórvinkona mín hún Helena Mikkselsen er mætt aftur á skjá allra landsmanna eftir ársfrí. Önnur þáttaröð Heimebane, eða Heimavallarins, hófst á RÚV á fimmtudaginn í síðustu viku en fyrsta þáttaröðin var afar hressandi á blautum og gráum fimmtudags- kvöldum síðasta sum- ar. Ég er enginn aðdáandi línulegrar dagskrár en ég hendi mér í sófann yfir Heimabane og set meira að segja sjö mánaða gamlan son minn hálf- partinn á mute og þykist ekki heyra í honum ef hann er ennþá vakandi og er að kvarta. Önnur serían fer ekki nægilega vel af stað fyrir minn smekk. Of mikið drama, of mikið vesen og einhvern veginn allt að gerast í einu. Önnur serían af „hit“-sjónvarpsþáttum á það til að detta í ein- hverja almenna þreytu. Það virðist vera þannig að handritshöfundar sjái sig tilneydda til þess að toppa sig og sögu- þráðurinn í staðinn fyrir að halda bara sínu striki. Hamagangurinn verður of mikill og áhorfandinn missir algjörlega af söguþræðinum sem er allt í einu kominn út um allt. Vonandi rætist úr annarri seríu af þessum þátt- um því fyrsta serían er og verður alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér og ég var fyrir lifandi löngu búinn að taka frá öll fimmtudagskvöld í sumar fyrir vinkonu mína Helenu. Ljósvakinn Bjarni Helgason Hamagangurinn of mikill í Heimebane Heimebane Helena er mætt aftur til leiks. James Franco og Seth Rogen fara hér á kostum í umdeildri gaman- og spennu- mynd frá 2015. Dave Skylark og framleiðandi hans Aaron Rapaport sjá um hina vinsælu slúðurfréttastöð „Skylark Tonight“. Þegar þeir komast að því að norð- urkóreski einræðisherrann Kim Jong-un sé aðdáandi þáttarins fá þeir að taka viðtal við hann, sem þeir sjá fyrir sér að geti aukið virðingu þeirra sem frétta- manna. Á meðan Skylark og Rapaport undirbúa ferðalagið til Pjongjang breytast áætlanir þeirra þegar leyniþjónustan CIA ræður þá – hugsanlega þá tvo menn sem eru vanhæfastir allra – til að ráða Kim af dögum. Stöð 2 kl. 21.35 The Interview Á sunnudag Sunnan og suðvestan 3-8 m/s, skýjað og rigning eða súld á S- og V-landi síðdegis. Hiti 12 til 17 stig. Á mánudag Sunnanátt og rigning með köflum, einkum vestanlands, en þurrt austantil á landinu. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast á Norðaustur- og Austurlandi. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Hinrik hittir 07.21 Molang 07.25 Húrra fyrir Kela 07.49 Rán og Sævar 08.00 Nellý og Nóra 08.07 Mói 08.18 Hrúturinn Hreinn 08.25 Eysteinn og Salóme 08.37 Millý spyr 08.44 Með afa í vasanum 08.56 Konráð og Baldur 09.07 Flugskólinn 09.30 Ævar vísindamaður 09.55 Jörðin 10.55 Baðstofuballettinn 11.25 Kínversk áramót – mestu hátíðahöld heims 12.15 Manstu gamla daga? 13.15 Sannleikurinn um heila- bilun 14.05 Matur með Kiru 14.35 Heilabrot 15.05 Síðan skein sól 16.00 Humarsúpa innifalin 16.50 Í frjálsu falli 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Guffagrín 18.23 Sögur úr Andabæ 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 The Kid 20.40 The Italian Job 22.20 Brexit – Blekkingar og bolabrögð 23.55 Poirot Sjónvarp Símans 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Madam Secretary 13.50 Speechless 14.15 The Bachelorette 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Futurama 17.55 Family Guy 18.20 Our Cartoon President 18.45 Glee 19.30 The Biggest Loser 20.15 Happy Gilmore 21.50 Movie 43 23.30 Nerve Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Strumparnir 07.25 Kormákur 07.40 Billi Blikk 07.55 Skoppa og Skrítla út um hvippinn og hvappinn 08.05 Tindur 08.15 Dagur Diðrik 08.40 Kalli á þakinu 09.05 Lína langsokkur 09.30 Víkingurinn Viggó 09.40 Latibær 10.05 Stóri og Litli 10.15 Ninja-skjaldbökurnar 10.40 K3 10.55 Friends 11.15 Ellen 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Britain’s Got Talent 14.50 Britain’s Got Talent 15.20 Seinfeld 15.45 The Big Bang Theory 16.05 Grand Designs Australia 17.00 GYM 17.30 Golfarinn 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Every Day 21.35 The Interview 23.25 Pacific Rim: Uprising 01.15 The Disaster Artist 20.00 Súrefni (e) 20.30 Mannamál (e) 21.00 21 – Úrval (e) endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Íslendingasögur (e) 20.30 Landsbyggðir (e) 21.00 Föstudagsþátturinn 21.30 Föstudagsþátturinn 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 22.30 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 23.00 Að vestan (e) 23.30 Taktíkin (e) 24.00 Að norðan 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Frakkneskir fiskimenn. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Blindfull á sólríkum degi. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Skrímslin frá New York. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Bærinn minn og þinn. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 13. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:36 23:33 ÍSAFJÖRÐUR 2:58 24:20 SIGLUFJÖRÐUR 2:38 24:05 DJÚPIVOGUR 2:56 23:11 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, en 5-10 við suðurströndina á morgun. Skýjað og smá- skúrir. Hiti yfirleitt 12 til 18 stig. 10 til 14 100% helgi á K100 Stef- án Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partí- þáttur þjóð- arinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græj- urnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukku- tíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardagskvöldi. Á þessum degi árið 1997 gekkst Anthony Kiedis, söngvari rokk- sveitarinnar Red Hot Chili Peppers, undir aðgerð. Söngvarinn lenti í mótorhjólaslysi sem atvikaðist þannig að ökumaðurinn fyrir fram- an hann snarhemlaði með þeim af- leiðingum að Kiedis neyddist til að taka U-beygju og lenti í árekstri við annan bíl. Hann slasaðist mjög illa á úlnlið og tók aðgerðin fimm klukkustundir. Söngvarinn fann mikið til eftir aðgerðina en lækn- arnir voru ekki mjög gjafmildir á verkjalyfin, þar sem hann var ný- kominn úr meðferð. Mölbrotnaði á úlnlið Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 15 alskýjað Lúxemborg 19 skúrir Algarve 23 heiðskírt Akureyri 12 skýjað Dublin 16 súld Barcelona 30 léttskýjað Egilsstaðir 17 alskýjað Vatnsskarðshólar 12 alskýjað Glasgow 20 skýjað Mallorca 33 heiðskírt London 23 rigning Róm 27 léttskýjað Nuuk 8 skýjað París 25 skýjað Aþena 26 léttskýjað Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 18 skýjað Winnipeg 20 skýjað Ósló 23 heiðskírt Hamborg 19 skúrir Montreal 23 alskýjað Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Berlín 21 léttskýjað New York 28 skýjað Stokkhólmur 16 heiðskírt Vín 20 skúrir Chicago 22 heiðskírt Helsinki 18 heiðskírt Moskva 13 skúrir 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.