Morgunblaðið - 16.07.2019, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 16.07.2019, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2019 Funahöfða 7, 110 Reykjavík | Sími 577 6666      Kæli- & frystiklefar í öllum stærðum Askalind 4 | Kópavogi | Sími 564 1864 | vetrarsol.is Einstök gæði frá 40 ár á Íslandi Sterkir og notendavænir sláttutraktorar »Söngkonan Margrét Eir flutti úrval djass- söngleikjalaga á tón- leikum á Jómfrúnni í Lækjargötu um helgina. Hljómsveitina skipuðu Andrés Þór Gunnlaugs- son á gítar, Jón Rafns- son á kontrabassa og Jóhann Hjörleifsson á trommur. Að vanda var aðgangur ókeypis. Margrét Eir djassaði ásamt hljómsveit á útitónleikum á Jómfrúnni í Lækjargötu um helgina Morgunblaðið/Árni Sæberg Vinsæl Fullt var út að dyrum á tónleikum Margrétar Eirar um helgina og máttu margir djassunnendur standa. Snjöll Tónleikagestir fönguðu margir augnablikið með aðstoð snjallsímans. Fjölhæf Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar, Margrét Eir söngkona og Jón Rafnsson á kontrabassa. Á trommur lék síðan Jóhann Hjörleifsson. Afslöppun Stemningin var góð á Jómfrúnni þar sem gestir nutu tónanna. Mikið var um dýrðir í Los Angeles á laugardag þegar nýjasta kvikmynd- in í Fast & Furious-bálkinum var frumsýnd en hún nefnist Fast & Furious Presents Hobbs & Shaw. Eins og í fyrri myndum er mikill hasar í myndinni, bílar eknir í klessu og mikið gengur á. Í aðalhlut- verkum eru Dwayne Johnson, Jason Statham, Idris Elba, Vanessa Kirby og stjörnuleikkonan Helen Mirren. Fjöldi við frumsýningu í Hollywood AFP Vinsæll Leikarinn Jason Statham var umvafinn æstum aðdáendum þegar hann mætti til frumsýningarinnar. Reffileg Mexíkóska leikkonan Eiza Gonzalez og bandaríski aðalleikarinn í kvikmyndunum, Dwayne Johnson, stilla sér upp fyrir ljósmyndarahjörðina. Sjálfa Aðdáandi fékk að taka mynd af sér með leikaranum Idris Elba.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.