Morgunblaðið - 24.07.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 2019
Á fimmtudag Norðan 8-13 m/s og
dálítil rigning NV-til, en annars hæg-
ari breytileg átt og skúrir á víð og
dreif. Hiti 8 til 13 stig fyrir norðan,
en allt að 18 stigum á Suðurlandi.
Á föstudag Austan og norðaustan 8-13 m/s og víða rigning, en úrkomulítið á S- og V-
landi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast syðst.
RÚV
10.55 HM í sundi
13.50 Sumarið
14.10 Útsvar 2015-2016
15.15 Mósaík 1998-1999
16.10 Nýja afríska eldhúsið –
Suður-Afríka
16.40 Á tali hjá Hemma Gunn
1988-1989
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.17 Sígildar teiknimyndir
18.24 Líló og Stitch
18.50 Bækur og staðir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarið
20.00 Eftir Inez
21.05 Á önglinum
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Bjargvætturinn
00.15 Haltu mér, slepptu mér
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 LA to Vegas
13.30 Solsidan
13.50 Fam
14.15 The Orville
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 Charmed (2018)
21.00 Girlfriend’s Guide to
Divorce
21.50 Bull
22.35 Queen of the South
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 NCIS: Los Angeles
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Grey’s Anatomy
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Mom
10.00 Fresh Off the Boat
10.20 Arrested Develope-
ment
10.50 The Last Man on Earth
11.15 Asíski draumurinn
11.45 Logi
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef USA
13.40 Lóa Pind: Snapparar
14.15 Á uppleið
14.40 God Friended Me
15.25 Major Crimes
16.05 Lose Weight for Good
16.35 Stelpurnar
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Sportpakkinn
18.55 Veður
19.00 Víkingalottó
19.05 Modern Family
19.30 First Dates
20.20 Shrill
20.45 The Bold Type
21.30 Divorce
22.00 Wentworth
22.50 You’re the Worst
23.15 L.A.’S Finest
24.00 Animal Kingdom
00.50 Euphoria
01.45 True Detective
20.00 Fjallaskálar Íslands
20.30 Súrefni
21.00 Suður með sjó
21.30 Smakk/takk
endurt. allan sólahr.
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Eitt og Annað frá Borg-
arfirði eystri
20.30 Þegar – Þuríður Harpa
Sigurðardóttir (e)
endurt. allan sólahr.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Bærinn minn og þinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tengivagninn.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.30 Á reki með KK.
21.30 Kvöldsagan: Sand-
árbókin: Lestur hefst.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
24. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 4:09 23:00
ÍSAFJÖRÐUR 3:46 23:34
SIGLUFJÖRÐUR 3:27 23:18
DJÚPIVOGUR 3:32 22:37
Veðrið kl. 12 í dag
Hægt vaxandi norðaustlæg átt, 8-15 m/s upp úr miðnætti, hvassast á annesjum. Skýjað
með köflum og skúrir S-lands framan af kvöldi. Víða rigning á morgun, hiti 10 til 18 stig.
Í heimildarþáttunum
Last Chance U er einu
liði úr háskólaruðn-
ingnum í Bandaríkj-
unum fylgt eftir í
hverri þáttaröð. Net-
flix framleiðir þættina
og kom fjórða þátta-
röðin út á dögunum.
Myndavélunum er ekki
beint að bestu liðum
landsins heldur einu
besta liðinu í deild
samfélagsháskóla (e. community college) í eitt
tímabil. Sami skóli er í kastljósinu þetta árið og
árið áður, líkt og var tilfellið þegar sama liðinu
var fylgt eftir fyrstu tvær þáttaraðirnar.
Liðin eiga tvennt sameiginlegt: Þau eru þjálfuð
af skapillum, of feitum karlmanni og gefa hæfi-
leikaríkum leikmönnum, sem af einhverjum
ástæðum hafa ekki hafa náð að fóta sig á efsta
stigi háskólaboltans, sitt „síðasta tækifæri“. Oft
eru þetta leikmenn sem alist hafa upp við erfiðar
aðstæður; eru frábærir íþróttamenn en eiga erfitt
með að ganga menntaveginn. Þeir bregðast illa
við áföllum og leiðast oft út í glæpi sem auðvitað
setur skarð í leið þeirra á toppinn í íþróttinni.
Í vissum tilfellum virðist námsgeta þó það eina
sem kemur í veg fyrir að þeir spili með bestu há-
skólaliðum landsins, fyrir framan tugþúsundir
manna. Veltir ljósvakinn því fyrir sér hvort hefta
eigi líf þessara manna af þeirri ástæðu einni. Auð-
vitað hagnast þeir á góðri menntun en óskiljan-
legt er að sjálfráða mönnum sé bannað að leika
íþrótt sína því þeir eru ekki nógu góðir í algebru.
Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson
Ruðningur Mega slakari
nemar ekki vera með?
Ljósmynd/IMDB
Síðasti séns 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna
Hrönn
Skemmtileg
tónlist og létt
spjall með Ernu
alla virka daga
á K100.
14 til 18 Siggi
Gunnars Sumarsíðdegi með Sigga
Gunnars. Góð tónlist, létt spjall,
skemmtilegir gestir og leikir síðdeg-
is í sumar.
18 til 22 Heiðar
Austmann
Betri blandan af
tónlist öll virk
kvöld á K100.
7 til 18 Fréttir
Ritstjórn Morg-
unblaðsins og
mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila
tímanum, alla virka daga
Keanu Reeves gerði fallegan hlut
fyrir aðdáanda í Louisiana. Leik-
arinn var í bíl með handritshöf-
undinum Ed Solomon, sem skrifar
handritið að framhaldi kvikmynd-
arinnar Bill & Ted, þegar þeir
komu auga á skilti í garði einum
á leið sinni. Á skiltinu stóð
„You’re breathtaking!“ Keanu var
á ráðstefnu í síðasta mánuði og
sagði akkúrat þetta eftir að aðdá-
andi kallaði þessi orð til hans úr
salnum.
Svo þegar hann sá þetta skilti
sem á stóð „You’re breathtak-
ing!“ stóðst hann ekki mátið og
fór og skrifaði nafnið sitt á það.
Keanu Reeves
áritaði skilti í
garði í Louisiana
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 15 skýjað Lúxemborg 34 heiðskírt Algarve 25 léttskýjað
Akureyri 13 alskýjað Dublin 22 léttskýjað Barcelona 32 heiðskírt
Egilsstaðir 11 alskýjað Vatnsskarðshólar 13 skýjað Glasgow 24 léttskýjað
Mallorca 32 heiðskírt London 31 heiðskírt
Róm 32 heiðskírt Nuuk 7 alskýjað París 36 heiðskírt
Aþena 31 léttskýjað Þórshöfn 13 þoka Amsterdam 30 heiðskírt
Winnipeg 24 þoka Ósló 25 léttskýjað Hamborg 28 heiðskírt
Montreal 24 léttskýjað Kaupmannahöfn 24 heiðskírt Berlín 30 heiðskírt
New York 19 rigning Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 31 heiðskírt
Chicago 24 léttskýjað Helsinki 22 skúrir Moskva 18 skýjað
Breskur heimildarþáttur sem fjallar um offituvandamál sem er orðið raunveruleg
vá í Bretlandi. Hlutfall fólks í yfirþyngd hækkar á hverju ári og tími til kominn að
ráðast í lausnamiðaðar aðgerðir til að sporna við þessari þróun. Tom Kerridge
var í yfirþyngd en missti sjálfur yfir 75 kíló með breyttu mataræði. Nú skorar
hann á hóp fólks að gera slíkt hið sama og hjálpar þeim með snjöllum ráðum,
heilnæmum uppskriftum og eftirfylgni.
Stöð 2 kl. 16.05 Lose Weight for Good
... stærsti uppskriftarvefur landsins!