Morgunblaðið - 24.07.2019, Blaðsíða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 2019
„ÉG SPURÐI AFTUR. BORÐIÐ OKKAR ER
EKKI TILBÚIÐ.”
„FARÐU OG FINNDU NÆSTA BÆ OG
STINGDU ÞESSU Í SAMBAND.”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að fá ástarbréf.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
TAKK NJÓTIÐ FRÁBÆRT! ÁLEGGIÐ
ÁTTI AÐ SKIPTAST TIL
HELMINGA!
EKKERT MÁL. ÉG PLOKKA
BARA MÚSAHÖFUÐIN AF
ÞINNI HLIÐ!
ÉG ÆTLA RÉTT AÐ VONA ÞAÐ! ÞESS
VEGNA VALDI ÉG ÞENNAN STAÐ!ÞEGAR ÉG SIT HÉR OG
HORFI Á ALLAR
STJÖRNURNAR
Í ALHEIMINUM
VELTI ÉG ÞVÍ
FYRIR MÉR
HVORT VIÐ SÉUM
EIN!
þingstörfum 2006-2010 og var þar
meðal annars formaður atvinnu-
málanefndar.
Fjölskylda
Sambýliskona Birkis er Svava
Halldóra Friðgeirsdóttir, f. 27. nóv-
ember 1972. Hún er skjalastjóri Ar-
ion banka hf. Foreldrar hennar eru
hjónin Sigurbjörg Halldóra Hall-
dórsdóttir, f. 9. desember 1947, hús-
móðir og útgerðarkona, og Friðgeir
Höskuldsson, skipstjóri og útvegs-
bóndi úr Drangsnesi í Strandasýslu,
f. 31. júlí 1947.
Börn Birkis og Svövu eru tvíbur-
arnir Auður Björk og Guðrún Hall-
dóra, f. 30. mars 2012.
Systkini Birkis eru Ólafur, bóndi í
Fljótum, f. 1971; Steinar, smiður í
Kópavogi, f. 1972; c) Ingvar, bygg-
ingartæknifræðingur í Svíþjóð, f.
1980.
Foreldrar Birkis eru Björk Jóns-
dóttir, húsmóðir og fyrrverandi
bankastarfsmaður, f. 15. ágúst 1951,
og Jón Sigurbjörnsson, fyrrverandi
fjármála- og framkvæmdastjóri í
Kópavogi og Siglufirði, f. 24. október
1950.
Birkir Jón
Jónsson
Stefanía Jónsdóttir
húsmóðir á Nefstöðum
Anton Grímur Jónsson
bóndi á Nefstöðum í Fljótum
Jóhanna Antonsdóttir
húsmóðir á Siglufi rði
Sigurbjörn Bogason
verkamaður á Siglufi rði
Jón Sigurbjörnsson
fyrrv. fjármála- og framkvæmda-
stjóri í Kópavogi og Siglufi rði
Kristrún Hallgrímsdóttir
húsfreyja á Minni-Þverá
Bogi G. Jóhannesson
bóndi á Minni-Þverá í Fljótum
Líney Bogadóttir
húsmóðir á Siglufi rði
Líney Halldórsdóttir fram-
kvæmdastjóri Íþrótta- og
ólympíusambands Íslands
Hallgrímur Márusson
leigubílstjóri
Friðrik Márusson
verkamaður á Siglufi rði
Margrét Lára
Friðriksdóttir
kaupmaður á
Siglufi rði
Friðrik Jón
Arngrímsson
fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri LÍÚ
Jónas Hallgrímsson fyrrv. fram-
kvæmdastjóri Austfars og varaþing-
maður Framsóknarfl okksins
Bogi Sigurbjörnsson fyrrv. skattstjóri Norð-
urlands vestra, bæjarfulltrúi á Siglufi rði og
varaþingmaður fyrir Framsóknarfl okkinn
Sigurbjörg Jónasdóttir
húsfreyja á Fyrirbarði
Márus Ari Símonarson
bóndi á Fyrirbarði í Fljótum
Guðlaug Márusdóttir
bóndi í Efra-Haganesi í Fljótum
Jón Kort Ólafsson
bóndi í Efra-Haganesi
Jórunn Stefánsdóttir
húsmóðir í Efra-Haganesi
Ólafur Jónsson
bóndi í Efra-Haganesi Fljótum
Úr frændgarði Birkis Jóns Jónssonar
Björk Jónsdóttir
húsmóðir og fyrrv.
bankastarfsmaður
Guðmundur Arnfinnsson kallarþessa skemmtilegu sonnettu „Í
gamla daga“ og er okkur kærkom-
in sem náð höfum háum aldri – hún
rifjar upp ljúfar endurminningar
og kallar fram myndir af gömlum
búskaparháttum. Ég fór að vísu
ekki upp á fjall en Lýður bóndi í
Litlu-Sandvík lét mig fara með hey-
bandslest í uppengjarnar en síðan
var leyst úr böggunum í hlöðunni
við Hólhús. En hér er sonnettan:
Ég minnist þess, hve frjálst var upp’
á fjalli
og forðum daga glatt við engjasláttinn,
sýrubland þar sopið var úr dalli
og seint á kvöldin farið oft í háttinn.
Á klökkum reitt var on’ af engjum heyið
og úr því dreift á þurrkvellinum síðan.
Loks inn í hlöðu fólkið kátt og fegið
flutti það einn sólskinsdaginn blíðan.
Og væri gripahlaðan full af heyi,
er haustið kom með veðragjósti tíðum,
þá stoltur bóndinn bregða lét sér eigi,
er brast á veturinn með snjó og hríðum.
Þó lemdi sortabylur bæ hans ótt
svaf bóndinn allar nætur vært og rótt.
Hér birtust í gær stökur um nýja
Herjólf og enn fjölgar þeim. Hjálm-
ar Freysteinsson birtir á heimasíðu
sinni „Vélabrögð“:
Vont er að treysta vélum þeim
er viðhafa brögð og hrekki.
Kyrrsettar þotur halda heim
en Herjólfur siglir ekki.
Það var notalegt að bregða sér út
fyrir og gá til veðurs á mánudags-
morguninn. Pétur Stefánsson orti:
Enn er sumarveðrið vænt,
vötn og tjarnir ljóma.
Alls staðar er grasið grænt
og gróðurinn í blóma.
Það er sama hljóðið í Jóni Giss-
urarsyni: „Hér er hæglætis veður
og 15 gráðu hiti, andar þó aðeins á
sunnan. Svolítið hefur vætt í nótt,
en sólin er farin að skína í gegnum
skýjaslæðuna og þurrkar því morg-
unvætuna. Útsýnið er fallegt“:
Útsýnið er flott og frítt
flest í gengur haginn.
Hér er veðrið bjart og blítt
býð því góðan daginn.
Kötturinn Jósefína Meulengracht
Dietrich mjálmaði: „Nú er veður til
að ríma“:
Baugalína, ber það við
ballerínan Jósefína
að lyfta trýni og líða um svið
því listir mínar vil ég sýna.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Í gamla daga og vélabrögð
Tjarnargötu 2 | 230 Reykjanesbæ | Sími 421 3377 | bustod@bustod.is | www.bustod.is
Fallegar vörur
fyrir heimilið
Stærð: 200 x 103 x 69 cm
Svefnflötur: 140 x 200 cm
Springdýna
Rúmfatageymsla í sökkli
Verð 115.000 kr.
Þægilegir svefnsófar
á góðu verði