Morgunblaðið - 30.07.2019, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 30.07.2019, Qupperneq 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚLÍ 2019 Skútuvogi 1c 104 Reykjavík Sími 550 8500 Fax 550 8510 www.vv.is Allir vilja koma að sumarbústaðnum sínum eins og þeir skildu við hann og tryggja öryggi sitt og sinna sem best. Öryggisbúnaður, eins og lásar, þjófavarnarkerfi, reykskynjarar og slökkvitæki, fæst í miklu úrvali í Vélum og verkfærum. Öryggi í sumarbústaðnum Blaupunkt SA2700 Þráðlaust þjófavarnarkerfi • Fullkominn GSM hringibúnaður • Hægt að stjórna með Connect2Home-appi • Boð send með sms eða tali • Viðbótarskynjarar og fjöldi aukahluta fáanlegir Verð: 39.990 kr. OLYMPIA 9030 Þráðlaust þjófavarnarkerfi • Mjög einfalt í uppsetningu/notkun • Fyrir farsímakort (GSM) • Hringir í allt að 10 símanúmer • Allt að 32 stk. skynjarar • 2 stk. hurða/gluggaskynjarar og fjarstýring fylgir • Fáanlegir aukahlutir: viðbótarfjarstýringar, glugga/hurðaskynjarar, svæðisskynjarar PIR, reyk- og vatnsskynjarar. Verð: 17.670 kr. „ÞAÐ ER SIÐFERÐILEGA RÉTTAST AÐ ÞÚ FÁIR LÖGBUNDIN LÁGMARKSLAUN – MÍNUS MINN SKERF, AÐ SJÁLFSÖGÐU.” „ÞAÐ ERU FIMMTÁN ÁR SÍÐAN ALBERT HÆTTI.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar dagurinn er dagurinn ykkar. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ÞÚ VERÐUR AÐ FARA ÁN MÍN ÉG ER EKKERT FYRIR ÓPERUR HEPPNI EDDI, DÝRAVERNDUNAR- SINNARNIR ERU Á LEIÐINNI TIL ÞESS AÐ MÓTMÆLA DÝRANÍÐI AF ÞINNI HÁLFU! AF HVERJU? ÉG ER BÚINN AÐ FÓÐRA MENNINA Á GRÆNMETIS- RÉTTUM! SVO VIRÐIST SEM HUNDARNIR HAFI LÍKA ÉTIÐ ÞÁ! Unnur Skúladóttir Guðrún Einarsdóttir húsfr. í Stóra Nýjabæ Krísuvík Steingrímur Steingrímsson bóndi í Stóra Nýjabæ í Krísuvík Guðrún Hansína Steingrímsdóttir húsfr. í Nýlendu Magnús Bjarni Hákonarson útvegsbóndi í Nýlendu við Hvalsnes, Gull. Steinunn Guðný Magnúsdóttir bókhaldari í Rvík Guðný Einarsdóttir húsfr. í Nýlendu Hákon Tómasson bóndi í Nýlendu Ólafur Hákon Magnússon útvegs- bóndi í Nýlendu við Hvalsnes, Gull. Björg Magnea Magnús- dóttir húsfreyja í Rvík Gunnar Reynir Magnússon endurskoðandi í Kópavogi Einar Marinó Magnússon járnsmiður hjá Hitaveitu Reykjavíkur og málmlistamaður Björn Gunnarsson fi skifræðingur Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur í Rvík Magnús Skúla- son arkitekt í Rvík Skúli Magnússon héraðsdóm- ari í Rvík Ásta Olga Magnúsdótt- ir tölvunar- fræðingur í Rvík Kristín Ólína Thoroddsen yfi rhjúkrunarkona á Lsp. Katrín Thoroddsen alþm. og barnalæknir Guðmundur Thoroddsen læknaprófessor Sigurður Thoroddsen verk- fræðingur í Rvík Signý Thorodd- sen sálfræðingur í Rvík Katrín Jakobs- dóttir forsætis- ráðherra Dóra Thoroddsen gullsmiður Guðmundur Skúli Braga- son fi skifræðingur í Rvík Guðrún S. Stefánsdóttir húsfreyja í Kistu í Húna- vatnssýslu Dýr- mundur Ólafsson póstmað- ur í Rvík Ólafur R. Dýr- munds- son ráðu- nautur í Rvík Margrét Eggertsdóttir húsfr. í Litlu-Hlíð Stefán Jónasson bóndi í Litlu-Hlíð í Víðidal Halldór Georg Stefánsson læknir á Flateyri, Ísafi rði og Rvík Unnur Thoroddsen húsfr. á Flateyri, Ísafi rði og í Rvík Theódóra Thoroddsen skáldkona Skúli Thoroddsen sýslum., alþm. og ritstj. Úr frændgarði Unnar Skúladóttur Skúli Kristján Halldórsson tónskáld og skrifstofustjóri hjá Strætisvögnum Rvík Ólafur Stefánsson skrifar í Leir-inn „Lokasöng úr Mutter Cou- rage, Brechts, með roða úr austri“: Sá dagur kemur, það dregst ei lengi, að dæmið snúist oss í vil. Stríðsherranna stöðvist gengi, stórfelld verði þáttaskil. Þá arðránsbófar að sér gæti, sem ota heimi í stríðsins dans, því valdastéttum mun velt úr sæti, í veröld nýrri almúgans. Á leirnum var kveðist skemmti- lega á um helgina. Sigmundur Bene- diktsson byrjaði Nú er hlýtt vort heimaból heilbrigð sumarlína. Nú er glaðbeitt sumarsól, sérð þú hana skína? Björn Ingólfsson svaraði: Rengja Munda má ekki (mannalæti eru í’onum) en sumir bara sjá ekki sólina fyrir skýjunum. Sigmundur tók undir og sagði: „Já, Björn, fegurð skýjanna getur líka orðið töfrandi“ og kvað: Lyftir vindur sveipasóp sýnir yndisnatni, listamyndir skýja skóp skaf úr lindavatni. Sigmundur er glöggur á litbrigði náttúrunnar og yrkir um veðrið: Týnd og hokin stendur stund storðin dokar feimin faðmar þokan fjöll og grund fegurð lokar dreymin. Síðan birtir til: Drukkin er nú döggin holla draga fer úr hulunni. Hnjúkar bera keika kolla koma sér úr dulunni. Pátur Stefánsson yrkir og kallar „Gnægtastað“: Þegar helst vill þrengja að þurrð í gleðibrunni, get ég við á gnægtastað gengið hjá ferskeytlunni. Benedikt Jóhannsson bregður hér upp óvæntri mynd: Góða veðrið gleði gefið hefur. Róni’í rósabeði rór nú sefur. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Úr Mutter Courage og glaðbeitt sumarsól

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.