Fréttablaðið - 18.09.2019, Side 33
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
18. SEPTEMBER 2019
Tónleikar
Hvað? Tónleikar
Hvenær? 20.00
Hvar? Vinaminni, Skólabraut 19,
Akranesi
Tónlistarhópurinn Umbra flytur
blöndu af trúarlegri og veraldlegri
miðaldatónlist frá Evrópu í bland
við íslensk þjóðlög.
Myndlist
Hvað? Örnámskeið í teikningu
Hvenær? 17.00-18.00
Hvar? Borgarbókasafnið Árbæ
Kristín Arngrímsdóttir mynd-
listarmaður kennir. Þátttakendur
eru beðnir að koma með spegil
eða ljósmynd sem hægt er að nota
sem fyrirmynd. Annars er allt efni
á staðnum. Ókeypis og allir vel-
komnir.
Orðsins list
Hvað? Áróður 2.0
Hvenær? 12.00-13.00
Hvar? Þjóðminjasafn Íslands,
Suðurgötu 41
Renée DiResta, forstöðumaður
FYLLIR
LOKAR
VERNDAR
STYRKIR
Ný tvöföld virkni sem veitir hraða
og langvarandi vörn gegn tannkuli
SensiVital+
TVÖFÖLD
VIRKNI
Fyrsti stóri slípirokkurinn knúinn
af einni rafhlöðu sem skilar ai
til þess að slípa, er léttari en
snúrurokkur í sinni stærð.
Sveigjanlegt rafhlöðuker
sem virkar með öllum
Milwaukee ® M18™ rafhlöðum.
Verð 136.900 kr. (með rafhlöðu)
M18 FLAG
Alvöru slípirokkur
frá Milwaukee
vfs.is
tæknirannsókna hjá internet
rannsóknarmiðstöð Stanford,
skoðar hinar ýmsu hliðar upp-
lýsingaóreiðu, eins og falsupp-
lýsingar, upplýsingafölsun og
stafrænan áróður. Fyrirlesturinn
er á ensku.
Hvað? RIGMORs SAGA
Hvenær? 12.00-13.15
Hvar? Stapi, stofa 210 (milli Þjóð-
minjasafns og Gamla – Garðs)
Rigmor K. Johnsen heldur fyrir-
lestur á ensku á vegum Konfúsí-
usarstofnunarinnar Norðurljós.
Allir velkomnir!
Hvað? Verndun menningarminja
í þéttbýli
Hvenær? 13.00
Hvar? Norræna húsið
Á málþingi Íslandsdeildar ICO-
MOS verður fjallað um reynslu
sem fengist hefur með fornleifa-
rannsóknum síðari ára.
Hvað? Upphaf – Árstíðaljóð
Hvenær? 18.00
Hvar? Gunnarshús, Dyngjuvegi 8
Gunnhildur Þórðardóttir mynd-
listarmaður kynnir nýjustu ljóða-
bók sína.
Hvað? Útgáfuhóf
Hvenær? 17.00-18.30
Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu
Í tilefni af 85 ára afmæli Sveins
Einarssonar útdeilir hann nýrri
bók sinni Leikhúskver til vina og
velunnara.
Hvað? Fyrirlestur og hugleiðsla
Hvenær? 20.00
Hvar? Lífsspekifélagið,
Ingólfsstræti 22.
Yangsi Rinpoche, kennari í búdd-
isma, sér um stundina. Aðgangur
er ókeypis.
Hvað? Sjálfið á tímum Alnetsins
Hvenær? 20.00
Hvar? Borgarbókasafnið Gerðu-
bergi
Gunnar Hersveinn býður heim-
spekingnum Elsu Björg Magnús-
dóttur til sín.
Heimspekingarnir Gunnar Hersveinn og Elsa Björg spjalla í Gerðubergi.
Með því að auglýsa í
Atvinnublaðinu nær
þitt fyrirtæki til 89%
lesenda dagblaða*
á höfuðborgarsvæðinu.
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 17M I Ð V I K U D A G U R 1 8 . S E P T E M B E R 2 0 1 9
1
8
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:2
3
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
C
B
-E
7
5
0
2
3
C
B
-E
6
1
4
2
3
C
B
-E
4
D
8
2
3
C
B
-E
3
9
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
1
7
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K