Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2019, Blaðsíða 1
Að vera nær fólki Gagntekinn af Íslandi Lögreglustjórinn á Akureyri, Halla Bergþóra Björnsdóttir, hefur brennandi áhuga á löggæslumálum. Hún segir lögreglu fyrst og fremst eiga að þjónusta fólk og vill hún sérstaklega sinna fólki í viðkvæmri stöðu. 14 18. ÁGÚST 2019 SUNNUDAGUR Sjötíu ára vináttaChris Burkard, ljósmyndari og sigurvegari WOW-hjólreiða- keppninnar, segist hafa orðið gagn- tekinn og ást- fanginn af landi og þjóð. 20 Fljúgum hærra! Ný alþjóðleg rannsókn með aðild Íslendinga mun færa okkur betri upplýsingar en áður um ferðir kríunnar. 10 Hin danska Anne Lise heim- sótti vinkonu sína Ásu sjötíu árum eftir fyrstu kynni. 14

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.