Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.8. 2019 MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er drang- urinn? Svar: Kerling. Skammt suðaustur frá Drangey á Skagafirði rís úr sjó þessi hái og til- komumikli drang- ur. Sá er 58 metra hár og hefur nokkrum sinnum verið klifinn, fyrst árið 1839. Áður var á þessum slóðum annar viðlíka klett- ur sem hrundi í jarðskjálfta árið 1955. Sá hét Karl, en hvað nefnist kletturinn sem hér sést á mynd? ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.