Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.10.2019, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 05.10.2019, Qupperneq 8
Mikilvægt er að ráðu- neyti geti rökstutt ákvarð- anir um staðsetningu stofnana. UMHVERFISDAGUR ATVINNULÍFSINS Miðvikudaginn 9. október kl. 8.30-12.00 Í Hörpu Norðurljósum Dagskrá og skráning á sa.is Orkustofnun - Grensásvegi 9 - 108 Reykjavík - Sími 569-6000 - www.os.is Tækifæri og áskoranir við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi Ráðstefna á Grand Hótel 17. október 2019 08:00 Skráning og morgunverður 08:30 Setning ráðstefnu - Guðni A. Jóhannesson, orkumálastjóri 08:40 Ávarp ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir 08:50 Öryggisstjórnkerfi virkjana - Óskar Frank Guðmundsson, sérfræðingur hjá Mannvirkjastofnun 09:10 Umhverfismat fyrir smærri virkjanir - Jakob Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Skipulagsstofnun 09:30 Smávirkjanir og dreifikerfið - Kjartan Rolf Árnason, deildarstjóri tæknisviðs hjá RARIK 09:50 Kaffihlé 10:10 Smávirkjanir og flutningskerfið - Sverrir Jan Norðfjörð, framkvæmdastjóri þróunar- og tæknisviðs 10:30 Fjármögnun smávirkjana - Aðalsteinn Þorsteinsson, forstjóri Byggðastofnunar 10:50 Smávirkjanir í Noregi - Knut Olav Tveit, Daglig leder, Småkraftforeningen 11:10 Hafa orkufyrirtækin áhuga á að kaupa orku frá smávirkjunum - Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri framleiðslu og sölu hjá HS Orku 11:30 Virkjanasaga Húsafells - Arnar Bergþórsson, stjórnarformaður Arnarlækjar 11:50 Samantekt og fundi slitið Fundarstjóri Erla Björk Þorgeirsdóttir verkefnisstjóri hjá Orkustofnun Skráning á fundinn og útsending frá fundinum er á os.is Orkustofnun efnir til ráðstefnu um tækifæri og áskoranir við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi. Fjallað verður um umhverfismat, tengingar smávirkjana við dreifikerfið, fjármögnun og fleiri atriði er varðar smávirkjanir. Einnig verða sagðar reynslusögur af uppbyggingu smávirkjana bæði á Íslandi og í Noregi. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra mun ávarpa ráðstefnuna. HVAÐ ER AÐ FRÉTTA? Frettabladid.is færir þér nýjustu fréttir dagsins og ítarlega umöllun um málefni líðandi stundar. Ekki missa af neinu, fylgdu Fréttablaðinu á Facebook STJÓRNSÝSLA Á ríkisstjórnarfundi í gær lagði forsætisráðherra áherslu á að ráðherrar skoði sérstaklega hvort þær stofnanir sem ráðuneyti áformi að setja á laggirnar geti verið staðsettar utan höfuðborgarsvæð- isins. Lagði forsætisráðherra fram minnisblað um málið þar sem vísað er til stjórnarsáttmála f lokkanna um mikilvægi blómlegrar byggðar um landið allt, jafnt aðgengi allra landsmanna að þjónustu, atvinnu- tækifærum og lífskjörum. Í minnis- blaðinu er einnig vísað til fjölda aðgerða í byggðaáætlun sem ætlað er að jafna aðgengi að þjónustu, jafna tækifæri til atvinnu og stuðla að sjálf bærri þróun byggða. Þá er vísað til ýmissa áforma um breytingar á stofnanafyrirkomu- lagi hins opinbera; bæði tillögur að sameiningu stofnana auk tillagna um að nýjar stofnanir verði settar á laggirnar. Svo segir í minnisblaðinu: „Hlut- verk forsætisráðuneytisins er að tryggja að skoðað verði þegar ný starfsemi hefst á vegum ríkisins hvort starfsemin geti verið sett á laggirnar utan höfuðborgarsvæð- isins. Samkvæmt byggðaáætlun er árangur af verkefninu mældur í fjölda starfa og starfsstöðva sem settar verða á laggirnar utan höfuð- borgarsvæðisins.“ Með minnisblaðinu sé áréttað mikilvægi þess að skoðað verði hvort áformaðar stofnanir geti ver ið staðsettar utan höf uð- borgarsvæðisins. Mikilvægt sé að ráðuneyti geti rökstutt ákvarðanir um staðsetningu stofnana „í þeim umræðum sem án efa munu verða um þessi mál“. Fréttablaðið greindi nýverið frá því að samkvæmt þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir yfirstand- andi þing sé áformað að til verði fjórar nýjar ríkisstofnanir. Hús- næðis- og mannvirkjastofnun er ætlað að leysa af hólmi bæði Íbúða- lánasjóð og Mannvirkjastofnun. Gert er ráð fyrir að Ríkiskaup verði grunnur að nýrri Nýsköpunar- og umbótastofnun á vegum ríkisins samkvæmt boðuðu frumvarpi fjár- Nýjar stofnanir verði á landsbyggðinni Forsætisráðherra hefur brýnt fyrir ráðherrum að hugsa til landsbyggðarinnar þegar nýjar stofnanir eru settar á laggirnar. Minnisblað um málið lagt fram í ríkisstjórn. Fjórar nýjar stofnanir eru í farvatninu á yfirstandandi þingvetri. Áform um nýjar ríkisstofnanir n Húsnæðis- og mannvirkja- stofnun er ætlað að leysa af hólmi bæði Íbúða lánasjóð og Mannvirkjastofnun. (Félagsmálaráðherra) n Nýsköpunar- og umbóta- stofnun á grunni Ríkiskaupa. (Fjármálaráðherra) n Þjóðgarðsstofnun tæki við verkefnum Vatnajökuls- þjóðgarðs, þjóðgarðsins á Þingvöllum og verkefnum á sviði náttúruverndar á vegum Umhverfisstofnunar. (Umhverfisráðherra) n Endurupptökudómur – Sam- kvæmt frumvarpi um málið verður dómstóllinn stað- settur hjá Dómstólasýslunni. (Dómsmálaráðherra) Forsætisráðherra lagði fram minnisblað um málið í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR málaráðherra. Á vorþingi hyggst umhverfisráðherra setja á fót Þjóð- garðsstofnun sem ætlað er að taka við verkefnum Vatnajökulsþjóð- garðs, þjóðgarðsins á Þingvöllum og verkefnum á sviði náttúruvernd- ar á vegum Umhverfisstofnunar. Þá hyggst nýr dómsmálaráðherra leggja fram frumvarp um sérstakan dómstól um endurupptöku mála að nýju. Í frumvarpinu er kveðið á um að dómstóllinn verði staðsettur hjá Dómstólasýslunni og hann fer því tæpast út á land. adalheidur@frettabladid.is 5 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 F 3 -6 7 5 0 2 3 F 3 -6 6 1 4 2 3 F 3 -6 4 D 8 2 3 F 3 -6 3 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.