Fréttablaðið - 05.10.2019, Síða 11

Fréttablaðið - 05.10.2019, Síða 11
HEKLA · Laugavegi 170-174 · Rvík · hekla.is Sími 590 5000 · Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · BVA Egilsstöðum Mitsubishi Það þarf ekki að fjölyrða um vinsældir Mitsubishi Outlander. Frá því hann kom fyrst fram á sjónarsviðið hefur þjóðin tekið honum með útbreiddan faðminn enda kemur hann frá góðri fjölskyldu. Colt, Lancer, Galant og Pajero eru þjóðþekkt nöfn úr fjölskyldunni sem hefur um árabil átt hug og hjörtu Íslendinga. Mitsubishi fjölskyldan saman- stendur af fjölbreyttum tegundum gæðabíla sem henta við allar aðstæður. Komdu við og hittu fjölskylduna á bakvið Outlander. Við hlökkum til að sjá þig! Styrkurinn liggur í breiddinni Outlander PHEV 2020 Verð frá 4.690.000 kr. Eclipse Cross Verð frá 4.090.000 kr. ASX 2020 Verð frá 4.190.000 kr. MIKILVÆGASTA AF ÖLLU ER FJÖLSKYLDAN 5 ár a áb yr gð fy lg ir fó lk sb ílu m H E K LU a ð up p fy llt um á kv æ ðu m á b yr gð ar sk ilm ál a. Þ á er a ð n na á w w w .h ek la .is /a b yr gd Skoðaðu úrvalið á www.hekla.is/mitsubishisalur Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 22 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum og 1 leyfi á Akureyri. Þau ein geta sótt um leyfi sem hyggjast stunda akstur leigubifreiðar að aðalatvinnu og hafa lokið námskeiði fyrir leigubifreiðastjóra. Til að öðlast leyfi þurfa umsækjendur að uppfylla leyfisskilyrði, skv. 5. gr. laga nr. 134/2001 og rg.nr. 397/2003 um leigubifreiðar, með síðari breytingum. Úthlutun leyfis fer fram á grundvelli starfsreynslu við akstur leigubifreiðar, sbr. 6. gr. reglugerðarinnar. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Samgöngustofu, www.samgongustofa.is. Umsóknarfrestur er til og með 11.10.2019. Sími: 480 6000 . www.samgongustofa.is AUGLÝSING VEGNA ÚTHLUTUNAR ATVINNULEYFA TIL AKSTURS LEIGUBIFREIÐA Samgöngustofa STJÓRNMÁL Íslenskt regluverk mun árið 2030 ýta undir samkeppnis- hæfni og nýsköpun. Mun stjórnsýsl- an vera tilbúin til að innleiða allar tækninýjungar hratt og eiga eftirlits- stofnanir að starfa á skilvirkan hátt. Þetta kom fram á fundi sem haldinn var í Sjávarklasanum í gær þar sem kynnt var fyrsta Nýsköpunarstefna Íslands. Um er að ræða vinnu stýrihóps undir forystu Guðmundar Haf- steinssonar, frumkvöðuls og fyrr- verandi yfirmanns vöruþróunar á Google Assistant. Í hópnum voru einnig fulltrúar frá öllum flokkum á Alþingi, ásamt fulltrúum atvinnu- lífsins og háskólasamfélagsins. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir að stefnunni sé ætlað að gera Ísland betur í stakk búið til að takast á við framtíðaráskoranir með því að byggja upp grundvöll fyrir stöðuga nýsköpun. „Nýsköpun er auðvitað ekki bara grundvöllur efnahagslegrar velgengni heldur líka lykillinn að úrlausnum á stærstu viðfangsefnum komandi áratuga,“ segir Þórdís Kol- brún. „Nýsköpun er ekki lúxus eða viðbót við hefðbundinn atvinnu- rekstur eða eitthvað sem er notalegt að hafa, heldur er nýsköpun á öllum sviðum samfélagsins okkur lífsnauð- synleg,“ bætir hún við. Markmiðið er háleitt, að árið 2030 verði nýsköpun inngróin í menningu og efnahagslíf íslensks samfélags, að hér á landi sé grundvöllur fyrir rekstri alþjóðlega samkeppnishæfra fyrirtækja og að Ísland sé fyrirmynd annarra ríkja þegar kemur að sjálf- bærri þróun svo fátt eitt sé nefnt. „Það er mikilvægt að í samfélagi okkar séu ekki viðbótarhindranir og að allt viðmót gagnvart hinu opin- bera sé í lagi,“ segir Þórdís Kolbrún. „Þetta snýst líka um lítil atriði eins og að vera með þær upplýsingar sem þurfa að vera á ensku á ensku. Að við séum með þannig viðmót að við séum raunverulega opin fyrir umheiminum þegar kemur að við- skiptum og öflugu erlendu fólki sem vill koma hingað og stofna fyrirtæki, starfa hjá einhverju fyrirtæki og svo framvegis,“ segir hún. Þórdís Kolbrún segir einnig mikil- vægt að lög og reglugerðir séu í sam- ræmi við önnur ríki og að auðvelt sé að eiga í viðskiptum við Ísland. Hún leggur áherslu á að nauðsynlegt sé að íslenskt regluverk sé skilvirkt. „Það munu koma fram fullmót- aðar tillögur að ýmsum skattalegum atriðum, lögum og reglugerðum sem gera það að verkum að hindrunum til þess að stunda viðskipti og stofna fyrirtæki hér fækki,“ segir hún. birnadrofn@frettabladid.is Nýsköpun ekki lúxus heldur lífsnauðsynleg Iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, kynnti í gær nýja stefnu stjórnvalda um ný- sköpun á Íslandi. Stefnunni er ætlað að undirbúa samfélagið til að takast á við framtíðaráskoranir. Ráðherra segir mikilvægt að regluverkið sé skilvirkt. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir nauðsynlegt að regluverk á Íslandi sé skilvirkt þegar kemur að nýsköpun. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 11L A U G A R D A G U R 5 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 F 3 -5 3 9 0 2 3 F 3 -5 2 5 4 2 3 F 3 -5 1 1 8 2 3 F 3 -4 F D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.