Fréttablaðið - 05.10.2019, Síða 39

Fréttablaðið - 05.10.2019, Síða 39
Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára Gagnafulltrúi - Landhelgisgæsla Íslands Landhelgisgæsla Íslands er löggæslu- stofnun sem samkvæmt lögum er falið að gæta ytri landamæra og standa vörð um fullveldisrétt Íslands á hafsvæðinu kringum landið. Landhelgisgæslan sinnir meðal annars löggæslu, eftirliti, leit og björgun á hafi auk þess að annast daglega framkvæmd öryggis- og varnartengdra verkefna hér á landi samanber heimild í varnarmálalögum. Hjá Landhelgisgæslunni starfar tæplega 200 manna samhentur hópur sem hefur að leiðarljósi slagorðið: Við erum til taks. Gildi Landhelgisgæslunnar eru: Öryggi – Þjónusta - Fagmennska Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 21. október 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Gott almennt nám tengt tæknimálum og/eða flugi • Grunnnám í flugumferðarstjórn, flugnám eða annað flugtengt nám er kostur • Góð tækniþekking og reynsla í tækniumhverfi æskileg • Góðir samskiptahæfileikar • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í ræðu og riti • Góð tölvukunnátta og tölvulæsi • Reglusemi, nákvæmni, snyrtimennska og stundvísi • Sjálfstæði og agi í vinnubrögðum • Geta til að vinna vaktavinnu • Ökuréttindi skilyrði Helstu viðfangsefni: • Loftrýmiseftirlit og stuðningur við loftrýmisgæslu • Samskipti við stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins • Skýrslugerð og greining gagna • Önnur tengd verkefni Landhelgisgæsla Íslands (LHG) óskar eftir að ráða gagnafulltrúa til starfa í stjórnstöð Atlantshafs- bandalagsins/LHG á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Um vaktavinnu er að ræða. Landhelgisgæslan fer með daglega framkvæmd öryggis- og varnarmála samanber varnarmálalög nr. 34/2008, þ.m.t. rekstur öryggissvæða, mannvirkja, kerfa, stjórnstöðvar NATO/LHG og ratsjár- og fjarskiptastöðva. Intellecta - Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími: 511 1225. Nánari upplýsingar um Landhelgisgæslu Íslands má finna á www.lhg.is Umsækjendur þurfa að standast kröfur Landhelgisgæslunnar um líkamlegt og andlegt atgervi. Einnig skulu starfsmenn uppfylla skilyrði fyrir öryggisheimild samanber varnarmálalög nr. 34/2008 og reglugerð nr. 959/2012. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 25 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í mannauðsteymið okkar til að styðja við starfsmenn framleiðslusviðs, vinna að fræðslumálum og öðrum hefðbundnum verkefnum mannauðsdeildar. HÆFNISKRÖFUR • M.Sc. í mannauðsstjórnun • Að minnsta kosti 5 ára starfsreynsla í mannauðsdeild skilyrði • Reynsla af skipulagi fræðslu innan fyrirtækis • Mjög góð enskukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Mannauðssérfræðingur Umsóknarfrestur er til og með 14. október 2019. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. STARFSSVIÐ • Mannauðssérfræðingur framleiðslusviðs • Skipulag þjálfunar og þarfagreining • Gerð fræðsluefnis • Ábyrgð á móttöku nýliða og nýliðakynningum • Ráðningar • Almenn störf tengd mannauðsmálum 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 2 F B 1 0 4 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 F 3 -A 2 9 0 2 3 F 3 -A 1 5 4 2 3 F 3 -A 0 1 8 2 3 F 3 -9 E D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.