Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 40

Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 40
Ísafjarðarbær - slökkviliðsstjóri Í sveitarfélaginu búa tæplega 4000 íbúar en Ísafjarðarbær varð til þann 1. júní 1996 við sameiningu sex sveitarfélaga. Bæjarfélagið er víðfeðmt og nær allt frá Arnarfirði að sunnanverðu að Geirólfsnúpi á Hornströndum. Byggðarkjarnar sveitarfélagsins eru fimm: Flateyri, Hnífsdalur, Ísafjörður, Suðureyri og Þingeyri. Ísafjarðarbær er skemmtilegur og litríkur bær með fjölbreytt menningarlíf. Bærinn hefur upp á margt að bjóða; öfluga og framsækna skóla, fjölbreytt íþrótta- og tómstundastarf, blómlegt tónlistarlíf, góða þjónustu og verslanir, eitt besta skíðasvæði landsins og endalausa möguleika til að njóta einstakrar náttúru svæðisins. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið má finna á heimasíðu þess www.isafjordur.is Nánari upplýsingar veita Guðmundur Gunnarsson bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar (gudmundur@isafjordur.is) í síma 450-8000 og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 21. okt. 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá, kynningarbréf, leyfisbréf og afrit af prófskírteini. Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Stýrir slökkvistarfi og mengunarútköllum • Gegnir varðstöðu á slökkvistöð þegar þörf er á vegna útkalla eða mönnunar í neyðarútköllum og styður vakt í daglegum störfum og útköllum • Er vettvangsstjóri í stærri aðgerðum á neyðarstundu og í náttúruhamförum • Annast eftirlit með skýrslugerð eftir útköll og tryggir skráningu allra nauðsynlegra upplýsinga þeirra verkþátta sem eru á hans ábyrgð • Umsjón og skipulag á boðunarkerfi slökkviliðs sem tryggja skal öryggi í útköllum og að viðbragðstími sé eins stuttur og kostur er • Starfsmannamál og starfsmannaráðningar • Sinnir bakvöktum SÍ skv. samkomulagi við bæjarstjóra • Sér um fjárhagsáætlun og alla skipulagsvinnu slökkviliðsins ásamt starfsáætlunum á sínu starfssviði • Skipuleggur vaktir vegna sjúkrabíls og neyðarvöktun hnappa og kerfa • Heldur skrá um og skipuleggur menntun og þjálfun allra starfsmanna SÍ Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Ísafjarðarbær auglýsir laust til umsóknar 100% starf slökkviliðsstjóra slökkviliðs Ísafjarðarbæjar. Slökkviliðsstjóri er yfirmaður slökkviliðsins og er faglegur stjórnandi þess. Hann hefur yfirumsjón með og ber ábyrgð á daglegum rekstri Brunavarna Ísafjarðarbæjar og er framkvæmdastjóri almannavarnarnefndar. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið. Slökkviliðsstjóri ber ábyrgð gagnvart bæjarstjóra í öllum störfum sínum og ákvörðunum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. desember næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Áhugasamir einstaklingar, af öllum kynjum, eru hvattir til að sækja um. • Slökkviliðsstjóri skal hafa hlotið löggildingu sem slökkviliðsmaður, sbr. 17. gr. laga um brunavarnir nr. 75/2000, og starfað að lágmarki í eitt ár í slökkviliði sem löggiltur slökkviliðsmaður eða hafa háskólamenntun með sérmenntun í brunamálum • Þarf að hafa lokið stjórnunarnámi í slökkvifræðum hérlendis / erlendis • Stjórnunarreynsla og skipulagsfærni • Góð þekking á rekstri • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund • Góð almenn tölvufærni er nauðsynleg • Góð kunnátta í íslensku og ensku er nauðsynleg • Þekking á yfirferð og eftirliti tækja og búnaðar • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi • Vilji til að tileinka sér nýjungar á starfssviði sínu Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs. Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 F 3 -9 D A 0 2 3 F 3 -9 C 6 4 2 3 F 3 -9 B 2 8 2 3 F 3 -9 9 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.