Fréttablaðið - 05.10.2019, Page 42
Forstöðumaður eigna- og framkvæmdasviðs
Rangárþing ytra óskar eftir að ráða forstöðumann eigna- og framkvæmdasviðs. Leitað er eftir öflugum einstaklingi sem er
tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf.
Reiknað er með að ráða í starfið frá og með 1. janúar 2020.
Hjá Rangárþingi ytra starfa um 150 manns í allt hjá hinum ýmsu stofununum en skrifstofa sveitarfélagsins er staðsett á Hellu. Hjá
þjónustumiðstöð starfa að jafnaði 6-8 manns auk sumarstarfsfólks og vinnuskóla.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Umsókn skal senda með rafrænum hætti á agust@ry.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja
ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í
starfið. Nánari upplýsingar veitir Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri (agust@ry.is - 488 7000).
Starfssvið er í samræmi við skipurit sveitarfélagsins en undir
forstöðumann eigna- og framkvæmdasviðs heyra m.a. þessi
verkefni:
• Rekstur þjónustumiðstöðvar
• Umsjón með verklegum framkvæmdum á vegum sveitar-
félagsins
• Almenn umsjón með fasteignum sveitarfélagsins
• Umsjón með fráveitukerfum og ýmsum hreinlætis- og
umhverfismálum
• Umsjón með rekstri sameiginlegra verkefna sbr.
þjónustusamninga um vatnsveitu og fasteignir.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi, háskólamenntun ákjósanleg
• Þekking og reynsla af rekstri, verkstjórn og áætlanagerð
skilyrði
• Þekking og reynsla af framkvæmda- og þjónustuverkefnum á
vegum sveitarfélaga kostur
• Þekking og reynsla í verkefna- og mannauðsstjórnun kostur
• Góð þekking á upplýsingatækni og fjárhagsbókhaldi
• Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
• Skipulagshæfileikar og nákvæm vinnubrögð
Rangárþing ytra
Grunnskólar
• Baðvörður í íþróttahús (kvk) - Lækjarskóli
• Frístundaleiðbeinandi í Holtasel - Hvaleyrarskóli
• Skólaliði - Skarðshlíðarskóli
• Skólaliði - Áslandsskóli
Leikskólar
• Aðstoð í eldhúsi - Álfasteinn
• Deildarstjóri - Álfasteinn
• Deildarstjóri - Hraunvallaleikskóli
• Leikskólakennari - Bjarkalundur
• Leikskólakennari - Hraunvallaleikskóli
• Leikskólakennari - Hvammur
• Leikskólakennari - Stekkjarás
• Leikskólakennari - Vesturkot
• Leikskólakennari - Víðivellir
• Matreiðslumaður - Norðurberg
• Þroskaþjálfi - Stekkjarás
• Þroskaþjálfi - Víðivellir
Málefni fatlaðs fólks
• Deildarstjóri (tímabundið) - heimili
• Deildarstjóri í þjónustukjarna
• Stuðningsfulltrúi - Vinaskjól
Mennta- og lýðheilsusvið
• Almennur kennsluráðgjafi leik- og grunnskóla
Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna
hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir
bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins.
Nánar á hafnarfjordur.is
HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ
LAUS STÖRF
hafnarfjordur.is585 5500
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Annast meðferð mála einstaklinga og
fjölskyldna innan félagsþjónustu, þ.m.t.
félagslega ráðgjöf og fjárhagsaðstoð.
• Annast greiningu og meðferð
barnaverndarmála.
• Þjónusta og ráðgjöf fyrir fólk með fötlun
og þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
s.s. með skólum, leikskólum og öðrum
þjónustustofnunum vegna málefna
einstaklinga eða fjölskyldna.
Menntunar og hæfniskröfur:
• Starfsréttindi í félagsráðgjöf.
• Þekking og reynsla á sviði barnaverndar
og meðferð fjölskyldumála æskileg.
• Þekking og reynsla af vinnu með fólki
með fötlun æskileg.
• Lipurð í mannlegum samskiptum.
• Frumkvæði og sveigjanleiki í starfi.
• Skipulagshæfileikar og sjálfstæð
vinnubrögð.
• Áhugi á þverfaglegri samvinnu.
Félagsráðgjafi óskast til starfa hjá
félagsþjónustu Borgarbyggðar
Félagsþjónusta Borgarbyggðar óskar eftir félagsráðgjafa til
starfa í eitt ár vegna afleysinga. Um er að ræða 100% starf.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og
umsagnaraðilum berist á netfangið
borgarbyggd@borgarbyggd.is fyrir 20. október 2019.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf í janúar 2020.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga við Félagsráðgjafafélag Íslands.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um óháð kyni og
uppruna.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Inga Vildís
Bjarnadóttir, félagsmálastjóri í síma 433-7100,
vildis@borgarbyggd.is
.
BORGARBYGGÐ
[Cite your source here.]
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 . O K TÓ B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
0
5
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:1
1
F
B
1
0
4
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
3
F
3
-8
9
E
0
2
3
F
3
-8
8
A
4
2
3
F
3
-8
7
6
8
2
3
F
3
-8
6
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
0
4
s
_
4
_
1
0
_
2
0
1
9
C
M
Y
K