Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 44

Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 44
Skapandi atvinnutækifæri Ráðhús Reykjavíkur Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Rekur þú fjölbreyttan vinnustað eða gengur með skapandi verkefni í maganum? Reykjavíkurborg leitar að nýjum samstarfs­ aðilum sem bjóða upp á atvinnutækifæri fyrir fatlað fólk. Óskað er eftir samstarfsaðilum sem eru tilbúnir til þess að skapa fólki með skerta starfsgetu tækifæri til að taka virkan þátt í atvinnulífinu. Sérstaklega er horft til skapandi greina á sviði hönnunar, listsköpunar og snjalllausna. Öll verkefni skoðuð. Stuðningur Reykjavíkurborgar getur verið í formi sérþekkingar, starfsmanns og/eða mögulega húsnæðis til allt að þriggja ára. Ef þú eða þinn vinnustaður hefur áhuga á samstarfi, hafðu þá samband við: Arne Friðrik Karlsson, arne.fridrik.karlsson@reykjavik.is eða Tómas Ingi Adolfsson, tomas.ingi.adolfsson@reykjavik.is Sendu upplýsingar um tengilið, lýsingu á vinnustað/verkefni og hvers konar stuðningi er óskað eftir frá borginni. Í maí 2018 voru samþykktar tillögur stýrihóps um atvinnu- og virkniúrræði á vegum Reykjavíkurborgar. Í tillögum stýrihópsins er m.a. tekið fram að Reykjavíkurborg eigi að sýna frumkvæði, vera leiðandi og leita fjölbreyttra leiða til að auka möguleika fólks til atvinnu og virkni. Umsóknarfrestur 20. október 2019 EFLA hvetur konur jafnt sem karla til að sækja um starfið Ert þú hagfræðingur Í LEIT AÐ NÝJUM TÆKIFÆRUM? EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild um 400 samhentra starfsmanna. ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • SKOTLAND • FRAKKLAND • ÞÝSKALAND • PÓLLAND • TYRKLAND Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt í gegnum ráðningarvef EFLU, www.efla.is/laus-storf, fyrir 20. október næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar Jón Vilhjálmsson, sviðsstjóri Orkusviðs, jon.vilhjalmsson@efla.is EFLA verkfræðistofa leitar að hagfræðingi með reynslu á sviði innviðauppbyggingar. Innan EFLU er unnið að hagrænum athugunum sem tengjast m.a. innviðum, ferða- þjónustu, skipulagsmálum og orkumarkaði. Hæfniskröfur: • Menntun í hagfræði, meistarapróf æskilegt. • Reynsla á sviði innviðauppbyggingar. • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar. • Góð færni í textagerð • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Doctoral (PhD) candidate in Freshwater Ecology The Marine and Freshwater Research Institute (MFRI), in collaboration with University of Iceland and Imperial College London has available a PhD position in Freshwater Ecology from January 2020. The research project will focus on the ecology of the Atlantic salmon (Salmo salar) and its stream ecosystem in Northeast Iceland. More information at MFRI webpage, www.hafogvatn.is Deadline for application is October 31st. Application shall be sent to umsokn@hafogvatn.is or to Hafrannsoknastof- nun, Skulagata 4, 101 Reykjavik. The starting date for this PhD position is early January 2020. Salary is according to agreement between Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN; the union for natural scientists) and the Ministry of Finance (http://www.fin.is/english). Both men and women are encouraged to send in applica- tions. All applicants will be informed whether they will be hired or not. Marine and Freshwater Research Institute is the largest research insti- tute in marine and freshwater science in Iceland, providing advice to the government on sustainable use and protection of the environment. The institute has its headquarters in Reykjavik, branches around Iceland and operates an aquaculture experimental station and two research vessels. The institute employs around 190 staff. Doktorsnemi í vatnalíffræði Laus er til umsóknar staða doktorsnema í vatnalíffræði, með áherslu á fiskifræði, við Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatna og Verkfræði- og náttúruvísinda- svið, Háskóla Íslands. Staðan er á sviði vistfræði Atlantshafs- laxins (Salmo salar) og umhverfi þeirra í ám á Norðausturlandi. Nánari upplýsingar á heimasíðu Hafrannsóknastofnunar, www.hafogvatn.is Umsóknarfrestur er til og með 31.október n.k. Umsóknir skulu sendar á póstfangið umsokn@hafogvatn.is eða á skrifstofu Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Gert er ráð fyrir að nemandinn hefji störf fyrri hluta janúar 2020. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og FÍN. Jafnt karlar sem konur, eru hvött til að sækja um stöðuna. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf- og vatnarannsókna og gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi skynsamlega nýtingu og verndun auðlinda hafs og vatna. Stofnunin rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið, tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 190 starfsmenn í þjónustu sinni. Löglærður fulltrúi óskast til starfa MAGNA Lögmenn óska eftir að ráða löglærðan fulltrúa. Umsækjandi þarf að hafa lokið meistaranámi í lögfræði. Hdl.-réttindi æskileg. Verkefni eru á sviði almennrar lög- fræðiráðgjafar, stjórnsýslu, eignaréttar, fjármunaréttar, samningsgerðar, o.fl. Umsækjandi þarf að búa yfir góðum samskiptahæfileikum, þjónustulund og geta unnið sjálf- stætt. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt ferilsskrá skulu berast til MAGNA Lög- menn ehf., Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, á tölvupóstfangið logmenn@magna.is, eigi síðar en þriðjudaginn 15. október 2019. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 F 3 -8 4 F 0 2 3 F 3 -8 3 B 4 2 3 F 3 -8 2 7 8 2 3 F 3 -8 1 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.