Fréttablaðið - 05.10.2019, Blaðsíða 49
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við gætum
verið með næsta
starfsmann
mánaðarins á skrá
Rannsóknamaður
í sýnatöku
Hafrannsóknastofnun leitar eftir starfsmanni til rannsókna
starfa við starfstöð stofnunarinnar á Akureyri. Starfið felst í
fjölbreyttri vinnu við sýnatöku, öflun og úrvinnslu gagna í landi
og í rannsóknaleiðöngrum á sjó. Starfið er fjölbreytt og
krefjandi framtíðarstarf.
Helstu verkefni:
• Sýnataka í landi
• Aldurslestur fiska
• Þátttaka í rannsóknaleiðöngrum.
• Innsláttur gagna í gagnagrunn
• Úrvinnsla sýna
• Önnur tilfallandi verkefni á starfsstöðinni.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Æskilegt að umsækjendur hafi B.S.próf í líffræði eða
sambærilega menntun og reynslu
• Dugnaður, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
• Leitað er eftir einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt, hefur
góða samskipta og skipulagshæfileika og áhuga á málefnum
sjávarútvegsins.
Um er að ræða fullt starf með starfstöð á Akureyri. Laun eru
samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og viðkomandi
stéttarfélags. Æskilegt er að umsækjandi geti byrjað sem fyrst.
Óskað er eftir að umsókn fylgi greinargóð ferilskrá yfir menntun
og fyrri störf, staðfesting á námi og kynningarbréf þar sem
umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknarinnar og útskýrir
atriði í ferilskrá betur, eftir því sem viðkomandi telur þörf á.
Umsóknarfrestur er til og með 25. október n.k.
Umsóknir skulu sendar á póstfangið umsokn@hafogvatn.is eða
á skrifstofu Hafrannsóknastofnunar, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík,
merktar Sýnataka.
Nánari upplýsingar veitir Sólmundur Már Jónsson,
mannauðsstjóri (solmundur.mar.jonsson@hafogvatn.is) og
Guðmundur Þórðarson, sviðsstjóri
(gudmundur.thordarson@hafogvatn.is) sími 5752000.
Jafnt karlar sem konur, eru hvött til að sækja um starfið.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu
liggur fyrir.
Hafrannsóknastofnun, rannsókna og ráðgjafarstofnun hafs og vatna er
stærsta rannsóknastofnun landsins á sviði haf og vatnarannsókna og
gegnir auk þess ráðgjafarhlutverki varðandi sjálfbæra nýtingu og vernd
un auðlinda hafs og vatna. Mikill hluti starfseminnar tengist alþjóðlegu
samstarfi við erlendar hafrannsóknastofnanir og háskóla. Stofnunin
rekur auk aðalstöðva í Reykjavík starfsstöðvar vítt og breytt um landið,
tilraunaeldisstöð, tvö rannsóknaskip og hefur að jafnaði um 190 starfs
menn í þjónustu sinni.
Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000
Samgöngustofa óskar eftir að ráða eftirlitsmann með innviðum, búnaði
og starfrækslu flugvalla á mannvirkja- og leiðsögusviði stofnunarinnar.
Starfið felst í vottun og eftirliti með fyrirtækjum með starfsleyfi til reksturs flugvalla
auk annarra verkefna tengdum flugöryggi og ýmissar sérfræðivinnu í málaflokknum.
Starfshlutfall er 100%. Viðkomandi þarf að standast bakgrunnskoðun Ríkislögreglustjóra
til að starfa á haftasvæði flugverndar á flugvöllum.
Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi.
Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga.
Eftirlitsmaður
flugvalla
Umsóknarfrestur
er til 14. okt. 2019
Hægt er að sækja
um starfið rafrænt á
samgongustofa.is/storf
Upplýsingar um
Samgöngustofu má finna
á samgongustofa.is
Háskólamenntun á tæknisviði sem nýtist í starfi, t.d.
verkfræði eða tæknifræði eða veruleg staðfest reynsla
af tæknimálum tengdum starfrækslu flugvalla eða
flugmenntun og reynsla af flugi.
Þekking á stjórnunarkerfum, s.s. gæða- og
öryggisstjórnunarkerfum og reynsla á því sviði, er kostur.
Þekking á íslenskum og alþjóðlegum kröfum til
starfrækslu flugvalla er kostur.
Mjög góð tök á íslensku og ensku eru skilyrði sem
og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga.
Góð Word og Excel kunnátta.
Frumkvæði, skipulögð og nákvæm vinnubrögð
og sjálfstæði í starfi.
Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum.
Menntunar- og hæfniskröfur
ATVINNUAUGLÝSINGAR 11 L AU G A R DAG U R 5 . O K TÓ B E R 2 0 1 9
0
5
-1
0
-2
0
1
9
0
5
:1
2
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
0
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
F
3
-A
C
7
0
2
3
F
3
-A
B
3
4
2
3
F
3
-A
9
F
8
2
3
F
3
-A
8
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
1
0
4
s
_
4
_
1
0
_
2
0
1
9
C
M
Y
K