Fréttablaðið - 05.10.2019, Page 76

Fréttablaðið - 05.10.2019, Page 76
Lögmaður Jóhanns Helga­sonar hefur lagt fyrir dómstól í Los Angeles yfirlýsingar hóps ein­st a k l i ng a sem eig a meðal annars að sýna fram á aðgang norska lagahöf­ undarins Rolfs Løvland að laginu Söknuði eftir Jóhann Helgason áður en Løvland gaf út lagið You Raise Me Up. Kveðst þetta fólk reiðubúið að gefa eiðsvarinn vitnisburð fyrir dómi. Skjölin eru aðgengileg á vef dóm­ stólsins í Los Angeles. Veigamesta yfirlýsingin er frá Jon Kjell Selje­ seth, landa Rolfs Løvland. Jon f lutti til Íslands árið 1980. Norðmennirn­ ir tveir hittust í tvígang í tengslum við Eurovison; í Zagreb 1990 og á Írlandi 1993. Jon Kjell var í bæði skiptin útsetjari og hljómsveitar­ stjóri fyrir íslenska framlagið. Snýst um aðgang að Söknuði Jon Kjell segir að í Zagreb hafi Løvland rætt endurtekið við Pétur Kristjánsson heitinn sem haf i verið að dreifa kynningarkassettu með íslenskum lögum, þar á meðal Söknuði. Kveður hann erfitt að ímynda sér að Pétur hafi ekki látið Løvland hafa eintak því norski laga­ höfundurinn hafi samið sigurlagið í Eurovision 1985, La det swinge, og því verið mikilvægur í þessu tilliti. Í framhaldinu rekur Jon Kjell að þeir Løvland hafi starfað saman í Stúdíó Sýrlandi í Reykjavík á árinu 1995. Þar var Løvland ásamt sam­ starfskonu sinni úr hljómsveitinni Secret Garden, Fionnuala Sherry, að taka upp fyrstu plötu hljóm­ sveitarinnar. Segist Jon Kjell hafa varað við því að eitt laganna sem Løvland kallaði Adagio væri í raun djasslagið Autumn Leaves. Hann hafi árangurslaust ráðlagt Løvland að nota það ekki. Aðrir sem komið hafi í hljóðverið hafi tekið eftir því sama. Það geti bæði Gunnlaugur Briem úr Mezzo­ forte og upptökustjórinn Óskar Páll Sveinsson staðfest. „Seinna komst ég að því að stuttu eftir útgáfu plötunnar hefðu eig­ endur réttarins að Autumn Leaves sakað Løvland um lagastuld,“ segir Jon Kjell í yfirlýsingunni. Lög­ maður Jóhanns, Michael Machat, fullyrðir að Løvland hafi orðspor fyrir að taka verk annarra ófrjálsri hendi. Í dómsmálinu ytra þarf ekki aðeins að skera úr um líkindi laganna heldur getur aðgengi Løvlands að lagi Jóhanns ráðið úrslitum. Í greinargerð lögmanna Universal og Warner er ekki gerður ágreiningur um að Løvland hafi hugsanlega haft aðgengi að Sökn­ uði áður en hann sendi frá sér You Raise Me Up en þeir segja Norð­ manninn einungis hafa verið á Íslandi í tvo daga. Lög maðu r Jóha nns bend ir Vitni styðja Jóhann í dómsmálinu Garðar Örn Úlfarsson gar@frettabladid.is Lögmaður Jóhanns Helgasonar í mál- inu um hvort lagið You Raise Me Up sé stuldur á laginu Söknuði hefur lagt fyrir dómstólinn í Los Angeles skjöl með yfirlýsingum tiltekinna ein- staklinga sem eiga að sýna fram á að Rolf Løvland hafi haft margvísleg tækifæri til að heyra lagið Söknuð áður en hann sendi frá sér You Raise Me Up. Case 2:18-cv-10009-AB-SS Document 37-1 Filed 09/13/19 Page 1 of 1 Page ID #:489 Case 2:18-cv-10009 -AB-SS Document 37-1 Filed 09/13/1 9 Page 1 of 1 Pag e ID #:489 Case 2:18-cv-10009-AB-SS Document 37-3 Filed 09/13/19 Page 1 of 1 Pa ge ID #:492 Case 2:18-cv-10009-AB-SS Do cument 37-4 Filed 09/13/19 P age 1 of 1 Page ID #:493 Case 2:18-cv-10009-AB-SS Document 37-8 Filed 09/13/19 Page 2 of 2 Page ID #:505 u ·o 00 •r1 � �('1$62 """' .o_ C '!JO I ,::;;:;�s u �u oc o; -es - o- C/) C:::, 0 M rf)��--:-:- --t 1:/'.l - (l,) =- c:: - 0 0 olJ en :r: ..c:: -- . � � ' :3:: :3:: tJ) < 0 E--"' ... r-uoo � 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 decadef 'Soknuour" can be con sidered the most played song ev er on Icelandic Radio. I declare under penalty of per jury under the laws of the Un ited States of America that the foregoing is tru e and correct. Executed on September ; ) , 20 19, at Reykavik, Iceland. /�£_,'12c .... Andrea J6nsel6ttir 2 Case 2:18-cv-10009-AB-S S Document 37-9 Filed 09/13/19 Page 2 of 2 Pa ge ID #:507 Case 2:18-cv-10009-AB-SS Docu ment 37-10 Filed 09/13/19 Page 2 of 2 Page ID #:509 Championship, which was held in Iceland in 1995. One day, the c_omposer of the song, Gunnar I>6r5arson and TV producer Egill Eovarosson cam by the studio to che k how the production was coming along. After shutting em in, as I was walking through the recreation area on our way. to the control r om, "Soknuour" was playing on the radio and Egill E5varosson said to me, "Toa 's a damed good song that Johann has composed." 16. Considering the regular, const3:11t airplay of the song "S "knu5ur",something which has been verified by Icelandic.radio staff, I belie e it is very likely that L0Vland heard "Soknuour'' on the radio during his stay in Stu io Syrland." I declare under penalty of perjury under the laws of the Uni ed States that the foregoing is true and correct. Dated: 9/11/2019 • 4 Case 2:18-cv-10009-AB-SS Document 37-7 Filed 09/13/19 Page 3 of 3 Page ID #:503 Yfirlýsingar varðandi ýmislegt í bakgrunni Söknuðarmálsins er nú hægt að nálgast á vef dómstólsins í Los Angeles. Góður undirbúningur skiptir öllu máli Félagsmenn VR og atvinnurekendur þurfa að komast að samkomulagi um útfærslu styttingarinnar fyrir 1. desember. Ef ekkert samkomulag er gert styttist vinnudagurinn sjálfkrafa um 9 mínútur. Kynntu þér mögulegar útfærslur á vr.is/9min Á DAG Á VIKU Á MÁNUÐI3 51 54 9 Er vinnustaðurinn þinn tilbúinn? Vinnudagur félagsmanna VR styttist um 9 mínútur 1. janúar 2020 E vinnustaðuri þinn tilbúinn? 5 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 F 3 -4 9 B 0 2 3 F 3 -4 8 7 4 2 3 F 3 -4 7 3 8 2 3 F 3 -4 5 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.