Fréttablaðið - 05.10.2019, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 05.10.2019, Blaðsíða 81
Elsku eiginkona mín, móðir okkar, tendamóðir, amma og langamma, Hafdís Líndal Jónsdóttir lést á dvalar- og hjúkrunarheimili aldraðra, Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, þriðjudaginn 3. september. Úför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sérstakar þakkir fær starfsfólk dvalar- og hjúkrunarheimilis aldraðra, Kirkjuhvoli. Marinó Sigurpálsson Ingibjörg Marinósdóttir Lárus Geir Brandsson Emma Marinósdóttir Georg Ottósson Viðar Marinósson Bryndís Guðmundsdóttir Berglind Marinósdóttir Hörður Filipsson Sigurpáll Marinósson barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæra eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Sonja Ásbjörnsdóttir Gunnlaugsgötu 18, Borgarnesi, lést þriðjudaginn 1. október. Útför hennar fer fram frá Borgarneskirkju laugardaginn 12. október kl. 14. Blóm og kransar vinsamlega afþökkuð, en þeir sem vilja minnast hennar láti Brákarhlíð njóta þess. Örn R. Símonarson Unnur Hafdís Arnardóttir Bjarni Knútsson Ragnheiður Harpa Arnardóttir Guðjón Kristjánsson Jónína Erna Arnardóttir Vífill Karlsson barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu, systur og okkar kæru Dagnýju Magneu Harðardóttur Mánatúni 17, Reykjavík, áður Furulundi 19, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki líknardeildar Landspítalans í Kópavogi fyrir alúð og góða umönnun í veikindum hennar. Bjarni Reykjalín Þorleifur Kristinn Árnason Ásta Árnadóttir Friðgeir Steinsson Kristófer Máni Friðgeirsson Jenný Kamilla Harðardóttir Oddný Guðbjörg Harðardóttir Eiríkur Hermannsson Ari Theodór Jósefsson Guðbjörg Reykjalín Forup Katja Reykjalín Forup Ástkær sonur minn, bróðir, faðir og frændi, Gústaf Benedikt Gústafsson lést þann 29. september. Útför fer fram frá Seljakirkju þriðjudaginn 15. október kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. Kristín Benediktsdóttir, Guðbjörg Kristín Grönvold Aþena Máney Gústafsdóttir og Garpur Logi Guðlaugsson Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru eiginkonu, móður, tengdamóður og ömmu, Einöru Magnúsdóttur Hörðukór 5, Kópavogi, áður búsett í Bandaríkjunum. Sérstakar þakkir fá þeir sem komu að hjúkrun hennar og umönnun. Einar Ásgeirsson Ásgeir Einarsson Ásgeirsson Patricia Ásgeirsson Valur Magnús Valtýsson Inga Dóra Jónsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Arnardóttir lést á dvalarheimilinu Skjóli sunnudaginn 29. september. Útför fer fram frá Áskirkju miðvikudaginn 9. október kl. 13.00. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, Sigurlaug Ingvarsdóttir frá Bakka, Melavegi 18, Hvammstanga, lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga þann 27. september sl. Útförin fer fram frá Hvammstangakirkju föstudaginn 11. október kl. 15.00. Ragnar Gunnlaugsson Gunnlaugur Auðunn Ragnarsson Ingvar Friðrik Ragnarsson Malin Persson Dagný Sigurlaug Ragnarsdóttir Örn Óli Andrésson Anna Heiða Ragnarsdóttir og barnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Þorsteinn Jónsson fv. framkvæmdastjóri, lést á hjúkrunarheimilinu Höfða 26. september. Útförin fer fram frá Akraneskirkju fimmtudaginn 10. október klukkan 13.00. Margrét Þórarinsdóttir Anna Berglind Þorsteinsdóttir Guðmundur Valgeirsson Jón Ágúst Þorsteinsson Sigríður Sigurðardóttir afa- og langafabörn. Samtökin Frú Ragnheiður starfa innan Rauða krossins. Þau hafa nú verið til í tíu ár á höfuð-borgarsvæðinu og unnið að því að bæta heilsu vímuefnasjúkl-inga sem sprauta sig í æð. Það gera þau meðal annars með því að keyra um daglega og sinna  nálaskiptum og heilsugæslu hjá þessum hópi. Helga Sif Friðjónsdóttir er  faglegur bakhjarl samtakanna. Hún er með dokt- orsgráðu í geðhjúkrun með áherslu á fólk  í vímuefna- og geðvanda. „Ég er búin að vera tengd Frú Ragnheiði frá upphafi, tók þátt í að móta hugmyndina og koma verkefninu af stað og er enn að hjálpa til eftir þörfum,“ segir hún. „Svala Jóhannesdóttur er verkefnastýra og nú erum við komin með hjúkrunar- fræðing í 100% vinnu sem heitir Elísa- bet. Ásamt Marín, verkefnastjóra hjá Rauða krossinum í Reykjavík, berum við ábyrgð á hinu faglega starfi. En það eru sjálfboðaliðar sem sinna vöktunum á bílnum. Þetta er eitt vinsælasta sjálf- boðaliðaverkefni Rauða krossins. Yfir- leitt eru 60-80 á skrá á hverjum tíma og þar er bara eðlileg velta. En nánast alltaf er biðlisti yfir þá sem vilja taka þátt.“ Helga Sif segir þrjá  á vakt í einu, hjúkrunarfræðing, bílstjóra og sér- þjálfaðan starfsmann í skaðaminnkun fyrir sprautufíkla. „Svo er læknir á bak- vakt hjá okkur, hjúkrunarfræðingurinn hefur samband við hann eftir þörfum og við leysum út sýklalyf ef læknirinn telur þörf á þannig meðferð. Svo hjálpumst við öll að við að hjálpa einstaklingunum að muna eftir að taka lyfin og aðstoðum þá þar sem þeir eru staddir, sem getur verið í Konukoti, Gistiskýlinu og víðar.“ Tæplega 40 manns hafa lokið sýkla- lyfjameðferð hjá Frú Ragnheiði og það telur Helga Sif gott. „Fólk í þessari stöðu dregur svo oft að leita sér hjálpar þar til í óefni er komið. Hópurinn sem við þjón- um er jaðarsettur og nærþjónusta á vett- vangi skiptir sprautusjúklinga miklu máli. Allar rannsóknir sýna að  hún er árangursrík leið til að bæta heilsu sjúklingsins.“ Bíll Frú Ragnheiðar ekur um öll kvöld frá 18 til 21. „Við erum með fasta viðkomustaði sem eru skráðir á heima- síðunni okkar. Þar er líka símanúmerið okkar svo fólk getur alltaf hringt og við stoppum þar sem hentar, af hendum þann búnað sem þarf og eigum stuðn- ingssamtöl.“ Helga Sif viðurkennir að það sé merkilegur áfangi að þetta verkefni skuli vera orðið tíu ára. Hún segir það í raun alltaf vera að vaxa. „Fólkið sem sækir til okkar treystir sjálf boðaliðun- um og verkefninu í heild.“ Hún kveðst ekki hafa á tilfinningunni að hópurinn sem þarfnast aðstoðar Frú Ragnheiðar hafi stækkað á þessum tíu árum. Hins vegar sé þjónustan að ná til stærri og stærri hluta hans. En ætlar Frú Ragnheiður  að halda upp á daginn á morgun? „Já, það er planið. Það verður væntanlega kökuboð, bæði fyrir skjólstæðinga og sjálf boðaliða í höfuðstöðvum Rauða krossins uppi í Efstaleiti,“ svarar Helga Sif og heldur áfram: „Ég er alltaf jafn auðmjúk yfir því hvað við erum með góða sjálf boða- liða. Þeir ganga í allt mögulegt, sækja vörur, sjá um viðhald á bílnum og halda utan um hjúkrunarlagerinn. Hlutverkin eru fjölbreytt og hver og einn leggur fram sína hæfni og krafta.“ gun@frettabladid.is Sjálfboðaliðar á biðlista Samtökin Frú Ragnheiður fagna tíu ára afmæli sínu á morgun. Þau sinna jaðarsettu fólki sem notar vímuefni í æð að staðaldri og veita því skaðaminnkandi þjónustu. „Nærþjónusta á vettvangi skiptir sprautusjúklinga miklu máli, það sýna rannsóknir.“ segir Helga Sif. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Ég er alltaf jafn auðmjúk yfir því hvað við erum með góða sjálfboðaliða. Þeir ganga í allt mögulegt. T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 41L A U G A R D A G U R 5 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 F 3 -7 1 3 0 2 3 F 3 -6 F F 4 2 3 F 3 -6 E B 8 2 3 F 3 -6 D 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.