Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 82

Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 82
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Heimsmeistaramótið í bridge fór fram í borginni Vuhan í Kína dagana 14. – 28. september. Pólverjar unnu að þessu sinni Bermúdaskálina, í keppni í opna flokkn- um 174-153 eftir keppni við Hollendinga í úrslitaleiknum. Feneyjabikarinn kom í hlut sænsku kvennanna, danska lands- liðið vann eldri flokkinn (d’Orsi Cup) og Rússar í blönduðum flokki. Pólsku sigur- vegararnir í keppni um Bermúdaskálina voru Krzysztof Buras, Bartosz Chmurski, Jacek Kalita, Grzegorz Narkiewicz, Michał Nowosadzki, Piotr Tuczyński og Marek Pietraszek, óspilandi fyrirliði. Noregur vann tæpan sigur á Bandaríkjamönnum (Meckwell og félagar), ( 149-140) í keppni um þriðja sætið í Bermúdaskálinni. Tvö atriði í mótinu vöktu mesta athygli. Evrópubúar unnu gull í öllum flokkum og Kínverjar virðast vera vaxandi stórveldi í bridgeheiminum af því þeir komust áfram í úrslitakeppni 8 efstu í öllum flokkum. Pólverjar unnu ekki stóran sigur á Hollendingum og væntanlega var heppnin með þeim í liði. Til dæmis voru þeir í meðbyr í þessu spili í úrslitaleikn- um við Hollendinga. Suður var gjafari og enginn á hættu (6 spil eftir). Pólverjarnir Nowosadski og Kalita létu sér nægja að spila 4 á hendur NS á leiknum. Hollendingarnir Wijs og Muller sögðu sig hins vegar í 6 , sem var metnaðarfullur samningur. Vinningurinn byggðist mest á því að gefa bara 1 slag á tromplitinn. Til þess voru margar leiðir, bæði til að heppn- ast og misheppnast. Wijs var sagnhafi og fékk út lauf. ÁK í tígli sáu um laufniðurkast og þegar drottningin féll, var hjarta spilað á tíuna. Síðan var hjartásinn lagður niður og slemman tapaðist þegar kóngurinn birtist ekki. Hollendingar töpuðu því 11 impum á spilinu í stað þess að græða 11 impa. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður ÁG1098 Á10732 3 76 Suður K6 D64 ÁKG107 Á52 Austur D5432 G9 D2 10943 Vestur 7 K85 98654 KDG8 MEÐBYR Hvítur á leik Róbert Lagerman (Skákfélagi Sel- foss) átti leik gegn Guðna Stefáni Péturssyni (TR) á Íslandsmóti skák- félaga. 33. He6! 1-0. Selfyssingar og Víkingaklúbburinn byrjuðu best á Íslandsmóti skákfélaga. Unnu stór- sigra í fyrstu umferð 7½-½. Í dag fara fram tvær umferðir sem hefjast kl. 11 og 17. Lokaumferðin fer fram á sunnudaginn og hefst kl. 11. www.skak.is: Íslandsmót skák- félaga. 6 9 2 8 4 5 7 1 3 1 3 4 6 7 2 8 9 5 5 7 8 9 3 1 4 2 6 2 8 7 1 5 3 9 6 4 9 6 5 4 2 8 1 3 7 3 4 1 7 9 6 5 8 2 4 1 3 5 6 9 2 7 8 7 2 9 3 8 4 6 5 1 8 5 6 2 1 7 3 4 9 9 2 7 5 4 8 3 6 1 8 4 5 6 3 1 9 2 7 1 3 6 9 2 7 4 5 8 7 5 2 1 6 3 8 9 4 3 9 8 4 5 2 1 7 6 6 1 4 7 8 9 2 3 5 2 7 1 8 9 5 6 4 3 5 6 3 2 1 4 7 8 9 4 8 9 3 7 6 5 1 2 1 5 4 8 2 6 9 3 7 6 3 7 1 9 5 4 8 2 8 9 2 3 4 7 5 1 6 2 8 6 5 1 9 7 4 3 9 7 5 4 3 8 6 2 1 3 4 1 7 6 2 8 9 5 4 2 8 6 5 3 1 7 9 5 1 9 2 7 4 3 6 8 7 6 3 9 8 1 2 5 4 3 7 9 6 1 2 5 8 4 8 1 4 3 7 5 6 9 2 2 5 6 8 9 4 1 3 7 6 9 3 4 2 8 7 1 5 4 8 1 7 5 3 2 6 9 5 2 7 9 6 1 3 4 8 9 6 8 5 3 7 4 2 1 7 3 2 1 4 9 8 5 6 1 4 5 2 8 6 9 7 3 4 1 9 2 8 5 3 6 7 8 6 3 9 1 7 5 2 4 2 5 7 3 4 6 9 8 1 9 7 8 6 5 3 4 1 2 1 2 6 7 9 4 8 5 3 3 4 5 8 2 1 6 7 9 5 8 4 1 7 9 2 3 6 6 9 1 5 3 2 7 4 8 7 3 2 4 6 8 1 9 5 4 6 2 9 5 7 3 1 8 7 8 3 6 1 2 5 9 4 5 9 1 8 4 3 7 2 6 9 1 4 7 2 5 6 8 3 6 3 7 1 8 4 9 5 2 8 2 5 3 6 9 1 4 7 1 4 9 2 7 6 8 3 5 2 7 8 5 3 1 4 6 9 3 5 6 4 9 8 2 7 1 LÁRÉTT Barstóll geymir hettur hornþráða (9) 11 Læt bensín fyrir batterí (10) 12 Þessi bjalla stundaði meðal annars smíðar (11) 13 K læði a l la röðina í haustfötin frá tískuris- anum (10) 14 Stunda mitt daður í birtunni miðri og bíð eftir merkinu (11) 15 Móna segir hí á alla Kana nema frumbyggj- ana (10) 16 Og enn heyri ég Karl h r ópa : Ég v i l r i f t a þessu! (10) 22 Fer á djammið með mínu m mönnu m og svara því engum vinnu- beiðnum (8) 25 Lúpína er þá varga- hampur? (8) 26 Hér segir af kvæði sem k ve ðið va r a f t u r á annan veg (5) 29 Þetta mál er skýrt merki um að umtal er málið (7) 30 Rek slóð úfinnar konu vegna gamallar skuldar (10) 31 Heila mót manna í heil- brigðisstétt (9) 32 Veituból græðir sveðju- sár (10) 33 Skal leysa úr netaf lækj- um gegn gistingu (11) 36 Snög g ur og hress en svakalega þver (11) 40 Lausn galdrakarla og snillinga blasir við (10) 44 Ófreskja eða maður? Dólg ur er það í öllu falli (9) 45 Gustur var þinn en ég átti Synning og Nyrð- ing (9) 46 Hremmi sterka stelpu með dráttartaug (9) 47 Alltaf að f lækja einfalda hlut i hér áðu r f y r r, þessi kall (4) 48 Vopnið sem þetta gengi notaði var svokallaður manndrápskaðall (9) LÓÐRÉTT 1 Hrosshúð mun krauma sem kafönd (7) 2 Hvað kallar maður sendi- bréf í pípu? (7) 3 Ógrynni æðarfugls másar um of (7) 4 Hvað ef mílan leysist upp án sements og klísturs? (7) 5 Þessi stjórn veit hvorki hvar hún er né hvert hún fer (8) 6 Sjáum f ram á sult og ráðaleysi (6) 7 Svona mubla sk apa r tómarúm í opinberum gjöldum (8) 8 Fíf lum Jökul á frosnum hellum (8) 9 Fann hlíð með bernskum bógum (9) 10 Þoldir við án þess að fá einn á kjaftinn (9) 17 Set pening í viðhöldin í klúbbnum (6) 18 Læt bola fyrir bíla og óvélknúin farartæki (9) 19 Maður tekur steggi fram yfir stelputátur (9) 20 Leitun er að ítarlegri eftirgrennslan sníkju- dýrs (9) 21 Tel mikinn feng að mál- inu og vinnufyrirkomu- laginu líka (9) 23 Þarf aðstoð ef skemmdir verða á hné (7) 24 Gerir aðgerð og hefur af því nokkurn ávinning (7) 26 Kýs kæpa vefnaðarvöru eða kryddjurtir? (8) 27 Þetta veit sá sem allt veit og meira til, einsog ÞÞ (8) 28 Nei, torgið er ekki falt, en f lest sem á því er (8) 34 Rolla Ránar saknar sóm- ans (7) 35 Allt um tafir og tog tom- bóluhaldara (7) 37 Standast stallar storm- stamp? (6) 38 Hnika sigti frá framandi tré (6) 39 Völtum yfir þetta rugl með nútímagræjum (6) 41 Ræð frá því að tef la í uppnámi (5) 42 Einset mér að halda haus er ég rek þig (5) 43 Framliðið f ljóð á mann sem gryfjan geymir (5) ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Húsið okkar brennur eftir Gretu Thunberg frá For- laginu. Vinningshafi síðustu viku var Svava Finnbogadóttir, Akranesi. Á Facebook-síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist svæði sem er allt í senn matar- kista, paradís á jörð og leiðin í dauðann fyrir þúsundir. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 11. október á krossgata@fretta bladid.is merkt „5. október“. ## L A U S N B I T A S T Æ Ð I Á S S M E A K R N Ú T Í M A M Ö N N U M R Ö K H U G S U N T Á I N J T T L S Ó F A S E T T A N N A A F M A R K A S T A K F L Þ M Æ A A U L L A R K E N N D U R A F L I M U N U M D Ý R Ý R U I P G S A L T S J Ó R R K O R T A M A P P A I U R O K A F A Á Á K Y N N Æ M R R U Á T A K A F Æ L N A A R Ó R Ý M A A K S M S T R U K U M T Á L F A L Æ T I K T J A K U R S I N T N Ý R N A B Ö R K S Ú Æ Ð A N E T I N Á R T O K K U R S L I N H R E I F I N N Ó B A Ð K O M U N N I I L A U Ð F Æ R N I A L K A R F A N S L A D Á N A R T A L A I G L O F U Ð U I N A G R Á Ð B A N A M Ð S K R I F T A S T Ó L L Lausnarorð síðustu viku var S K R I F T A S T Ó L L 5 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 F 3 -6 C 4 0 2 3 F 3 -6 B 0 4 2 3 F 3 -6 9 C 8 2 3 F 3 -6 8 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.