Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 89

Fréttablaðið - 05.10.2019, Side 89
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 5. OKTÓBER 2019 Myndlist Hvað? Hvíslið í djúpinu Hvenær? 15.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg 10 Opnun myndlistarsýningar Helgu Sigríðar Valdemarsdóttur. Hvað? Andspænis Hvenær? 17.00 Hvar? Gallery Port, Laugavegi 23b Hugleikur Dagsson og Þrándur Þórarinsson opna samsýningu. Tónleikar Hvað? Andrými í litum og tónum Hvenær? 12.10 Hvar? Listasafn Íslands við Frí- kirkjuveg Tónleikar Íslenska flautukórsins í Listasafni Íslands. Hvað? Tímaflakk í tónheimum Hvenær? 14.00 Hvar? Harpa Upptakturinn og Sinfóníuhljóm- sveit Íslands taka höndum saman. Á efnisskrá eru verk eftir Monte- verdi, Lully, Bach, Jón Leifs, Haydn, Mozart, Beethoven, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Mélanie Bonis, John Williams, Thea Musgrave og hina ellefu ára gömlu Láru Rún Eggertsdóttur. Hvað? Tónleikar til styrktar orgelsjóði Háteigskirkju Hvenær? 17.00 Hvar? Háteigskirkja, Reykjavík Sara Gríms söngkona og Guðný Einarsdóttir f lytja ljúfa tóna. Sérstakur gestur verður Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, sópran. Aðgangur er ókeypis en tekið er við frjálsum framlögum í orgel- sjóð. Allir hjartanlega velkomnir! Hvað? Hausttónleikar Hvenær? 16.00 Hvar? Hveragerðiskirkja Karlakór Hveragerðis syngur. Orðsins list Hvað? Sýnum karakter Hvenær? 09.30-12.30 Hvar? Háskólinn í Reykjavík Ráðstefna Íþrótta- og Ólympíu- sambands Íslands og Ungmenna- félags Íslands sem snýst m.a. um hvernig hægt er að byggja upp kar- akter hjá börnum og ungmennum. Dans Hvað? Heilagir dansar Guridjeff Hvenær? 10-17 Hvar? Gerðarsafn, Kópavogi Ókeypis námskeið sem hin tékk- neska Sati Katerina Fitzova kom sérstaklega til landsins til að halda. Gestir geta valið hvort þeir mæta laugardag eða sunnudag frá kl. 10.00 eða báða dagana. Skrán- ing á gerdarsafn@kopavogur.is Hvað? Harmóníkuball Hvenær? 20.00-2400 Hvar? Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14 Spilarar eru: Garðar Olgeirsson, Þorleifur og Páll og svo Erlingur Helgason. Með þeim verða gítar- leikari, bassaleikari og trommu- leikari. Dansinn dunar. Allir vel- komnir. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 6. OKTÓBER 2019 Dans Hvað? Danssmiðja Hvenær? 15.00-16.30 Hvar? Borgarbókasafn, Gerðubergi Söguhringur kvenna býður upp á spennandi danssmiðju undir stjórn Yuliana Palacios, dansara frá Mexíkó. Hvað? Heyr oss himnum á Hvenær? 16.00 Hvar? Seltjarnarneskirkja Söngfjelagið og Björg Þórhalls- dóttir sópran. Stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson. Aðgangseyrir kr. 2.500 Hvað? Mozart-aríur og Brahms Hvenær? 16.00-17.30 Hvar? Norðurljós, Hörpu Camerarctica leikur glæsiverk. Hvað? Dagskrá með Ann María Andreasen Hvenær? 20.30 Hvar? Bæjarbíó, Hafnarfirði Ann María syngur lög sem hún hefur sungið ein, í útilegum, partí- um, með kór og hljómsveitum í 50 ár. Sjö manna band leikur með. Hvað? Fugl Hvenær? 17.00-21.00 Hvar? Vínstúkan/Tíu sopar Fugl er nýr fljúgandi matar- klúbbur stofnaður af félögunum Dóra DNA og Ben Boorman. Djúp- steiktur kjúklingur verður par- aður við sérvalin Orange-vín. Allir velkomnir. Hvað? Syngjum saman með Þórunni Harðardóttur Hvenær? 14.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg 10 Textar birtast á tjaldi og allir taka undir. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum sem greiða 1.000 kr. Hvað? Afmælishátíðartónleikar Hvenær? 12.15 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg 10 Nýi tónlistarskólinn fagnar 40 ára afmæli. Hvað? Skapandi listasmiðja Hvenær? 15.00 Hvar? Hafnarborg, Hafnarfirði Myndlistarmaðurinn Rúnar Örn Marinósson hefur umsjón með smiðju sem fjölskyldum býðst að taka þátt í. Hvað? Sellósvítur J.S. Bachs Hvenær? 14.00 Hvar? Hamrar, Hofi Tónlistarfélag Akureyrar stendur fyrir tónleikum þar sem Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir leikur 5. og 6. svítuna á tvö selló. Toyota Yaris 1,0 Bensín - Beinskiptur Framhjóladrifinn 6/2016 - Ekinn. 105.000 Útsöluverð 860.000,- Kia Picanto LX 1,0 Bensin - Beinskiptur Framhjóladrifinn 5/2016 - Ekinn. 143.000 Útsöluverð 550.000,- Hyundai I-20 Classic 1,2 Bensín - Beinskiptur Framhjóladrifinn 5/2018 - Ekinn. 72.000 Útsöluverð 1.390.000,- Toyota Land Cruiser 150 GX 2,8 Dísel - Sjálfskiptur Fjórhjóladrifinn 1/2018 - Ekinn. 83.000 Útsöluverð 6.690.000,- Peugeot 3008 Allure 1,6 Bensín - Sjálfskiptur Framhjóladrifinn 5/2018 - Ekinn. 67.000 Útsöluverð 3.090.000,- Mazda CX 5 Vision AWD 2,0 Bensín -Sjálfskiptur Fjórhjóladrifinn 5/2018 - Ekinn. 92.000 Útsöluverð 3.690.000,- Kia Niro Hybrid 1,6 Bensín/rafmagn - Sjálfskiptur Framhjóladrifinn 5/2018 - Ekinn. 74.000 Útsöluverð 2.590.000,- Mazda CX 3 Optimum AWD 2,0 Bensín - Sjálfskiptur Fjórhjóladrifinn 1/2018 - Ekinn. 89.000 Útsöluverð 2.950.000,- Dacia Duster Lux 1,5 Diesel - Beinskiptur Fjórhjóladrifinn 2/2017 - Ekinn. 144.000 Verð 1.090.000,- BÍLAÚTSALA Allir okkar útsölubílar eru bílaleigubílar frá Procar bílaleigu. Léttskoðun ásamt útleiguvottorði fylgir öllum bílum. Þetta er aðeins brot af þeim útsölubílum sem eru í boði. Kíktu í kaffi. NIÐURSKRÚFAÐ VERÐ Á BÍLUM FRÁ PROCAR AKRALIND 3 S: 4162120 Opið virka daga kl. 10:00 – 19:00 Opið laugadaga og sunnudaga kl. 12:00 – 16:00 Kia Rio 1,4 Dísel - Beinskiptur Framhjóladrifinn 5/2018 - Ekinn. 79.000 Útsöluverð 1.550.000,- M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 49L A U G A R D A G U R 5 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 3 F 3 -2 7 2 0 2 3 F 3 -2 5 E 4 2 3 F 3 -2 4 A 8 2 3 F 3 -2 3 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.