Fréttablaðið - 05.10.2019, Page 96

Fréttablaðið - 05.10.2019, Page 96
HUGMYNDIN VAR SEM SAGT AÐ GERA SERÍU SEM VÆRI LAUSLEGA BYGGÐ Á LÍFI STELPNANNA, SERÍA UM EÐLILEGAR AÐSTÆÐUR OG FÓLK AÐ TÆKLA LÍFIÐ OG TILVER- UNA. Fannar Sveinsson Ásberg fasteignasala kynnir gott fyrirtæki til sölu við Brekkustíg í Reykjanesbæ. Til sölu rekstur á bifreiðaverkstæði-partasölu og smurstöð í fullum rekstri. Verkstæðið er cr 360 ferm og staðsettningin er mjög góð, leigusamningur til 5 ára. Partasalan selur bæði nýja og notaða varahluti og möguleiki er á að gera sölu á nýjum varahlutum stærri og umfangsmeiri (samningarviðræður eru í gangi) Verkstæðinu fylgir vinnubíll Caddy 2007 3 lyftur sem eru 2 ára, ýmis sérhæfð verkfæri, nokkrar verkfærakistur. Smurstöðin er rekin í samvinnu við N1/mobil. Seljandi hefur starfsleyfi til ársins 2029, og þetta er eina partasalan á Suðurnesjum. Mikið magn af notuðum varahlutum fylgir sem dæmi véla-gírkassar-sjálfskiptingar ofl ofl og nýir varahlutir eru stuðarar-fram og aftur ljós-speglar-rúðu upphalarar og margt annað. Nýlega var allt verkstæðið yfirfarið,allir varahlutir notað og nýtt merkt og skráð. Lager verður talinn og miðast við afhendingu. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Ásbergs á skrifstofu að Hafnargötu 27, eða í síma 421-1420. FRÁBÆRT ATVINNUTÆKIFÆRI Á SUÐURNESJUM Fyrir börn frá 3 ára og uppúr! Sýningin sem hefur farið sigurför um heiminn snýr aftur í Tjarnarbíó! Miðasala á tix.is og í Tjarnarbíó – S.J. Fréttablaðið – DV Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th . a ð v er ð g etu r b re yst án fy rir va ra . 595 1000 Frá kr. 99.995 SÉRTILBOÐ Í NÓVEMBER & DESEMBER Gran Canaria 20. nóvember í 7 nætur ROQUE NUBLO aa Önnur sería af sjón-v a r p s þ á t t u n u m Venjulegt fólk hefst á Sjónvarpi Símans þann 16. október. Vala Kristín Eiríks- dóttir leikur eitt aðalhlutverkanna og Fannar Sveinsson leikstýrir þáttunum og skrifar þá ásamt þeim Völu, Júlíönu Söru og Dóra DNA. Þættir um eðlilegar aðstæður „Við erum fjögur sem skrifum þætt- ina. Við vorum með samning við Símann um að gera seríu. Okkur langaði að gera leikna seríu,“ segir Vala. Fannar segir að þær hafi verið komnar með uppkast og hugmynd. „Síðan nálgast „deadline“-ið og þær þurfa að fá einhvern með sér í þetta. Þá heyra þær í mér og í sam- tali okkar kemur upp þessi hug- mynd sem er núna Venjulegt fólk. Hugmyndin var sem sagt að gera seríu sem væri lauslega byggð á lífi stelpnanna, sería um eðlilegar aðstæður og fólk að tækla lífið og tilveruna,“ segir Fannar. Fannar lærði handr itask r if og leikstjórn í Kvikmyndaskóla Íslands. Hann hafði þó ekki komið að gerð leikins efnis oft fyrir Venju- legt fólk. „Ég hef gert stuttmyndir. Hrað- fréttir á RÚV voru náttúrulega þannig séð skrifaðar, en ekki kannski svona eins og við erum að gera núna. Svo getur Vala svarað af hverju hún hringdi í mig,“ segir Fannar hlæjandi. „Já. Ég náttúrulega hringdi alls ekki í hann,“ svarar Vala til baka. „Við vorum öll saman í Versló en Júlíana þekkti Fannar talsvert betur en ég. Hún var alltaf að stinga upp á Fannari.“ „Vala hélt að ég hataði hana,“ skýtur Fannar inn í. „Ókei, kannski ekki hataðir mig en hélt að honum líkaði ekki vel við mig.“ „Maður gefur greinilega frá sér svona leiðinlegt „vibe“.“ svarar Fannar. „Ég var nýbyrjuð í skólanum og hann algjör spaði í 12:00, þá hugsaði ég náttúrulega: „Hva, ætli hann hafi einhvern áhuga á að tala við mig?“ en Júlíana lofaði að hann væri ótrú- lega fínn og skemmtilegur. Þannig að ég sættist á að við myndum hitta hann. Ég ætlaði sko að sýna honum hvað ég væri næs.“ Aðstæðurnar kómískar Fyrsti fundurinn var á sólríkum degi. Þau sátu og köstuðu milli sín hugmyndum út í garði. „Við Júlíana stóðum og vorum að útskýra fyrir Fannari ömurlegar hugmyndir sem við vorum með. Hann sat þarna og horfði á okkur, tvær leikkonur að berjast fyrir lífi sínu, að búa til efni með tilheyrandi hlátrasköllum. Síðan sagði hann allt í einu að honum þætti þetta eigin- lega áhugaverðara. Þessi dýnamík okkar á milli og þessar aðstæður, hvað það væri fyndið að horfa á tvær leikkonur berjast við að reyna að vera klárar. Þá kom upp sú hug- Mátti ekki vera ber að ofan á klósettinu Það gengur á ýmsu þegar tvær ungar leikkonur halda áfram að reyna að fóta sig í lífinu og bransanum í annarri þáttaröð af Venju- legu fólki sem byrjar í Sjónvarpi Símans um miðjan mánuðinn. mynd að þetta væri einfaldlega um tvær leikkonur að reyna að fóta sig í bransanum,“ segir Vala. Hún segir að sagan hafi eignast sitt eigið líf þegar á leið. „Ekkert okkar hafði skrifað efni sem teygir sig svona langt. Þá kom upp sú hugmynd að hafa samband við Dóra DNA og fá hann til að vera svolítið svona skrifpabbi, því hann vinnur mest við að skrifa. Og þar með urðum við fjögur,“ segir Vala, og leggur höfuðið á öxl Fannars með hugljúfan svip. Fannar segir að seríurnar tvær hafi verið skrifaðar á mjög ólíkan máta. „Í fyrri seríunni skrifuðum við meira söguna alveg frá byrjun til enda. Tókum svo söguna og brutum hana niður í handrit. Með reynslunni og nýrri aðferðafræði frá Dóra þá byrjuðum við að gera seríu tvö aðeins öðruvísi. Dóri var með í fyrri seríunni líka og hann endaði á að gera miklu meira en hann ætlaði sér að gera.“ „Örugglega bara af því að það þurfti,“ grípur Vala inn í hlæjandi. „Það tók lengri tíma að fæða fyrstu seríuna, í henni þurftum við að kynna persónurnar. Hvernig þær eru, hvað þær eru að gera og hvar þær eiga heima. Sú vinna tók aðeins lengri tíma, eða um þrjá mánuði.“ „Það er nú samt alveg krafta- verk og stuttur tími miðað við það Hópurinn er nú þegar byrjaður að skrifa þriðju seríuna. MYND/ANTON BRINK 5 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R56 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ 0 5 -1 0 -2 0 1 9 0 5 :1 1 F B 1 0 4 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 3 F 3 -6 7 5 0 2 3 F 3 -6 6 1 4 2 3 F 3 -6 4 D 8 2 3 F 3 -6 3 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 1 0 4 s _ 4 _ 1 0 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.