Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1993, Blaðsíða 14
12
Sveitarsjóðareikningar 1990
þeirra eru hér dregnar fram ýmsar upplýsingar um tekjur og saman og afkoma þeirra sýnd á hvern íbúa í samanburði við
gjöld sveitarfélaga á hvern íbúa þeirra. Þetta kemur fram í 4. önnur sveitarfélög.
yfirliti en þar eru s veitarfélög með s vipaðan íbúafjölda flokkuð
4. yfirlit. Afkoma sveitarfélaga á hvern íbúa 1989 og 1990
Table 4. Local govemment finances per inhabitant by size of municipalities 1989 and 1990
í krónum á verðlagi hvers árs Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda ISK at current prices
Allt borgar- Other municipalities by number ofinhab.
Whole Capital 1.000- 400-
country region >3.000 3.000 999 <400
Árið 1989 1989
Fjöldi sveitarfélaga er
skiluðu ársreikningum 206 9 7 20 22 148 Municipalities covered
Fjöldi íbúa þar 1. desember 252.673 143.794 41.407 30.336 13.682 23.454 Number of inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda íbúa 99,7 100,0 100,0 100,0 100,0 96,9 Per cent oftotal inhabitants
Heildartekjur 119.855 123.999 118.712 128.220 116.112 87.827 Total revenue
Heildargjöld -127.058 -130.248 -129.035 -140.604 -120.626 -90.239 Total expenditure
Tekjujöfnuður -7.203 -6.248 -10.323 -12.384 -4.514 -2.413 Revenue balance
Árið 1990 1990
Fjöldi sveitarfélaga er
skiluðu ársreikningum 200 9 7 19 25 140 Municipalities covered
Fjöldi íbúa þar 1. desember 255.391 145.980 41.673 29.504 15.694 22.540 Number of inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda íbúa 99,9 100,0 100,0 100,0 100,0 98,6 Per cent oftotal inhabitants
Heildartekjur 124.554 122.423 127.188 140.571 135.214 105.104 Total revenue
Heildargjöld -124.626 -129.519 -124.436 -125.524 -125.268 -91.664 Total expenditure
Tekjujöfnuður -72 -7.096 2.752 15.047 9.946 13.440 Revenue balance
Hlutfallsleg Percentage change
breyting 1988-1989 1988-19891>
Heildartekjur 22,0 19,5 25,1 24,9 23,3 32,8 Total revenue
Heildargjöld 28,0 28,7 26,4 27,0 20,9 37,2 Total expenditure
Hlutfallsleg Percentage change
breyting 1989-1990 1989-1990»
Heildartekjur 3,9 -1,3 7,1 9,6 16,5 19,7 Total revenue
Heildargjöld -1,9 -0,6 -3,6 -10,7 3,8 1,6 Total expenditure
11 Til samanburðar má nefna að vísitala framfærslukostnaðar hækkaði að meðaltali um 21,1% milli áranna 1988 og 1989 og um 14,8% milli áranna 1989 og
1990. By comparison Ihe consumer price index rose by 21.1 per cent between 1988 and 1989 and by 14.8 per cent between 1989 and 1990.
Yfirlitið sýnir að heildartekjur sveitarfélaga á íbúa jukust
aðeins um 3,9% milli áranna 1989 og 1990, en það svarar til
9,5% lækkunar að raungildi á mælikvarða vísitölu framfærslu-
kostnaðar. Heildarútgjöld sveitarfélaga á ibúa sýndu enn
meiri samdrátt eða um 14,6% að raungildi. Þessarbreytingar
skýrast vafalaust að stórum hluta af tilfærslum verkefna milli
ríkis og sveitarfélaga í ársbyrjun 1990. Þá kemur fram í
yfirlitinu að afkoman batnaði talsvert á árinu 1990 hjá öllum
flokkum sveitarfélaga utan höfuðborgarsvæðisins. Sveitar-
félög utan höfuðborgarsvæðisins snéru tekjuhalla árið 1989
í tekjuafgang árið eftir, en á höfuðborgarsvæðinu versnaði
afkoman á árinu 1990 annað árið í röð og nam tekjuhallinn
röskum 7 þús. kr. á íbúa.
Við mat á breytingum fjárhæða milli ára er vert að hafa til
hliðsjónar að vísitala framfærslukostnaðar hækkaði um 21,1 %
frá 1988 til 1989og um 14,8% milli áranna 1989 og 1990. Á
sama hátt hækkaði vísitala byggingarkostnaðar um 23,2% á
fyrra tímabilinu og um 17,8% á hinu seinna. Við þennan
samanburð er þó rétt að minna á að nokkur sveitarfélög
færðust á milli stærðarflokka á árinu 1990 eins og skýrt var
frá hér að framan.
Lántökur og lánveitingar sveitarfélaga voru tiltölulega
litlar á árinu 1990. Er það í reynd svipað og verið hefur fram
til þessa. Framkvæmdir á vegum sveitarfélaganna sjálfra eru
að stærstum hluta fjármagnaðar af samtímatekjum þeirra en
ekki með lánsfé. I þessu sambandi skal tekið fram að í
allflestum tilvikum eru fyrirtæki sveitarfélaga, þ.e. hitaveitur,
rafveitur og hafnarsjóðir, ekki talin sem hluti af eiginlegum
rekstri sveitarfélaganna. Þetta skýrir meðal annars hvers
vegna lánaumsvif sveitarfélaga eru ekki meiri en hér kemur
fram. Rekstrar- og fjármagnsyfirlit sveitarfélaga á árunum
1989 og 1990 er sýnt í 5. yfirliti.