Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1993, Blaðsíða 20
Sveitarsjóðareikningar 1990
10. yfírlit. Gjöld sveitarfélaga 1989 og 1990
Table 10. Local government expenditure 1989 and 1990
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Hlutfallstölur,% Percentage break-down
1989 1990 1989 1990
Heildargjöld 32.104 31.829 100,0 100,0 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 20.423 20.498 63,6 64,4 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 2.375 1.730 7,4 5,4 Interest
Verg fjárfesting 9.306 9.601 29,0 30,2 Gross investment
Utgjöld eftir málaflokkum 32.104 31.829 100,0 100,0 Expenditure byfunction
Yfirstjóm 1.989 1.706 6,2 5,4 Administration
Verg rekstrargjöld 1.452 1.630 4,5 5,1 Operational outlays
Verg fjárfesting 537 76 1,7 0,2 Gross investment
Almannatryggingar og félagshjálp 7.674 6.441 23,9 20,2 Social security and welfare
Verg rekstrargjöld 6.570 5.261 20,5 16,5 Operational outlays
Verg fjárfesting 1.104 1.180 3,4 3,7 Gross investment
Heilbrigðismál 1.330 491 4,1 1,5 Health
Verg rekstrargjöld 1.153 344 3,6 1,1 Operational outlays
Verg fjárfesting 177 147 0,6 0,5 Gross investment
Fræðslumál 4.777 4.934 14,9 15,5 Education
Verg rekstrargjöld 3.563- 3.737 11,1 11,7 Operational outlays
Verg fjárfesting 1.214 1.197 3,8 3,8 Gross investment
Menningarmál, fþróttir og útivist. 3.668 3.815 11,4 12,0 Culture and recreation
Verg rekstrargjöld 1.953 2.635 6,1 8,3 Operational outlays
Verg fjárfesting 1.715 1.180 5,3 3,7 Gross investment
Hreinlætismál 972 920 3,0 2,9 Sanitary affairs
Verg rekstrargjöld 823 882 2,6 2,8 Operational outlays
Verg fjárfesting 149 38 0,5 0,1 Gross investment
Gatnagerð og umferðarmál 3.665 3.943 11,4 12,4 Road construction and traffic
Verg rekstrargjöld 1.595 1.784 5,0 5,6 Operational outlays
Verg fjárfesting 2.070 2.159 6,4 6,8 Gross investment
Framlög til atvinnufyrirtækja 261 476 0,8 1,5 Transfers to own utilities and enterprises
Verg rekstrargjöld 130 220 0,4 0,7 Operational outlays
Verg fjárfesting 131 256 0,4 0,8 Gross investment
Fjármagnskostnaður 2.375 1.730 7,4 5,4 Interest
Önnur útgjöld 5.394 7.374 16,8 23,2 Other expenditure
Verg rekstrargjöld 3.185 4.006 9,9 12,6 Operational outlays
Verg fjárfesting 2.209 3.368 6,9 10,6 Gross investment
Útgjöld sveitarfélaga drógust talsvert saman milli áranna
1989 og 1990 meðal annars í kjölfar nýrra verkaskiptalaga,
svo sem greint hefur verið frá. í 10. yfirliti kemur fram að
heildarútgjöldin lækkuðu í krónum talið um 275 m. kr. eða
um 13,6% að raungildi á mælikvarða framfærsluvísitölu.
Fjárfrekustumálaflokkamirvoru semáðuralmannatryggingar
og félagshjálp, gatnagerð ásamt fræðslumálunt, menningar-
og útvistarmálum. Alls runnu rösklega 60% af heildar-
útgjöldum sveitarfélaganna til þessara viðfangsefna á árunum
1989 og 1990. Fram til ársloka 1986 voru heilbrigðismál
meðal stærstu útgjaldaflokka sveitarfélaganna, en með
fjárlögum ársins 1987 var fjármögnun fjölmargra sjúkra-
stofnana breytt þannig að sveitarfélögin höfðu ekki lengur
milligöngu um rekstur þeirra. Með breyttri verkaskiptingu í
ársbyrjun 1990 var dregið enn frekar úr útgjöldum sveitar-
félaga til heilbrigðismála með yfirtöku ríkis á kostnaði vegna
sjúkrasamlaga, tannlæknaþjónustu, reksturs heilsugæslu-
stöðva og heimahjúkrunar.