Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1993, Blaðsíða 27

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1993, Blaðsíða 27
Sveitarsjóðareikningar 1990 25 2. Bókhaldslykill sveitarfélaga, úrvinnsia gagna og skýringar við töflur Local government chart afaccounts, processing ofdata and explanatory notes to the tables Bókhaldslykill Sambands íslenskra sveitarfélaga. í ársbyrjun 1979 tók Hagstofan upp nýtt og breytt ársreiknings- form sem var sniðið eftir nýjum bókhaldslykli fyrir sveitar- félög. Var hann saminn af sérstakri bókhaldsnefnd á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga í þeim tilgangi að koma á samræmi íbókhaldi ogreikningsskilagerð hjá sveitarfélögum. Grundvallarlykill hins samræmda bókhalds hefur 8 sæti. Fyrstu tvö sæti hans sýna málaflokka og bókhaldseiningar sveitarsjóðs. Þau eru bundin fyrir öll sveitarfélög. Næstu tvö sæti eru notuð til sundurliðunar í deildir og starfsemisþætti. Næstu þrjú sæti lykilsins (5.-7.) eru notuð til sundurliðunar á tegundir útgjalda og tekna. Loks er síðasta sæti lykilsins notað til flokkunar á tekjum og gjöldum á rekstur, gjaldfærða eða eignfærða fjárfestingu. Arsreikningsform Hagstofu fylgir bókhaldslyklinum en er ekki jafn sundurliðað. Það sýnir fyllstu sundurliðun á fyrstu tvö sæti lykilsins og hið síðasta. Hins vegar er ekki beitt fyllstu sundurliðun á 3. og 4. sæti og formið gerir ekki ráð fyrir tegundasundurliðun samkvæmt 5.-7. sæti lykilsins. Eftirtöldum meginreglum er beitt í uppgjöri Hagstofunnar um færslu bókhalds og reikningsskil sveitarfélaga. Allar tekjur og gjöld, sem tilheyra hverju uppgjörstímabili, þ.e. almanaksárinu, eru færð á því tímabili án tillits til hvenær greiðsla fer fram. Með öðrum orðum þá er hér um s vonefndan rekstrargrunn að ræða. Þannig eru óinnheimtar tekjur færðar til tekna á rekstrarreikningi og til eignar í efnahagsreikningi. A sama hátt eru ógreidd gjöld færð til gj alda í rekstrarreikningi og til skuldar í efnahagsreikningi. I einu heildaryfirliti er nefnist rekstrar- og framkvæmda- yfirlit er greint á milli rekstrar sveitarfélaga, gjaldfærðrar fjárfestingar og eignfærðrar fjárfestingar þeirra. A rekstur færast allar tekjur og gjöld sem varða rekstur sveitarsjóðs. A gjaldfcerða fjárfestingu færast útgjöld vegna allra framkvæmda og eignabreytinga, sem ekki eru eignfærð í efnahagsreikningi. Þannig teljast liðir eins og götur, holræsi, leikvellir, skrúðgarðar, innanstokksmunir og áhöld til gjaldfærðrar fjárfestingar. I tekjuhlið er færð bein þátttaka annarra aðila í viðkomandi gjaldfærðri fjárfestingu, svo sem gatnagerðargjöld og þéttbýlisvegafé. Til eignfœrðrar fjárfestingar teljast útgjöld til kaupa á fasteignum, vinnu- vélum, bílum og vélasamstæðum. Þessar eignir eru færðar í eignahlið í efnahagsreikningi. Bein þátttaka annarra aðila í eignfærðri fjárfestingu, t.d. framlög úr ríkissjóði, eru færð í tekjuhlið eignfærðrar fjárfestingar. Ekki er reiknað með árlegri afskrift húseigna eða annarra varanlegra rekstrar- fjármuna sveitarsjóðs, heldur er verðmæti eigna fært í samræmi við mat eins og það er á hverjum tíma. Gert er ráð fyrir að breyting á matsverði sé fœrð á endurmatsreikning undir eigið fé í efnahagsreikningi. Breytingar ársreikninga sveitarfélaga 1990.1VIII. kafla laga um sveitarstjórnarmál nr. 81/1986 er fjallað um fjármál sveitarfélaga. Reglugerð samkvæmt 81. gr. laganna, um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga, var sett á árinu 1989. f I. kafla reglugerðarinnar eru ákvæði um bókhald sveitar- félaga, en þar segir m.a. að gefin skuli út handbók um reikningshald sveitarfélaga og fyrirtækja þeirra og þar skulu koma fram leiðbeinandi reglur um flokkun og greiningu á tekjum og gjöldum, eignum og skuldum sveitarfélaga á hverjum tíma. Slíkur bókhaldslykill fyrir reikninga sveitar- félaga hefur eins og áður sagði verið í notkun frá reikningsárinu 1979. Setning reglugerðarinnar hafði því ekki áhrif til breytinga hvað þetta varðar, og breytingar á málaflokkum rekstrar- og framkvæmdayfirlits voru óverulegar. f II. kafla reglugerðarinnar eru ákvæði um ársreikninga sveitarfélaga, en í 9. gr. hennar segir að sveitarfélög, stofnanir þeirra og fyrirtæki skulu beita eftirtöldum reikningsskila- aðferðum: a) Sértæk reikningsskil fyrir sveitarsjóði og stofnanir sveitarfélaga sem reknar eru á sambærilegum grund- velli. b) Almennri reikningsskilaaðferð hjá fyrirtækjum í atvinnurekstri. Með þessu er kveðið á um að reikningar sveitarsjóða eigi að fylgja sértækri reikningsskilaaðferð en ekki almennri. Þróun í þá átt var hafin áður og samfara upptöku bókhalds- lykilsins 1979 var stigið stórt skref í þá átt, sérstaklega hvað varðar færslu bókhaldsins sjálfs (rekstrar- og framkvæmda- yfirlit í stað hreins rekstrarreiknings), en í uppgjöri var enn stillt upp efnahagsreikningi samkvæmt almennri reiknings- skilaaðferð (áhersla á eiginfjárstöðu í stað peningalegrar stöðu) og einföldu sjóðsstreymi. I handbók bókhaldsnefndar Sambands íslenskra sveitar- félaga, sem gefin var út samkvæmt reglugerðinni (Handbók um bókhald og reikningsskil sveitarfélaga, nóvember 1991), eru sveitarfélög hvött til að endurskoða þær reikningskila- aðferðir sembeitt hafði veriðhjá sveitarsjóðum og fyrirtækjum þeirra fram til 1990. Til leiðbeiningar við ákvörðun um val á reikningsskilaaðferð er bent á, að rétt sé t.d. að hafa í huga hvort rekstraryfirliti sé ætlað að gefa glögga mynd af hagnaði eða tapi á viðkomandi tímabili og einnig hvort eiginfjárstaða í efnahagsreikningi skuli vera í samræmi við almennt viður- kenndar reikningsskilaaðferðir fyrirtækja í atvinnurekstri. Bókhaldsnefndin gefur út eftirfarandi aðalreglu (eða algengustu aðferð) varðandi hvaða reikningsskilaaðferð skal beitt á sveitarsjóði og fyrirtæki sveitarfélaga (Handbók, kafli 5.1 bls. 1): Sveitarsjóðir sértæk Hafnarsjóður sértæk Vatnsveita almenn Hitaveita almenn Félagslegar íbúðir sértæk Strætisvagnar almenn Félagsheimili sértæk Frantkvæmdasjóður almenn Lífeyrissjóður - eftirlaunasjóður ... almenn Ljóst er að í ársreikningum sveitarsjóðanna sjálfra er ekki lögð áhersla á að sýna hagnað eða tap, heldur ráðstöfun tekna sveitarsjóða til hinna ýmsu verkefna samanborið við fjárhags- áætlun. I efnahagsreikningi sveitarsjóða er dregin fram pen- ingaleg staða sem niðurstöðutala, en ekki lögð áhersla á að sýna eiginfjárstöðu í samræmi við almennar reikningsskila- aðferðir fyrirtækja í atvinnurekstri. Sveitarsjóðum ber því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.