Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1993, Blaðsíða 26
24
Sveitarsjóðareikningar 1990
16. yflrlit. Vísbendingar um fjármál sveitarfélaga 1989 og 1990
Table 16. Indicators on local governmentfinances 1989 and 1990
Allt Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number ofinhab.
Whole country >3.000 1.000- 400- 3.000 | 999 <400
Árið 1989 Tekjujöfnuður á íbúa í krónunt -7.203 -6.248 -10.323 -12.384 -4.514 -2.413 1989 Revenue balance, ISK pr. inhab.
Peningaleg staða sveitarfélaga í árslok, milljónirkr. -3.946 233 -1.860 -1.464 -626 -229 Monetary status ofmunicipal- ities at year-end, million ISK
Eigið fé sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -71.245 -58.890 -4.345 -4.279 -1.239 -2.492 Equity of municipalities at year- end, million ISK
Hlutfall veltufjármuna og
skammtímaskulda 1,17 1,28 0,90 1,02 0,97 1,72 Current ratio
Tekjur sem % af Gjöldum 94,3 95,2 92,0 91,2 96,3 97,3 Revenue as per cent of: Expenditure
Skuldum 189,6 253,6 160,3 118,1 125,0 156,9 Liabilities
Eigin fé 42,5 30,3 113,1 90,9 128,2 82,7 Equity
Árið 1990 Tekjujöfnuður á íhúa í krónum -72 -7.096 2.752 15.047 9.946 13.440 1990 Revenue balance, ISK pr. inhab.
Peningaleg staða sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -4.971 -1.135 -1.767 -1.442 -520 -106 Monetary status of municipal- ities at year-end, million ISK
Eigið fé sveitarfélaga í árslok, milljónir kr. -79.910 -65.291 -5.271 -3.998 -2.067 -3.283 Equity of municipalities at year- end, million ISK
Hlutfall veltufjármuna og
skammtímaskulda 1,21 1,04 1,41 1,14 1,44 2,09 Current ratio
Tekjur sem % af Gjöldum 99,9 94,5 102,2 112,0 107,9 114,7 Revenue as per cent of: Expenditure
Skuldum 177,1 204,7 162,6 131,8 157,0 160,7 Liabilities
Eigin fé 39,8 27,4 100,6 103,7 102,7 72,2 Equity
Ekki er ástæða til að fjölyrða frekar um fjármál
sveitarfélaganna á árinu 1990 að öðru leyti en því að benda
á veltufjárhlutfall þeirra, þ.e. hlutfall veltufjármuna og
skammtímaskulda. I þessu hlutfalli felst skammtíma-
mælikvarði á getu viðkomandi aðila til að inna af hendi
skuldbindingar sínar. Ekki verður annað séð en að sveitar-
félögin standist þennan mælikvarða bæði árin og fyrir þau í
heild sinni batnaði greiðsluhæfið lítils háttar milli ára. Þetta
hlutfall er þó mjög misjafnt hjá sveitarfélögunum og breyttist
talsvert milli áranna 1989 og 1990.