Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1993, Blaðsíða 16
14
Sveitarsjóðareikningar 1990
6. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga 1989 og 1990
Table 6. Local government revenue 1989 and 1990
Millj. króna á verðlagi hvers árs Hlutfallstölur, %
Million ISK at current prices Percentage break-down
1989 1990 1989 1990
Heildartekjur 30.284 31.810 100,0 100,0 Total revenue
Skatttekjur 19.993 22.584 66,0 71,0 Tax revenue
Beinir skattar 12.055 13.702 39,8 43,1 Direct taxes
Útsvör 12.055 13.702 39,8 43,1 Municipal income tax
Obeinir skattar 7.938 8.882 26,2 27,9 Indirect taxes
Fasteignaskattar 3.133 3.672 10,3 11,5 Real estate tax
Jöfnunarsjóður sv.fél. 1.244 817 4,1 2,6 Municipal Equalization Fund
Aðstöðugjöld 3.419 4.140 11,3 13,0 Business tax
Aðrir óbeinir skattar 142 253 0,5 0,8 Other
Þjónustutekjur 4.864 5.350 16,1 16,8 Service revenue
Vaxtatekjur 1.522 1.278 5,0 4,0 Interest
Tekjur til fjárfestingar 3.091 2.117 10,2 6,7 Capital transfers received
Ymsar tekjur 814 481 2,7 1,5 Miscellaneous
Hlutdeildeinstakratekjustofnaíheildartekjumsveitarfélaga
breyttist talsvert frá árinu 1989 til ársins 1990. Vægi skatt-
heimtunnar jókst nokkuð á árinu 1990 en á móti lækkaði
hlutdeild tekna til fjárfestingar. Er hér um greinileg áhrif
breyttrar verkaskiptingar ríkis og sveitarfélaga að ræða. Við
skoðun á hlutdeild einstakra tekjustofna sveitarfélaga í fyrri
skýrslum Hagstofunnar má sjá að samsetningin breytist lítils
háttar á níunda áratugnum. Skýrast þær breytingar einkum af
breyttri verkaskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga, íhlutun
ríkisins í lögbundin framlög til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
og upptöku staðgreiðslukerfis tekjuskatta einstaklinga í
ársbyrjun 1988.
í 7. yfirliti er frekari greining á þjónustutekj um sveitarfélaga
og innkomnum framlögum til fjárfestingar með hliðsjón af
því hvernig þessar tekjur hafa komið inn og gengið upp í
útgjöld sveitarfélaga til hinna ýmsu málaflokka.