Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.12.1993, Blaðsíða 17
Sveitarsjóðareikningar 1990
15
7. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga til rekstrar og fjárfestingar 1989 og 1990
Table 7. Local government service revenue and capital transfers received 1989 and 1990
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Tekjur sem hlutfall af rekstrar- og fjárfestingarútgjöldum viðkomandi málaflokks As per cent of operational outlays and investment expenditure
1989 1990 1989 1990
Þjónustutekjur og tekjur til fjárfestingar 7.956 7.467 26,8 24,8 Service revenue and capital transfers received
Þjónustutekjur vegna rekstrar 4.864 5.350 23,8 26,1 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 3.092 2.117 33,2 22,0 Capital transfers received
Skipting eftir málaflokkum 7.956 7.467 26,8 24,8 Break-down by function
Yfirstjóm 181 136 9,1 8,0 Administration
Þjónustutekjur vegna rekstrar 181 133 12,5 8,2 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 0 3 0,0 3,9 Capital transfers received
Almannatryggingar og félagshjálp 1.605 1.580 20,9 24,5 Social security and welfare
Þjónustutekjur vegna rekstrar 1.307 1.444 19,9 27,4 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 298 136 27,0 11,5 Capital transfers received
Heilbrigðismál 426 91 32,0 18,5 Health
Þjónustutekjur vegna rekstrar 325 30 28,2 8,7 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 101 61 57,1 41,5 Capital transfers received
Fræðslumál 1.272 552 26,6 11,2 Education
Þjónustutekjur vegna rekstrar 803 425 22,5 11,4 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 469 127 38,6 10,6 Capital transfers received
Menningarmál, íþróttir og útivist 825 801 22,5 21,0 Culture and recreation
Þjónustutekjur vegna rekstrar 579 709 29,6 26,9 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 246 92 14,3 7,8 Capital transfers received
Hreinlætismál 129 168 13,3 18,3 Sanitary affairs
Þjónustutekjur vegna rekstrar 111 144 13,5 16,3 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 18 24 12,1 63,2 Capital transfers received
Gatnagerð og umferðarmál 1.592 1.386 43,4 35,2 Road construction and traffic
Þjónustutekjur vegna rekstrar 83 92 5,2 5,2 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 1.509 1.294 72,9 59,9 Capital transfers received
Framlög atvinnufyrirtækja 101 191 38,7 40,1 Transfers from own utilities and enterprises
Þjónustutekjur vegna rekstrar 47 68 36,2 30,9 Service revenue
Innkomin framlög til fjárfestingar 54 123 41,2 48,0 Capital transfers received
Annað 1.825 2.562 33,8 34,7 Other revenue
Þjónustutekjur vegna rekstrar 1.428 2.305 44,8 57,5 Service revenue
Innkomnar tekjur til fjárfestingar 397 257 18,0 7,6 Capital transfers received
Fram hefur komið að þjónustutekjur sveitarfélaganna eru
skilgreindar hér sem eigin tekjur þeirra fyrir veitta þjónustu
að viðbættum framlögum frá öðruin til sameiginlegs rekstrar.
Y firlit af þessu tagi birtist í fyrsta sinn í skýrslum Hagstofunnar
um sveitarsjóðareikninga 1982-1984. Á því tímabili og
næstu tvö ár þar á eftir námu þessar tekjur tæpum 30% af
heildartekjum sveitarfélaganna. Með tilflutningi sjúkra-
stofnana af daggjöldum á föst fjárlög ríkisins lækkuðu
þjónustutekjur til heilbrigðismála hjá sveitarfélögum á árunum
1987 og 1988. Hlutfallið lækkaði í rúman fjórðung heildar-
tekna sveitarfélaganna þessi tvö ár og reyndist nánast hið
sama á árinu 1989. Frekari lækkun hlutfallsins á árinu 1990
skýrist af breyttri verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga í
byrjun þess árs.
Hér að framan hefur aðeins verið fjallað um tekjustofna
allra sveitarfélaga landsins í heild og gefur það takmarkaða
mynd af tekjuöflun hinna ólíku sveitarfélaga. Því getur verið
áhugavert að skoða fjármál þeirra með hliðsjón af mismunandi
stærð þeirra eftir íbúafjölda. Tekjur sveitarfélaga á hvern
íbúa eru sýndar í 8. yfirliti.