Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1995, Page 12
10
Sveitarsjóðareikningar 1993
Við samanburð á ljárhæðum milli ára verður að taka tillit
til þess að vísitala framfærslukostnaðar hækkaði að meðal-
talium 3,7% fráárinu 1991 til ársins 1992 ogum4,l%milli
áranna 1992ogl993.A sama hátt hækkaði vísitala byggingar-
kostnaðar um 2,4% á íyrra tímabilinu og um 2,2% á því
seinna.
Y firlitið sýnir að heildartekjur sveitarfélaga á íbúa lækkuðu
í krónum talið um 1,6% milli áranna 1992 og 1993. í því
felst að þær lækkuðu um 5,5% að raungildi sé miðað við
breytingu á vísitölu framfærslukostnaðar. Heildarútgjöld
sveitarfélaga á íbúa jukust hins vegar um 2,2% að raungildi.
Þá kemur fram í yfirlitinu að afkoman versnaði talsvert hjá
öllum flokkum sveitarfélaga á árinu 1993. Eins og á undan-
fomum árum var tekjujöfnuður lakastur hjá sveitarfélögum
á höfúðborgarsvæðinu. Þar versnaði afkoman fimmta árið
í röð en tekjuhalli þeirra nam röskum 27 þús. kr. á íbúa á
árinu 1993.
Á níunda áratugnum vom tekjur og gjöld sveitarfélaga
nánast í jafnvægi. Síðustu þrjú ár hefúr afkoma þeirra
versnað og var tekjujöfnuður þeirra neikvæður sem nam
0,3% af landsframleiðslu árið 1991, 0,6% árið 1992 og
1,4% árið 1993. I 4. yfirliti em sýndar hreyfingar á helstu
rekstrar- og efnahagsliðum sveitarfélaga árin 1992 og 1993.
4. yfirlit. Fjármál sveitarfélaga 1992-1993
Summary 4. Local governmenl finances 1992 -1993
Milljónir króna á verðlagi hvers árs 1992 1993 Million ISK at current prices
1. Rekstrar-og skatttekjur 34.865 34.367 Current revenue
Skatttekjur 26.354 25.484 Tax revenue
Þjónustutekjur 6.985 8.023 Service revenue
Vaxtatekjur 856 846 Interest
Ýmsartekjur 670 14 Miscellaneous
2. Gjöld afrekstri 28.209 31.206 Current expenditure
Rekstrargjöld 26.236 28.856 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 1.973 2.350 Interest
3. Rekstrarjöfnuður (1.-2.) 6.656 3.161 Balance on current account (1,- 2.)
4. Tekjur til fjárfestingar 3.059 3.364 Revenue for investment
Innkomin framlögtil fjárfestingar 3.059 3.364 Capital transfers received
5. Gjöld til fjárfestingar 12.173 12.236 Investment outlays
Gjaldfærð fjárfesting 5.996 5.805 Charged to expense
Eignfærð fjárfesting 6.177 6.431 Capitalized ftxed assets
6. Fjárfestingarjöfnuður(4.-5.) -9.114 -8.872 Investment balance (4,- 5.)
7. Tekjujöfnuður(3.+6.) -2.458 -5.711 Revenue balance (3.+ 6.)
8. Veittlán -1.162 -1281 Loans granted
9. Innheimtarafborganir 956 1056 Amortization received
10. Hreinarskammtímakröfur -132 176 Short-term claims, net
11. Hreinarskammtímaskuldir -19 1350 Short-term debt, net
12. Aðrirefnahagsliðir 537 1178 Other items
13. Hrein lánsfjárþörf (7.+...+12.) -2.278 -3.232 Net borrowing requirement (7. +... + 12.)
14. Greiddarafborganir -2.957 -2.413 Amortization
15. Verglánsfjárþörf(13.+14.) -5.235 -5.645 Gross borrowing requirement (13. + 14.)
16. Tekinlán 5.456 5.449 Gross borrowing
17. Breyting á sjóði og bankareikningum 221 -196 Change in cash holdings and bank deposits