Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1995, Qupperneq 17
Sveitarsjóðareikningar 1993
15
9. yfirlit. Gjöld sveitarfélaga 1992-1993
Summary 9. Local government expenditure 1992-1993
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Hlutfallstölur,% Percentage
1992 1993 1992 1993
Heildargjöld 40.382 43.442 100,0 100,0 Total expenditure
Verg rekstrargj öld 26.236 28.856 65,0 66,4 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 1.973 2.350 4,9 5,4 Interest
Vergfjárfesting 12.173 12.236 30,1 28,2 Gross investment
Utgjöld eftir málaflokkum 40.382 43.442 100,0 100,0 Expenditure by function
Yfirstjóm 2.773 2.071 6,9 4,8 Administration
Vergrekstrargjöld 1.964 1.987 4,9 4,6 Operational outlays
Vergfjárfesting 809 84 2,0 0,2 Gross investment
Almannatryggingarog félagshjálp 8.156 9.016 20,2 20,8 Social security and welfare
Verg rekstrargjöld 6.724 7.514 16,7 17,3 Operational outlays
Vergfjárfesting 1.432 1.502 3,5 3,5 Gross investment
Heilbrigðismál 242 230 0,6 0,5 Health
Vergrekstrargjöld 126 124 0,3 0,3 Operational outlays
Vergfjárfesting 116 106 0,3 0,2 Gross investment
Fræðslumál 6.779 7.026 16,8 16,2 Education
Vergrekstrargjöld 4.730 5.018 11,7 11,6 Operational outlays
Vergfjárfesting 2.049 2.008 5,1 4,6 Gross investment
Menningarmál, íþróttir og útivist 4.840 5.919 12,0 13,6 Culture and recreation
Vergrekstrargjöld 3.484 3.895 8,6 9,0 Operational outlays
Vergfjárfesting 1.356 2.024 3,4 4,7 Gross investment
Flreinlætismál 1.270 1.277 3,1 2,9 Sanitary affairs
V erg rekstrargj öld 1.218 1.228 3,0 2,8 Operational outlays
Vergfjárfesting 52 49 0,1 0,1 Gross investment
Gatnagerð og umferðarmál 5.180 5.712 12,8 13,1 Road construction and traffic
Verg rekstrargj öld 2.054 2.410 5,1 5,5 Operational outlays
Vergfjárfesting 3.126 3.302 7,7 7,6 Gross investment
Framlögtil atvinnufyrirtækja 672 753 1,7 1,7 Transfers to own utilities and enterprises
Vergrekstrargjöld 290 492 0,7 1,1 Operational outlays
VergQárfesting 382 261 0,9 0,6 Gross investment
Fjármagnskostnaður 1.973 2.350 4,9 5,4 Interest
Önnurútgjöld 8.498 9.089 21,0 20,9 Other expenditure
Vergrekstrargjöld 5.647 6.189 14,0 14,2 Operational outlays
Vergfjárfesting 2.851 2.900 7,1 6,7 Gross investment
Fjárfrekustu málaflokkar sveitarfélaga á árinu 1993 voru
sem áður almannatryggingar og félagshjálp, gatnagerð,
fræðslu-, menningar- og útvistarmál. Alls runnu rösklega
60% af heildarútgjöldum sveitarfélaganna til þessara við-
fangsefna á árunum 1992 og 1993. Fram til ársloka 1986
voru heilbrigðismál meðal stærstu útgjaldaflokka sveitar-
félaga en með fjárlögum ársins 1987 var fjármögnun íjöl-
margra sjúkrastofnana breytt þannig að sveitarfélögin sáu
ekki lengur um rekstur þeirra. Með breyttri verkaskiptingu í
ársbyrjun 1990 var dregið enn frekar úr útgjöldum sveitar-
félaga til heilbrigðismála. Samkvæmt þeim féll á ríkissjóð
kostnaður vegna sjúkrasamlaga, tannlæknaþjónustu, reksturs
heilsugæslustöðva og heimahjúkrunar.
Sveitarfélögin fá drjúgar tekjur eftir öðrum leiðum til að
standa straum af helstu útgjaldaliðum sínum. Þessar tekjur
voru sýndar í 6. yfirliti hér að framan en þær námu um
íjórðungi af heildarútgjöldum sveitarfélaganna bæði árin.
Þyngst vega þjónustutekjur og ljárfestingarframlög frá ríkis-
sjóði til þeirra málaflokka sem eru íjárfrekastir fyrir sveitar-
félögin.
YfirlitlO.og ll.sýna skiptinguáútgjöldumsveitarfélaga
á hvem íbúa til hinna ýmsu málaflokka efitir stærð sveitar-
félaga árin 1992 og 1993.