Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.05.1995, Page 25
Sveitarsjóðareikningar 1993
23
Eins og fram kemur í 17. yfirliti voru tæplega 63% bama
5 ára og yngri í dagvist sveitarfélaga 4-5 klst á dag 1992 en
64% 1993. Bæði árin var rúmlega fimmtungur bama í vist
allan daginn á þeirra vegum. Heilsdagsvist bama var enn
algengari á stofnunum annarra en hlutfall hennar var þó
hæst á leikskólum sjúkrastofnana. Hlutfall bama 5 ára og
yngri í 5-6 klst. vist á vegum sveitarfélaga virðist hafa
lækkað lítillega 1992-1993 en fjöldi bama sem naut slíkrar
vistar var svipaður bæði árin.
18. yfírlit. Hlutfall barna í leikskólum af fjölda í hverjum aldursflokki í árslok 1992 og 1993
Summary 18. Children in daycare institutions as percentage of each age group at end ofyear 1992 and 1993
0-2 ára years 3-5 ára years 0-5 ára years 6-10 ára á skóla- dagheimilum
6-10-year olds
Alls Heilsdagsvist Alls Heilsdagsvist Alls Heilsdagsvist in school
Total 7-8 hours Total 7—8 hours Total 7-8 hours daycare
1992 13,5 5,2 73,7 15,2 42,9 10,1 3,5
1993 15,6 4,7 75,2 17,4 45,5 11,1 2,9
Samkvæmt 18. yfirliti nutu nær þrjú af hverjum ljórum
bömumá aldrinum 3-5 ára vistar í leikskólum árið 1992.
Arið 1993 hækkaði hlutfallið enn. Um sjötti hluti þessa
hóps naut heilsdagsvistar. Rúmlega áttundi hluti bama 2 ára
og yngri naut dagvistar 1992 en 1993 naut rúmlega sjöundi
hluti bama á þeim aldri dagvistar. Af þessum bömum var um
þriðjungur í heilsdagsvist bæði árin. Loks kemur fram í 18.
yfirliti að hið lága hlutfall bama á aldrinum 6-10 ára sem er
á skóladagheimilum lækkaði enn á árinu 1993.
19. yflrlit. Fjöldi stöðugilda í leikskólum 1992-1993
Summary 19. Number of man-years in daycare institutions 1992-1993
Starfsfólk við fósturstörf Daycare staff Hlutfall leik- skólakennara af starfsfólkií fósturstörfum Pre-school teachers as percent of total „Heilsdags- böm” á starfsmann í fósturstarfi Full-time children per staff member
Alls Total Leikskóla- kennarar Pre-school teachers Með aðra upp- eldismenntun Staff with other educational training Ófaglært starfsfólk Unskilled staff Fjöldi annarra starfa, stöðugildi Other jobs, number of man-years
1992 alls 1.803 598 íii 1.094 33,2 220 4,6 1992 total
Þaraf sveitarfélög 1.575 492 88 995 31,3 187 4,6 Thereof municipalities
1993 alls 1.915 698 92 1.126 36,4 219 4,6 1993 total
Þaraf sveitarfélög 1.709 598 76 1.035 35,0 192 4,6 Thereof municipalities
í 19. yfirliti er sýndur fjöldi stöðugilda í leikskólum og
skipting þeirra. Stöðugildum við fósturstörf fjölgaði um
rúmlega 100 frá árinu 1992 til ársins 1993. Hin nýju störf
em í meira mæli mönnuð starfsfólki með leikskólakennara-
menntun og hækkaði hlutfall þeirra í fósturstörfúm úr 33%
í 36%. Fjölgun fósturstarfa hélst í hendur við Qölgun bama.
Er þá miðað við ijölda “heilsdagsbama” á mann í fósturstarfi.
Til að reikna út íjölda “heilsdagsbama” er deilt með tveimur
í flölda bama í 4-5 klst. vist, við bætist fjöldi þeirra sem em
í 5-6 klst. vist margfaldaður með tveimur þriðju og loks er
bætt við fjölda bama í heilsdagsvist. Samkvæmt þessum
útreikningi voru “heilsdagsböm” á hvem starfsmann 4,6
bæði árin 1992 og 1993.