Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1995, Qupperneq 11
Sveitarsjóðareikningar 1994
9
3. yflrlit. Skil ársreikninga sveitarfélaga 1993-1994
Swnmary 3. Local govemments 1993-1994. Annual accounts returned
Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið'1 Capital regionl) Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhab.
>3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400
Árið 1993 1993
Heildarfjöldi sveitarfélaga 196 9 7 19 26 135 Municipalities, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 4,6 3,6 9,7 13,3 68,9 Percent distribution
Heildarfjöldi íbúa 264.919 154.232 42.641 29.927 17.081 21.038 Inhabitants, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 58,2 16,1 11,3 6,4 7,9 Percent distribution
Skil ársreikninga Annual accounts retumed
Fjöldi sveitarfélaga 192 9 7 19 26 131 Municipalities
Hlutfall af heildarfjölda 98,0 100,0 100,0 100,0 100,0 97,0 Percentage of total
Fjöldi íbúa 264.628 154.232 42.641 29.927 17.081 20.747 Inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda 99,9 100,0 100,0 100,0 100,0 98,6 Percentage of total
Árið 1994 1994
Heildarfjöldi sveitarfélaga 171 9 6 20 24 112 Municipalities, total
Hlutfallsleg skipting 100,0 5,3 3,5 11,7 14,0 65,5 Percent distribution
Heildarfjöldi íbúa 266.783 156.513 42.971 32.968 15.854 18.477 Inhabitants, total
Hlutfallsleg skipdng 100,0 58,7 16,1 12,4 5,9 6,9 Percent distribution
Skil ársreikninga Annual accounts returned
Fjöldi sveitarfélaga 168 9 6 20 24 109 Municipalities
Hlutfall af heildarfjölda 98,2 100,0 100,0 100,0 100,0 97,3 Percentage of total
Fjöldi fbúa 266.509 156.513 42.971 32.968 15.854 18.203 Inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda 99,9 100,0 100,0 100,0 100,0 98,5 Percentage of total
' ’ Höfuðborgarsvæðið næryfirþéttbýlissveitarfélögin og nærliggjandi sveitarfélög frá Hafnarfirði að Hvalfjarðarbotni. Capital region includes the capital area
and the neighbouring district.
Eftirtalin sveitarfélög stóðu ekki skil á ársreikningum til
Hagstofu Islands þessi tvö ár:
Árið 1993 íbúafjöldi
Nauteyrarhreppur 33
Saurbæjarhreppur 111
Skefilsstaðahreppur 46
Þverárhreppur 101
Samtals 4 hreppar 291
Árið 1994
Kolbeinsstaðahreppur 118
S au rbæj arhreppur 111
Skefilsstaðahreppur 45
Samtals 3 hreppar 274
Afkoma sveitarfélaga 1994
Umfang sveitarfélaga eins og það kemur fram í þessari
skýrslu er annað en það sem mælt er í þjóðhagsreikningum.
Munurinn skýristeinkumafþvíaðhéreru fjármál sveitarfélaga
sett fram sérstaklega en í þjóðhagsreikningum eru þau talin
hluti af starfsemi hins opinbera í heild. Þetta snertir fyrst og
fremst innbyrðis samskipti ríkissjóðs og sveitarfélaga og þar
með hvar útgjöld af sameiginlegri starfsemi þessara aðila eru
talin. í þjóðhagsreikningum eru tilfærslur frá rfldssjóði til
sveitarfélaga færðar sem útgjöld hjá rfldssjóði og koma til
frádráttar vergum (brúttó) útgjöldum sveitarfélaga. I reikning-
um sveitarfélaga - og þar með í þessari skýrslu - eru þessar
tilfærslur taldar til tekna hjá þeim og koma þannig á móti
vergum útgjöldum þeirra. Þá koma tekjur af seldri þjónustu
sveitarfélaga til lækkunar á útgjöldum þeirra í uppgjöri
þjóðhagsreikningaogteljastíflestumtilvikumtileinkaneyslu.
Hjá sveitarfélögum eru þessar tekjur færðar í tekjuhlið
rekstrarreiknings og eru hluti af ráðstöfunarfé þeirra. I
þjóðhagsreikningum eru öll fjármál Jöfnunarsjóðs sveitar-
félaga talin hjá sveitarfélögum. I þessari skýrslu kemur fram
hjá sveitarfélögum eingöngu sá hluti af fjármálum Jöfnunar-
sjóðs sem varðar samskipti hans við þau en fyrirgreiðsla
sjóðsins við aðra aðila er ekki meðtalin.
I þessari skýrslu um fjármál sveitarfélaga á árinu 1994 er
í yfirlitstöflum reynt að sýna þau í samhengi við afkomu
þeirra árið á undan. Með því móti fæst gleggri mynd en ella
af helstu breytingum sem urðu á fjárhag sveitarfélaganna á
árinu 1994. I 4. yfirliti er dregin upp mynd af fjármálum
sveitarfélaganna þessi tvö ár.