Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1995, Blaðsíða 13
Sveitarsjóðareikningar 1994
11
5. yfirlit. Afkoma sveitarfélaga á hvern íbúa 1993-1994
Summary 5. Local government finances per inhabitant by size of municipalities 1993-1994
í krónum á verðlagi hvers árs Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda ISK at current prices
Allt borgar- Other municipalities by number of inhab.
Whole Capital 1.000- 400-
country region >3.000 3.000 999 <400
Árið 1993 1993
Fjöldi sveitarfélaga er
skiluðu ársreikningum 192 9 7 19 26 131 Municipalities covered
Fjöldi íbúa þar 1. desember 264.628 154.232 42.641 29.927 17.081 20.747 Number of inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda íbúa 99,9 100,0 100,0 100,0 100,0 98,6 Percent of total inhabitants
Heildartekjur 142.580 142.383 145.763 145.965 150.998 125.689 Total revenue
Heildargjöld 164.164 169.656 158.024 158.259 169.286 140.253 Total expenditure
Tekjujöfnuður -21.583 -27.273 -12.260 -12.294 -18.287 -14.564 Revenue balance
Árið 1994 1994
Fjöldi sveitarfélaga er
skiluðu ársreikningum 168 9 6 20 24 109 Municipalities covered
Fjöldi fbúa þar 1. desember 266.509 156.513 42.971 32.968 15.854 18.203 Number of inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda íbúa 99,9 100,0 100,0 100,0 100,0 98,5 Percent of total inhabitants
Heildartekjur 143.824 144.353 146.231 146.279 148.612 124.972 Total revenue
Heildargjöld 171.685 180.711 158.877 163.913 169.511 140.279 Total expenditure
Tekjujöfnuður -27.861 -36.358 -12.646 -17.634 -20.900 -15.307 Revenue balance
Hlutfallsleg breyting Percentage change
1992-1993, % 1992-1993‘>
Heildartekjur -1,6 -0,9 -1,5 -3,8 -1,1 -2,8 Total revenue
Heildargjöld 6,4 6,6 7,3 1,4 7,2 11,4 Total expenditure
Hlutfallsleg breyting Percentage cltange
1993-1994, % 1993-1994
Heildartekjur 0,9 1,4 0,3 0.2 -1,6 -0,6 Total revenue
Heildargjöld 4,6 6,5 0,5 3,6 0,1 0,0 Total expenditure
11 Til samanburðar má nefna að vísitala framfærslukostnaðar (nefnd vísitala neysluverðs frá mars 1995) hækkaði að meðaltali um 4,1 % milli áranna 1992 og 1993
ogum l,5%milli áranna 1993og 1994. By comparison theconsumerpriceindexroseby4.1%between 1992 and 1993andby 1.5%between 1993and 1994.
Við samanburð á fjárhæðum milli ára verður að taka tillit
til almennraverðlagsbreytinga. Vísitalaframfærslukostnaðar
(nefnd vísitalaneysluverðs frá mars 1995) hækkaði að meðal-
tali um 4,1 % frá árinu 1992 til ársins 1993 og um 1,5% milli
áranna 1993 og 1994. Á sama hátt hækkaði vísitala byggingar-
kostnaðar um 2,2% á fyrra tímabilinu og um 2,5% á því
seinna.
Y firlitið sýnir að heildartekjur s veitarfélaga á íbúa hækkuðu
íkrónumtaliðum0,9%milli áranna 1993 og 1994. Íþvífelst
að þær lækkuðu um 0,6% að raungildi sé miðað við breytingu
á vísitölu framfærslukostnaðar. Heildarútgjöld sveitarfélaga
á íbúa jukust hins vegar um 3,0% að raungildi. Þá kemur fram
í yfirlitinu að afkoman versnaði talsvert hjá öllum flokkum
sveitarfélaga á árinu 1994. Eins og á undanförnum árum var
tekjujöfnuður lakastur hjá sveitarfélögum á höfuðborgar-
svæðinu. Þar versnaði afkoman sjötta árið í röð en tekjuhalli
þeirra nam röskum 36 þús. kr. á íbúa á árinu 1994.
Lakari afkoma sveitarfélaga á allra síðustu árum hefur
valdið því að þau hafa í auknum mæli þurft að taka lán til
framkvæmda og rekstrar. Til þess tíma voru framkvæmdir
sveitarfélaga að stærstum hluta fjármagnaðar af samtíma-
tekjum þeirra fremur en lánsfé. Mikil umskipti í afkomu
sveitarfélaga síðustu tvö til þrjú árin hafa orðið til þess að
mörg stærri sveitarfélög hafa sótt inn á útboðsmarkað með
skuldabréf til þess að fjármagna framkvæmdir. I þessu
sambandi má nefna að lántökur sveitarfélaga umfram
afborganirnámu 5,7 milljörðumkrónaárið 1994,3 milljörðum
króna árið 1993 og 1,2 milljörðum króna árið 1990. Að gefnu
tilefni skal tekið fram að í allflestum tilvikum eru fyrirtæki
sveitarfélaga, þ.e. hitaveitur, rafveitur og hafnarsjóðir, ekki
talin sem hluti af eiginlegum rekstri sveitarfélaganna. Þetta
skýrir meðal annars hvers vegna lántökur og lánveitingar
sveitarfélaga eru þó ekki meiri en hér kemur fram. Rekstrar-
og fjármagnsyfirlit sveitarfélaga á árunum 1993 og 1994 er
sýnt í 6. yfirliti.