Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1995, Page 36
34
Sveitarsjóðareikningar 1994
32. yfirlit. Rekstrargjöld og -tekjur sveitarfélaga vegna félagsþjónustu 1993-1994
Summary 32. Local government social security and welfare expenditure and revenue 1993-1994
í milljónum króna Önnur sveitarfélög með In million ISK
Höfuð- Other municipalities with
Allt landið borgarsvæði >400 fbúa <399 íbúa
Whole country Capital region inhabitants inhabitants
1993 1993
Gjöld alls 7.514,1 5.269,0 2.096,0 149,0 Expenditure total
Sameiginlegur kostnaður 504.4 373,7 129,1 1,6 Administration
Félagshjálp 2.274,2 1.872,9 371,4 30,0 Social assistance
Dagvist barna 3.004,1 1.937,3 976,7 90,0 Children’s daycare
Dvalarheimili og íbúðir aldraðra 999,6 524,7 462,5 12,4 Retirement homes
Annar rekstur 387,1 323,0 60,5 3,7 Other operational costs
Lögbundin framlög og styrkir 193,4 114,6 67,7 11,2 Statutory contributions and grants
Aukaframlag í lífeyrissjóð 151,3 122,9 28,3 0,1 Additional retirement fund contrib.
Tekjur alls 2.206,9 1.400,1 774,3 32,6 Revenue total
Sameiginlegur kostnaður 4,9 2,7 2,1 - Administration
Félagshjálp 325,8 287,0 35.7 3,2 Social assistance
Dagvist barna 1.047,9 660,9 358,3 28,7 Children’s daycare
Dvalarheimili og íbúðir aldraðra 766,2 392,0 373,7 0,5 Retirement homes
Annar rekstur 62,2 57,4 4,5 0,3 Other operational revenue
1994 1994
Gjöld alls 8.477,8 6.014,5 2.295,8 167,4 Expenditure total
Sameiginlegur kostnaður 571,6 421,5 146,6 3,6 Administration
Félagshjálp 2.613,9 2.137,9 438,9 37,2 Social assistance
Dagvist barna 3.364,9 2.214,3 1.054,1 96,5 Children’s daycare
Dvalarheimili og íbúðir aldraðra 968,9 480,8 474,1 14,1 Retirement homes
Annar rekstur 430.5 354,9 72,6 3,1 Other operational costs
Lögbundin framlög og styrkir 373,2 280,9 79,3 13,0 Statutory contributions and grants
Aukaframlag í lífeyrissjóð 154,7 124,3 30.4 0,0 Additional retirement fund contrib.
Tekjur alls 2.368,7 1.534,4 801,0 33,4 Revenue total
Sameiginlegur kostnaður 7,5 2,7 4,8 0,0 Administration
Félagshjálp 357,6 313,9 40,2 3,5 Social assistance
Dagvist barna 1.199,5 794,6 375,9 29,0 Children’s daycare
Dvalarheimili og íbúðir aldraðra 739,0 367,2 370,8 0,9 Retirement homes
Annar rekstur 65,3 56,0 9,2 0,0 Other operational revenue
Alls í krónum á íbúa: In ISK per inhabitant
1993 1993
Gjöld 28.364 34.195 23.181 7.301 Expenditure
Tekjur 8.331 9.086 8.563 1.597 Revenue
1994 1994
Gjöld 31.810 38.428 25.011 9.195 Expenditure
Tekjur 8.888 9.803 8.726 1.834 Revenue
32. yfirlit sýnir rekstrargj öld og rekstrartekj ur sveitarfélaga
vegna félagsþjónustu og skiptingu þein'a innan þess mála-
flokks árin 1993 og 1994. Þetta er stærsti málaflokkur í
rekstri sveitarfélaganna og tók hann til sín um 26% rekstrar-
útgjalda þessi ár. Fjárfrekasta viðfangsefni félagsþjónustu er
dagvist barna en til hennar runnu 40% rekstrarútgjalda
félagsþjónustubæði árin. Annað íröðinni erfélagshjálp en til
hennar var varið 30% útgjalda til félagsþjónustu 1993 og
31% árið 1994. Til þessa viðfangsefnis teljast bæði heima-
þjónusta og bein fjárhagsaðstoð eins og vikið verður að síðar.
í þriðja lagi em svo útgjöld til dvalarheimila og íbúða
aldraðra. Þau voru 13% útgjalda til félagsþjónustu 1993 en
rúmlega 11 % þeirra 1994. Aðrir liðir eru minni. Þar ber fyrst
að nefna „sameiginlegan kostnað“ en það eru útgjöld vegna
nefnda á þessu sviði og rekstrar félagsmálastofnana
sveitarfélaga. „ Annar rekstur“ tekur til rekstrar annarra heimila
(fyrst og fremst vistheimila barna á vegum Reykjavíkur-
borgar), gæsluvalla og vinnumiðlana. „Lögbundin framlög
og styrkir“ eru meðal annars framlög til Bjargráðasjóðs og
óafturkræf framlög til Byggingarsjóðs verkamanna en stór
hluti eru styrkir sem sveitarfélög veita til margra ólíkra aðila.
T aflan sýnir ennfremur framlög s veitarfélaga til lífeyrissj óða
vegna lífeyris fyrrverandi starfsmanna. Loks sýnir taflan
heildarútgjöldin í krónum á íbúa. Þar sést að af þessum