Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1995, Page 35
Sveitarsjóðareikningar 1994
33
30. yfirlit. Aldursskipting viðtakenda fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga 1993-1994
Suminary 30. Age distribution of recipients of local government cash assistance 1993-1994
Hlutfallsleg skipting % Percent distribution Alls 24 ára og yngri 24 years or 25-39 ára 40-54 ára 55-64 ára 65 ára og eldri 65 years Fjöldi heimila Number of house- Heildarfjöldi 19 ára og eldri1' 19 years or Hlutfall 19 ára og eldri, % 19 years or older, per
Total younger years years years or older holds older, total'1 cent
1993 100,0 19,8 45,2 21,8 6.3 6,9 4.767 5.581 3,1
1994 100,0 21,8 42,9 21,8 6,8 6,8 5.397 6.363 3,5
11 Heildarfjöldi 19 ára og eldri er fenginn með því að tvöfalda heimili hjóna/sambúðarfólks og telja alla 24 ára og yngri vera 19 ára eða eldri. Total numberof 19
years or older isfound by doubling the number ofhouseholds of married/cohabitating couples and counting all 24 years and younger as being 19years and
older.
í 30.yfirlitiséstaldursskiptingviðtakendafjárhagsaðstoðar um 25% milli ára og hinum síðarnefnda um 13%. í yfirlitinu
árin 1993 og 1994. Hlutfall 25-39 ára af heildinni var hæst er einnig áætlað hve margir 19 ára og eldri njóta fjárhags-
bæði árin. I þessum aldurshópi fjölgaði um 13% 1993-1994. aðstoðar sveitarfélaga. Samkvæmt þeirri áætlun fjölgaði
Aldurshóparnir 24 ára og yngri og 40-54 ára voru um tæp þeim úr 3,1% 1993 í 3,5% árið 1994.
22% af heildinni hvor um sig. I fyrrnefnda hópnum fjölgaði
31. yfirlit. Útgjöld sveitarfélaga til fjárhagsaðstoðar 1993-1994
Summary 31. Local govemment cash assistance expenditure 1993—1994
Gjöld og tekjur0 á verðlagi hvers árs í millj. kr. Expenditure and revenues1} at current prices in mill. ISK Á verðlagi ársins 1994 Expenditure at 1994 prices
Meðalfjárhæð Vísitala rekstrarútgjalda Index of operational outlays
Gjöld Expenditure Tekjur Revenue Tekjur sem hlutfall af útgjöldum Revenues as percent of outlays Rekstarútgjöld í millj. kr. Expenditure in mill. ISK á verðlagi 1994 Average per household in ISK at 1994 prices
1993 616,0 34,6 5,6 625,2 131.146 100,0
1994 775,6 31,0 4,0 775,6 143.715 124,1
11 Til útgjalda telst bæði hrein fjárhagsaðstoð og fjárhagsaðstoð í formi lána. Þegar lán eru endurgreidd færast þau til tekna. Expenditure includesdirectmonetary
support and lending. Repayments ofloans are cretided to rhe revenue account.
Útgjöld sveitarfélaga til fjárhagsaðstoðar og tekjur þar á
móti eru sýnd í 31. yfirliti. Reiknuð á verðlagi ársins 1994
jukust rekstrarútgjöld í heild um 24% frá árinu 1993 til ársins
1994. Meðalfjárhæð fjárhagsaðstoðar á heimili á föstu verðlagi
hækkaði hins vegar um tæplega 10% á sama tíma.