Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1995, Qupperneq 21
Sveitarsjóðareikningar 1994
19
13. yflrlit. Hlutfallslegur samanburður á gjöldum sveitarfélaga á hvern íbúa 1993-1994
Summary 13. Comparison of local govemment expenditure per inhabitant by size of municipalities 1993-1994
Allt Höfuð- borgar- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhab.
Whole country Capital region >3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400
Árið 1993
Heildargjöld
Verg rekstrargjöld
Fj ármagnskostnaður
Verg fjárfesting
Málaflokkar
Yfirstjórn
Almannatryggingar og félagshjálp
Heilbrigðismál
Fræðslumál
Menningarmál, íþróttir og útivist
Hreinlætismál
Gatnagerð og umferðarmál
Fjármagnskostnaður
Önnur útgjöld
Árið 1994
Heildargjöld
Verg rekstrargjöld
Fjármagnskostnaður
Verg fjárfesting
Málaflokkar
Yfirstjóm
Almannatryggingar og félagshjálp
Heilbrigðismál
Fræðslumál
Menningarmál, íþróttir og útivist
Hreinlætismál
Gatnagerð og umferðarmál
Fj ármagnskostnaður
Önnur útgjöld
100,0 103,3 96,3
100,0 101,6 105,2
100,0 107,8 73,9
100,0 106,5 79,3
100,0 103,3 96,3
100,0 67,1 106,7
100,0 122,5 97,9
100,0 87,5 119,2
100,0 95,4 89,8
100,0 99,9 96,5
100,0 96,6 111,2
100,0 127,5 77,2
100,0 107,8 73,9
100,0 87,3 110,9
100,0 105,3 92,5
100,0 103,8 99,7
100,0 105,8 73,7
100,0 109,2 75,9
100,0 105,3 92,5
100,0 66,4 101,3
100,0 120,4 100,7
100,0 87,4 130,7
100,0 96,2 85,6
100,0 101,5 96,0
100,0 95,3 111,2
100,0 129,2 67,2
100,0 105,8 73,7
100,0 97,6 98,6
96,4 103,1 85,4
95,4 100,5 83,3
114,2 105,4 70,5
95,4 108,8 93,2
96,4 103,1 85,4
143,6 196,8 188,5
61,8 55,5 28,7
109,6 136,9 109,1
93,6 125,7 143,2
123,2 112,7 63,9
119,0 91.4 82,0
68,2 45,6 33,2
114,2 105,4 70,5
112,9 138,7 121,3
95,5 98,7 81,7
95,2 94,6 81,5
121,6 103,2 70,4
92,0 109,4 84,0
95,5 98,7 81,7
160,8 195,1 192,4
59,4 61,2 29,9
109,7 125,7 95,8
96,3 124,0 152,0
126,3 92,8 55,2
118,6 95,8 84,1
63,1 48,1 38,3
121,6 103,2 70,4
104,4 122,6 96,0
1993
Total expenditure
Operational outlays
Interest
Gross investment
Total expenditure by function
Administration
Social security and welfare
Health
Education
Culture, sports and recreation
Sanitary affairs
Road construction and traffic
Interest
Other expenditure
1994
Total expenditure
Operational outlays
Interest
Gross investment
Total expenditure by function
Administration
Social security and welfare
Health
Education
Culture, sports and recreation
Sanitary affairs
Road construction and traffic
Interest
Other expenditure
Heildargjöld sveitarfélaga á hvern íbúa eru svipuð hjá
öllum flokkum sveitarfélaga að undanskildum minnstu s veitar-
félögunum en þar eru þau nokkru lægri eins og reyndar
hingað til. Landsmeðaltalið hækkaði úr 164 þús. kr. á íbúa
árið 1993 í tæplega 172 þús. kr. árið 1994 eða um 3,0% að
raungildi.
Bæði árin voru útgjöld á íbúa hæst hjá sveitarfélögum á
höfuðborgarsvæðinu. Þau voru 3,3% yfir landsmeðaltali árið
1993og5,3%árið 1994. Útgjöldáíbúaáhöfuðborgarsvæðinu
jukust um 4,9% að raungildi á árinu 1994 og hafði það
töluverð áhrif á meðalútgjöld sveitarfélaga í landinu. Útgjöld
á íbúa hjá öðrum flokkum sveitarfélaga reyndust undir
landsmeðaltalinu, en þau voru hæst hjá sveitarfélögum með
400-999 íbúa eða um 3,1% umfram meðaltalið fyrra árið og
1,3% undir því það seinna.
Sveitarfélög með 1.000-3.000 íbúa höfðu um árabil hæstu
meðalútgjöldin eða á bilinu 8-16% umfram landsmeðaltal.
Eftir 1990 hafa útgjöld þessara sveitarfélaga sveiflast nokkuð
frá ári til árs og ýmist verið fyrir ofan eða neðan meðaltalið.
Árin 1990 og 1991 dró talsvert úr útgjöldum þessa flokks
sveitarfélaga og voru þau aðeins um 0,7 % yfir landsmeðaltali
fyrra árið og um3,6% fyrirneðan það seinna árið. Árið 1992
jukust útgjöld á íbúa þessara sveitarfélaga um 8,1% að
raungildi op reyndust þau vera um 1,2% fyrir ofan lands-
meðaltal. Árið 1993 minnkuðu útgjöld þeirra um 2,6% að
raungildi og voru um 3,6% undir meðalútgjöldum allra
sveitarfélaga. Þrátt fyrir 2,0% aukningu að raungildi á árinu
1994 reyndust útgjöld á mann hjá sveitarfélögum með 1.000-
3.000 íbúa 4,5% undir landsmeðaltali það ár.
Minnstu sveitarfélögin skera sig ávallt verulega úr í
samanburði af þessu tagi. Útgjöld þeirra á íbúa voru aðeins
85,4% af landsmeðaltali fyrra árið og 81,7% það seinna.
Þessar niðurstöður eru svipaðar þeim sem birtar hafa verið í
sveitarsjóðaskýrslum fyrir árin á undan.