Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Blaðsíða 13
Sveitarsjóðareikningar 1996
11
sveitarfélaganna beinar greiðslur ríkissjóðs til þeirra á árinu
1996 með tekjum af útsvari.
Með breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga sem
tóku gildi í ársbytjun 1994 varð töluverð breyting á samsetningu
tekna hjá sveitarfélögum á því ári. Hlutur einstakra tekjustofna
í heildartekjum sveitarfélaga hafði verið tiltölulega stöðugur
frá árinu 1990 en það ár breyttist hann talsvert frá árinu 1989.
Þá breytingu mátti rekja til lagasetningar sem fól í sér breytta
verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga sem tók gildi í ársbyijun
1990.
í 5. yfirliti eru sýndar þjónustutekjur sveitarfélaga og
framlög frá öðrum til fjárfestingar þeirra með hliðsjón af því
hvernig þessar tekjur hafa komið inn og gengið upp í útgjöld
sveitarfélaga til hinna ýmsu málaflokka.
5. yfirlit. Tekjur sveitarfélaga til rekstrar og fjárfestingar 1995-1996
Summary 5. Local govemment service revenue and capital transfers received 1995-1996
Milljónir króna á verðlagi hvers árs Million ISK at current prices Tekjur sem hlutfall af rekstrar- og flárfestingarútgjöldum viðkomandi málaflokks, % As percentage of operational and investment outlays
1995 1996 1995 1996
Þjónustutekjur og tekjur til
fjárfestingar
Þjónustutekjur vegna rekstrar
Innkomin framlög til fjárfestingar
Skipting eftir málaflokkum
Yfirstjóm
Þjónustutekjur vegna rekstrar
Innkomin framlög til fjárfestingar
Almannatryggingar og félagshjálp
Þjónustutekjur vegna rekstrar
Innkomin framlög til fjárfestingar
Heilbrigðismál
Þjónustutekjur vegna rekstrar
Innkomin framlög til fjárfestingar
Fræðslumál
Þjónustutekjur vegna rekstrar
Innkomin framlög til fjárfestingar
Menningarmál, íþróttir og útivist
Þjónustutekjur vegna rekstrar
Innkomin framlög til fjárfestingar
Hreinlætismál
Þjónustutekjur vegna rekstrar
Innkomin framlög til fjárfestingar
Gatnagerð og umferðarmál
Þjónustutekjur vegna rekstrar
Innkomin framlög til fjárfestingar
Framlög atvinnufyrirtækja
Þjónustutekjur vegna rekstrar
Innkomin framlög til fjárfestingar
Annað
Þjónustutekjur vegna rekstrar
Innkomnar tekjur til fjárfestingar
12.853 14.916 30,6
9.884 10.994 30,6
2.969 3.922 30,7
12.853 14.916 30,6
204 227 9,1
200 226 9,4
4 1 3,8
2.756 3.327 26,3
2.651 3.171 28,3
105 156 9,5
58 87 22,4
56 83 43,4
2 4 1,5
772 962 10,6
608 879 11,5
164 83 8,4
1.201 1.270 21,3
1.046 1.163 23,0
155 107 14,3
387 429 26,5
351 428 24,8
36 1 80,0
1.893 2.034 38,5
314 397 12,9
1.579 1.637 63,5
441 1.138 39,6
230 200 28,4
211 938 69,9
5.141 5.442 59,8
4.428 4.447 72,4
713 995 28,8
31.4 Service revenue and capital transfers received
29,6 Service revenue
37,8 Capital transfers received
31,4 Break-down by function
9,4 Administration
9,9 Service revenue
0,7 Capital transfers received
29,6 Social security and welfare
31,4 Service revenue
13,4 Capital transfers received
39,5 Health
55,3 Service revenue
5,7 Capital transfers received
8,6 Education
10,0 Service revenue
3,4 Capital transfers received
21,8 Culture, sports and recreation
24,1 Service revenue
10,6 Capital transfers received
27,6 Sanitary affairs
28,8 Service revenue
1,5 Capital transfers received
43,0 Road construction and traffic
19,5 Service revenue
60,5 Capital transfers received
104,7 Transfers from own utilities and enterprises
28,3 Service revenue
246,2 Capital transfers received
58,9 Other revenue
65,3 Service revenue
41,1 Capital transfers received