Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Blaðsíða 29
Sveitarsjóðareikningar 1996
27
1996 og þeim beinlínis fækki sem eru í 4 klst vistun, fjölgar
börnum í 5-6 klst. vistun um 8% milli ára og um 10% í 7-8
klst. vistun. Þannig vex umfang vistunar milli ára og sama
gildir um hlutfall bama af árgangi sem nýtur leikskólavistar.
Tæpur helmingur barna í leikskólum sveitarfélaga vom í
4 klst. vist á dag árið 1995 en það á við um 45% þeirra 1996
og fækkar þeim börnum um 560. Árið 1996 vom 29% bama
í vist allan daginn á þeirra vegum. Heilsdagsvist barna var þó
algengari á stofnunum annarra. Hlutfallið var hæst á leik-
skólum sjúkrastofnana. Hlutfall barna 0-5 ára í 5-6 klst. vist
á vegum sveitarfélaga var um 24% árið 1995, það hlutfall var
26% árið 1996.
20. yfirlit. Aldursflokkahlutfall leikskólabarna í árslok 1995-1996
Summary 20. Children in daycare institutions as percentage ofeach age group at year end 1995-1996
0-2 ára years 3-5 ára years 0-5 ára years
Alls Heilsdagsvist Alls Heilsdagsvist Alls Heilsdagsvist
Total 7-8 hours Total 7-8 hours Total 7-8 hours
1995
1996
23,1 8,1 82,5 23,1 53,6 15.9
24,3 9,1 84,0 25,8 55,1 17,7
Samkvæmt 20. yfirliti fjölgar þeim 3ja-5 ára bömum sem
njóta leikskólavistar af öllum bömum á þeim aldri úr 82,5%
árgangs árið 1995 í 84% árið 1996. Rúm 23% þessa hóps
nutu heilsdagsvistar árið 1995 en rúmlega fjórðungur árið
1996. Árið 1995 nutu 23% barna 0-2ja ára dagvistar en 1996
hafði það hlutfall hækkað í rúm 24%. Af þessum börnum var
um þriðjungur í heilsdagsvist bæði árin. Samtals hefur um
helmingur allra bama 5 ára og yngri verið í leikskólum árin
1995 og 1996. Þetta hlutfall hefur stöðugt hækkað undanfarin
ár og jafnframt hefur daglegur dvalartími barnanna lengst.
21. yfirlit. Fjöldi stöðugilda í leikskólum 1995-1996 Summary 21. Number of man-years in daycare institutions 1995-1996
Stöðugildi við uppeldisstörf Daycare staff Hlutfall leikskóla- kennara af starfsfólki í uppeldisst. Pre-school teachers as percentage of man-years Stöðugildi í öðrum störfum Other jobs, number of man-years „Heilsdags- böm“ á starfsmann í fósturstarfi Full-time children per staff member
Alls Total Leikskóla- kennarar Pre-school tachers Aðrir með uppeldis- menntun Staffwith other educ. training Ófaglært starfsfólk Unskilled staff
1995 alls 2.186 795 62 1.328 36,4 199 4,5 1995 total
Þar af: Thereof:
Sveitarfélög 1.965 691 41 1.233 35,2 168 4,4 Municipalities
1996 alls 2.217 781 132 1.304 35,2 294 4,6 1996 total
Þar af: Thereof:
Sveitarfélög 1.977 681 108 1.188 34,5 260 4,6 Municipalities
í 21. yfirliti er sýndur fjöldi fullra starfa (ársverka) á
leikskólum og skipting þeirra. Hlutfall menntaðra leikskóla-
kennara af starfsfólki í uppeldisstörfum lækkaði lítillega
milli ára eða úr rúmlega 36% í rúmlega 35%. Fjöldi „heilsdags-
barna" á mann í fósturstarfi hækkaði milli ára úr 4,5 í 4,6.
Þegar reikaður er út fjöldi „heilsdagsbarna“ er deilt með
tveimur í fjölda barna í 4 klst. vist, við bætist fjöldi þeirra sem
em í 5-6 klst. vist margfaldaður með fimm áttundu, loks er
bætt við fjölda bama í heilsdagsvist. „Heilsdagsbörn” voru
9.931 1995, þar af 8.879 í leikskólum sveitarfélaga. Þeim
hafði fjölgað í 10.256 í heild 1996 eða um 3,3% og á
leikskólum sveitarfélaga vom heilsdagsbörn 9.179 árið 1996
sem er aukning um 3,4% frá árinu 1995.