Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Blaðsíða 28
26
Sveitarsjóðareikningar 1996
2. Félagsþjónusta sveitarfélaga
Local govemment social services
í þessari skýrslu birtast niðurstöður úr upplýsingaöflun Hagstofu
íslands um félagsþjónustu sveitarfélaga 1996. Upplýsinganna
er aflað með tvennum hætti. Annars vegar er leitað til
sveitarfélaga með 300 íbúa eða fleiri eftir upplýsingum um
fjölda og skiptingu þeirra sem notið hafa dagvistar á
einkaheimilum, félagslegrar heimaþjónustu, fjárhagsaðstoðar
og húsaleigubóta. Hins vegar hefur verið unnið úr gögnum sem
menntamálaráðuneytið safnar um rekstur allra leikskóla. Frá
árinu 1987 hefur Hagstofa leitað upplýsinga hjá sveitarfélögum
um félagsþjónustu þeirra en fram til ársins 1996 var leitað til
sveitarfélaga með 400 íbúa eða færri. Við lækkun íbúa-
fjöldamarks nú fjölgar sveitarfélögunun sem upplýsinga var
leitað hjá úr 58 í 69 og íbúafjöldi þeirra vex úr 250.117 í
256.961 milli áranna 1995 og 1996.
18. yfirlit. Fjöldi barna í leikskólum 1995-1996
Summary 18. Number of children in daycare institutions 1995-1996
Fjöldi í árslok Böm 5 ára og yngri í dagvist End-of-year data
Children in daycare, 5 years and younger
Alls 2 ára og yngri 3-5 ára
Total 2 years and younger 3-5 years
1995 alls 14.390 3.000 11.390 1995 total
Sveitarfélög 13.135 2.596 10.539 Municipalities
Sjúkrahús 491 145 346 Hospitals
Aðrir 764 259 505 Other
1996 alls 14.505 3.098 11.407 1996 total
Sveitarfélög 13.252 2.672 10.580 Municipalities
Sjúkrahús 439 153 286 Hospitals
Aðrir 814 273 541 Other
Fjöldi bama í leikskólum 1995 og 1996 er sýndur í 18.
yfirliti. Leikskólarnir skiptast í þrennt eftir rekstraraðilum. A
leikskólum sveitarfélaga dveljast 91% allra leikskólabarna.
I öðra lagi era leikskólar reknir af sjúkrastofnunum en þar
dveljast böm starfsmanna þeirra. Um 3% leikskólabama
dvöldust á þessum leikskólum árið 1996. Loks eru leikskólar
sem í flestum tilvikum era reknir af foreldrafélöpum, þeir
njóta flestir einhvers fjárstuðnings sveitarfélaga. Arið 1996
dvöldust tæp 6% leikskólabarna á þeim leikskólum. Engin
skóladagheimili störfuðu árin 1995 og 1996. Þeim hefur
fækkað undanfarin ár þar eð „heilsdagsskólar"1 hafa tekið við
hlutverki þeirra.
19. yflrlit. Fjöldi leikskólabarna 0-5 ára eftir lengd dagvistar 1995-1996
Summary 19. Children, 5 years and younger, in daycare institutions by length of daily service 1995-1996
Fjöldi í árslok Alls Total 4 klst. vist 4 hours daycare 5-6 klst. vist 5-6 hours daycare 7-8 klst. vist 7-8 hours daycare End-of-year data
1995 alls 14.390 6.820 3.317 4.253 1995 total
Sveitarfélög 13.135 6.528 3.126 3.481 Municipalities
Sjúkrahús 491 12 47 432 Hospitals
Aðrir 764 280 144 340 Other
1996 alls 14.505 6.259 3.582 4.664 1996 total
Sveitarfélög 13.252 6.011 3.412 3.829 Municipalities
Sjúkrahús 439 8 33 398 Hospitals
Aðrir 814 240 137 437 Other
Sem fyrr eru böm á aldrinum 3ja-5 ára langfjölmennust í
leikskólum sbr. 19. yfirlit. Þau vora um 11.407 eða 79% allra
bama 0-5 ára ídagvistun sveitarfélaga árið 1996. í leikskólum
í heild hefur bömum aðeins fjölgað um 115 milli áranna 1995
og 1996 eða um tæpt 1%. Sú aukning er í leikskólum
sveitarfélaga og annarra, en fækkun er í leikskólum sveitar-
félaga eins og einnig var árið á undan. Þetta era nokkur
umskipti frá því sem áður var, þannig fjölgaði bömum í
leikskólumum 1.500 eða 29% frá 1991 til 1995. Þóttbömum
í leikskólum í heild fjölgi ekki mikið milli áranna 1995 og