Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Blaðsíða 17
Sveitarsjóðareikningar 1996
15
Flokkun sveitarfélaga eftir stœrð. Sveitarfélögin voru 165 100 íbúa. í 9. yfirliti eru flokkuð saman sveitarfélög með
að tölu í árslok 1996. Þau eru afar mismunandi að stærð, legu svipaðan íbúafjölda og afkoma þeirra sýnd á hvern íbúa í
og íbúafjölda. Flest eru þau tiltölulega fámenn. í árslok 1996 samanburði við önnur sveitarfélög.
voru 129 þeirra með færri en 1.000 íbúa og 36 með færri en
9. yfirlit. Afkoma sveitarfélaga á hvern íbúa 1995-1996
Summary 9. Local government finances per inhabitant by size of municipalities 1995-1996
í krónum á verðlagi hvers árs Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhabitants ISK at current prices
> 3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400
Árið 1995 1995
Fjöldi sveitarí'élaga er
skiluðu ársreikningum 166 8 6 20 25 107 Municipalities covered
Fjöldi íbúa þar 1. desember 267.448 158.583 42.732 32.708 15.651 17.774 Number of inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda íbúa 99,87 100,0 100,0 100,0 100,0 98,0 Percent of total inhabitants
Heildartekjur 157.325 156.631 152.449 165.108 167.235 152.183 Total revenue
Heildargjöld -164.493 -167.029 -157.667 -164.836 -167.161 -155.295 Total expenditure
Tekjujöfnuður -7.168 -10.398 -5.217 272 74 -3.112 Revenue balance
Árið 1996 1996
Fjöidi sveitarfélaga er
skiluðu ársreikningum 161 8 6 19 25 103 Municipalities covered
Fjöldi íbúa þar 1. desember 269.264 161.100 43.925 31.480 16.406 16.353 Number of inhabitants
Hlutfall af heildarfjölda íbúa 99,83 100,0 100,0 100,0 100,0 97,2 Percent of total inhabitants
Heildartekjur 182.183 178.290 181.356 185.876 224.592 173.093 Total revenue
Heildargjöld -184.541 -183.434 -183.654 -191.213 -195.382 -174.110 Total expenditure
Tekjujöfnuður -2.358 -5.143 -2.298 -5.337 29.210 -1.017 Revenue balance
Hlutfallsleg breyting Percentage change
1994-1995, % " 1994-1995 11
Heildartekjur 9,4 8,5 4,3 12,9 12,5 21,8 Total revenue
Heildargjöld -4,2 -7,6 -0,8 0,6 -1,4 10,7 Total expenditure
Hlutfallsleg breyting Percentage change
1995-1996, % " 1995-1996 »
Heildartekjur 15,8 13,8 19,0 12,6 34,3 13,7 Total revenue
Heildargjöld 12,2 9,8 16,5 16,0 16,9 12,1 Total expenditure
0 Til samanburðar má nefna að vísitala neysluverðs hækkaði að meðaltali um 1,7% milli áranna 1994 og 1995 og um 2,3% milli áranna 1995 og 1996. By
comparison the consumer price index rose by 1.7% between 1994 and 1995 and by 2.3% between 1995 and 1996.
Yfirlitið sýnir að heildartekj ur s veitarfélaga á íbúa hækkuðu
í krónum talið um 15,8% milli áranna 1995 og 1996. í því
felst að þær hækkuðu um 13,2% að raungildi milli ára sé
miðað við breytingu á vísitölu neysluverðs. Heildargjöld
sveitarfélaga á íbúa hækkuðu hins vegar um 9,7% að raungildi.
Eins og fram hefur komið má rekja mikla hækkun tekna og
gjalda til flutnings grunnskólans til sveitarfélaganna. Þá
kemur fram í yfirlitinu að hjá öllum flokkum sveitarfélaga
öðrum en þeim sem hafa 1.000-3.000 íbúa batnaði afkoman
á árinu 1996. Þau sveitarfélög voru með mestan halla á íbúa
á árinu 1996 og var hann ívið meiri en hjá sveitarfélögum á
höfuðborgarsvæðinu. Á undanförnum árum hefur tekju-
jöfnuðurinn jafnan verið lakastur hjá sveitarfélögum á
höfuðborgarsvæðinu. Þar nam tekjuhallinn röskum 10 þús.
kr. á íbúa á árinu 1995. Hann lækkaði í 5 þús. kr. á árinu 1996
sem er mun betri afkoma en verið hefur um árabil.
Tekjur sveitaifélaga á íbúa. Fram hefur komið að tekjur
sveitarfélagaáfbúajukusttöluvertáárinu 1996. Hinsvegar
er hækkunin misjöfn milli sveitarfélaga og athyglisvert að
skoða tekjurnar með hliðsjón af íbúafjölda eins og þær eru
sýndar í 10. yfirliti.