Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Síða 17

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Síða 17
Sveitarsjóðareikningar 1996 15 Flokkun sveitarfélaga eftir stœrð. Sveitarfélögin voru 165 100 íbúa. í 9. yfirliti eru flokkuð saman sveitarfélög með að tölu í árslok 1996. Þau eru afar mismunandi að stærð, legu svipaðan íbúafjölda og afkoma þeirra sýnd á hvern íbúa í og íbúafjölda. Flest eru þau tiltölulega fámenn. í árslok 1996 samanburði við önnur sveitarfélög. voru 129 þeirra með færri en 1.000 íbúa og 36 með færri en 9. yfirlit. Afkoma sveitarfélaga á hvern íbúa 1995-1996 Summary 9. Local government finances per inhabitant by size of municipalities 1995-1996 í krónum á verðlagi hvers árs Allt landið Whole country Höfuð- borgar- svæðið Capital region Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda Other municipalities by number of inhabitants ISK at current prices > 3.000 1.000- 3.000 400- 999 <400 Árið 1995 1995 Fjöldi sveitarí'élaga er skiluðu ársreikningum 166 8 6 20 25 107 Municipalities covered Fjöldi íbúa þar 1. desember 267.448 158.583 42.732 32.708 15.651 17.774 Number of inhabitants Hlutfall af heildarfjölda íbúa 99,87 100,0 100,0 100,0 100,0 98,0 Percent of total inhabitants Heildartekjur 157.325 156.631 152.449 165.108 167.235 152.183 Total revenue Heildargjöld -164.493 -167.029 -157.667 -164.836 -167.161 -155.295 Total expenditure Tekjujöfnuður -7.168 -10.398 -5.217 272 74 -3.112 Revenue balance Árið 1996 1996 Fjöidi sveitarfélaga er skiluðu ársreikningum 161 8 6 19 25 103 Municipalities covered Fjöldi íbúa þar 1. desember 269.264 161.100 43.925 31.480 16.406 16.353 Number of inhabitants Hlutfall af heildarfjölda íbúa 99,83 100,0 100,0 100,0 100,0 97,2 Percent of total inhabitants Heildartekjur 182.183 178.290 181.356 185.876 224.592 173.093 Total revenue Heildargjöld -184.541 -183.434 -183.654 -191.213 -195.382 -174.110 Total expenditure Tekjujöfnuður -2.358 -5.143 -2.298 -5.337 29.210 -1.017 Revenue balance Hlutfallsleg breyting Percentage change 1994-1995, % " 1994-1995 11 Heildartekjur 9,4 8,5 4,3 12,9 12,5 21,8 Total revenue Heildargjöld -4,2 -7,6 -0,8 0,6 -1,4 10,7 Total expenditure Hlutfallsleg breyting Percentage change 1995-1996, % " 1995-1996 » Heildartekjur 15,8 13,8 19,0 12,6 34,3 13,7 Total revenue Heildargjöld 12,2 9,8 16,5 16,0 16,9 12,1 Total expenditure 0 Til samanburðar má nefna að vísitala neysluverðs hækkaði að meðaltali um 1,7% milli áranna 1994 og 1995 og um 2,3% milli áranna 1995 og 1996. By comparison the consumer price index rose by 1.7% between 1994 and 1995 and by 2.3% between 1995 and 1996. Yfirlitið sýnir að heildartekj ur s veitarfélaga á íbúa hækkuðu í krónum talið um 15,8% milli áranna 1995 og 1996. í því felst að þær hækkuðu um 13,2% að raungildi milli ára sé miðað við breytingu á vísitölu neysluverðs. Heildargjöld sveitarfélaga á íbúa hækkuðu hins vegar um 9,7% að raungildi. Eins og fram hefur komið má rekja mikla hækkun tekna og gjalda til flutnings grunnskólans til sveitarfélaganna. Þá kemur fram í yfirlitinu að hjá öllum flokkum sveitarfélaga öðrum en þeim sem hafa 1.000-3.000 íbúa batnaði afkoman á árinu 1996. Þau sveitarfélög voru með mestan halla á íbúa á árinu 1996 og var hann ívið meiri en hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Á undanförnum árum hefur tekju- jöfnuðurinn jafnan verið lakastur hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu. Þar nam tekjuhallinn röskum 10 þús. kr. á íbúa á árinu 1995. Hann lækkaði í 5 þús. kr. á árinu 1996 sem er mun betri afkoma en verið hefur um árabil. Tekjur sveitaifélaga á íbúa. Fram hefur komið að tekjur sveitarfélagaáfbúajukusttöluvertáárinu 1996. Hinsvegar er hækkunin misjöfn milli sveitarfélaga og athyglisvert að skoða tekjurnar með hliðsjón af íbúafjölda eins og þær eru sýndar í 10. yfirliti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.