Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Blaðsíða 33
Sveitarsjóðareikningar 1996
31
Yfirlit 28. sýnir fjölda heimila sem nutu fjárhagsaðstoðar heimili þess háttar aðstoðar á árinu, um 200 færri en árið áður
sveitarfélaga árið 1996, skipt eftir tegund heimila og aldri og er það í fyrsta skipti á síðustu árum sem þeim fjölgar ekki
skráðs viðtakanda aðstoðarinnar. Með fjárhagsaðstoð er átt milli ára sem þiggja fjárhagsaðstoð.
við greiðslu styrkja eða lánveitingar. Alls nutu um 5.800
29. yfirlit. Viðtakendur fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga eftir tegund heimila 1995-1996
Swnniary 29. Households receiving local govemment cash assistance by type of household 1995-1996
Hlutfallsleg Einstæðar Hjón/ Hjón/ Hlutfallsleg
skipting, % Einstæðir Einstæðir Einstæðar konur án sambúðar- sambúðar- breyting frá
Percent karlar með karlar án konur með bama fólk með fólk án fyrra ári %
distribution böm barna böm Single böm barna Fjöldi Percent
Single men Single men Single women Couples Couples heimila change on
Alls with without women with without with without Number of previous
Total children children children children children children households year
1995 100,0 1,5 38,6 27,2 17,2 10.8 4,7 6.017 11,5
1996 100,0 2,1 37,8 25,2 20,4 9,0 5,4 5.811 -3,4
I 29. yfirliti sést hvemig viðtakendur fjárhagsaðstoðar aðstoðar, um 5% frá fyrra ári (fjölgaði um 19% árið 1995) en
sveitarfélaga árin 1995 og 1996 skiptust eftir fjölskyldu- einstæðum konum með böm fækkaði um 10% (fjölgaði um
gerðum. Tveir hópar skera sig úr, einstæðir karlar án barna 14% árið 1995). Heimilum sem nutu fjárhagsaðstoðar
á heimili og einstæðar mæður á heimili. Arið 1996 fækkaði sveitarfélaga fækkaði hins vegar um 4% í heild (fjölgaði um
einstæðum körlum án bama á heimili, sem nutu fjárhags- 11% árið 1995).
30. yfirlit. Aldurskipting viðtakenda fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga 1995-1996
Summary 30. Age distribution of recipients oflocal government cash assistance 1995-1996
Hlutfallsleg Heildar- Hlutfall
skipting, % fjöldi 19 ára 19 ára og
Percent 24 ára og 65 ára og Fjöldi og eldri 11 eldri, %
distribution yngri eldri heimila 19 years 19 years or
Alls 24 years or 25-39 ára 40-54 ára 55-64 ára 65 years or Number of or older, older, per
Total younger years years years older households totall) cent
1995 100,0 21,9 40,6 22,4 7,6 7,5 6.016 6.948 3,7
1996 100,0 24,1 41,6 23,2 5,7 5,3 5.811 6.651 3,5
11 Heildarfjöldi 19 ára og eldri er fenginn með því að tvöfalda heimili hjóna/sambúðarfólks og telja alla 24 ára og yngri vera 19 ára eða eldri. Total number
19 years or older is found by doubling the number of households of married/cohabitating couples and counting all 24 years and younger as being 19 years
and older.
í 30. yfirliti sést aldursskipting viðtakenda fjárhagsaðstoðar
árin 1995 og 1996. Hlutfall 25-39 ára af heildinni var
langhæst bæði árin, yfir 40%. í þessum aldurshópi fækkaði
um 1% 1995-1996 (fjölgaði 5% 1994-1995). Aldurshóparnir
24 ára og yngri og 40-54 ára voru um 24% og 23% af
heildinni. f fyrrnefnda hópnum fjölgaði um 6% árið 1996
(12% árið 1995) og hinn síðarnefndi stóð nánast í stað milli
ára (fjölgaði um 15% árið 1995). f yfirlitinu er einnig áætlað
hve margir 19 áraog eldri njóta fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga.
Samkvæmt þeirri áætlun fækkaði þeim úr nær 7.000 árið
1995 í 6.650 árið 1996 en sú tala svarar til þess að 3,5%
landsmanna á þeim aldri hafi notið fjárhagsaðstoðar frá
sveitarfélögum á árinu.