Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Blaðsíða 30

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Blaðsíða 30
28 Sveitarsjóðareikningar 1996 22. yfirlit. Útgjöld sveitarfélaga til leikskóla 1993-1996 Summary 22. Local govemment expenditure on daycare institutions 1993-1996 Rekstur dagvista sveitarfélaga á verðlagi hvers árs Operational outlays and revenue of municipal daycare at current prices Tekjur sem hlutfall af útgjöldum, % Revenue as percent of expenditure Framlög til rekstrar dagvistar annarra Transfers to other daycare Framlög sem hlutfall heildar- útgjalda, % Transfers as percent oftotal expenditure Vísitala rekstrarútgjalda Index of operational outlays Gjöld Expenditure Tekjur Revenue 1993 2.933,9 1.047,9 35,7 70,1 2,3 81,0 1994 3.246,8 1.199,5 36,9 118,1 3,5 88,3 1995 3.561,7 1.301,9 36,6 148,9 4,0 95,3 1996 3.821,9 1.398,6 36,6 182,5 4,6 100,0 Samkvæmt 22. yfirliti voru tekjur sveitarfélaga af leik- skólum úr 37% af útgjöldum til þeirra árið 1996 eins og árið 1995. Þessar tekjur eru fyrst og fremst greiðsiur foreldra fyrir vist bama sinna. Rekstrarútgjöld sveitarfélaga vegna þessa málaflokks jukust um tæp 5% á föstu verðlagi frá 1995 til 1996 (9% 1994-1995). Á sama tíma fjölgaði börnum í leikskólum aðeins um 0,8%, eins og áður kom fram, en „heilsdagsbörnum“ fjölgaði um 3,3%. f yfirlitinu sést að rekstrar- og styrktarframlög sveitarfélaga til leikskóla sem reknir em af öðram en sveitarfélögum námu um 4,6% af heildarútgjöldum sveitarfélaganna til leikskóla. 23. yfirlit. Dagvist barna á einkaheimilum 1995-1996 Summary 23. Childcare in private homes 1995-1996 Fjöldi í árslok 0-2 ára years 3-5 ára years Böm Fjöldi bama í hlutfalli af aldursflokki End-of-year Heils- Heils- Percentage ofage groups data Alls dagsvist Alls dagsvist Children 0-2 ára 3-5 ára 6-10 ára Total 7-8 hours Total 7-8 hours 6-10 years years years years Fjöldi dagmæðra Child minders 1995 1.800 742 352 128 19 13,5 2,5 0,1 481 1996 ___________1.654 694_________255 90 9 13,0 1,9 0,0 431 f 23. yfirliti sést fjöldi barna í dagvist á einkaheimilum hjá skráðum dagmæðrum í sveitarfélögum með 300 íbúa eða fleiri árin 1995 og 1996. Fyrra árið var 2.171 barn í slíkri dagvist, þar af 870 í heilsdagsvist. Árið 1996 voru 1.918 barn í dagvist á einkaheimilum, þar af 784 í heilsdagsvist. Þannig fækkaði bömum í dagsvist á einkaheimilum um 250 milli ára. Börnum í dagvist á einkaheimilum sem sveitarfélög hafa á skrá hefur farið fækkandi undanfarin ár samhliða auknu framboði leikskólarýmis hjá sveitarfélögunum. Segja má að þetta úrræði haft verið til að mæta eftirspurn umfram rými á dagvistarstofnun. Þannig njóta 1.329 afþeim 1.918bömum sem vora í dagvist á einkaheimilum árið 1996, niðurgreiðslu kostnaðar frá sveitarfélagi. Um 86% bama í vist af þessu tagi voru tveggja ára og yngri árið 1996, 83% árið áður. Dag- mæðrum fækkaði um 45 árið 1995 borið saman við árið næsta á undan og um 50 árið 1996. Reiknaður fjöldi „heilsdagsbama“ á hvert heimili lækkaði úr 3,2 börnum árið 1995 í 3,1 bam á heimili árið 1996. Samkvæmt þessum niðurstöðum um dagvist barna í leikskólum og í heimahúsum vora nær 15% allra bama tveggja ára og yngri í heilsdagsvist á árinu 1996 og 26,4% barna 3-5 ára. Þegar fjöldi barna í skemmri vist á leikskólum og í heimahúsum er lagður saman verður niðurstaðan sú að 22,7% barna tveggja ára og yngri og 59,5% barna 3ja-5 ára hafa verið í dagvist hluta úr degi árið 1996. Hér kann að gæta tvítalningar þegar bam er í leikskóla hluta úr degi og hjá dagmóður hinn hlutann. Með fyrirvara um tvítalningu er niðurstaðan sú að 37% af öllum börnum tveggja ára og yngri og 86% af öllum börnum 3ja-5 ára hafa verið í dagvist á árinu 1996.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.