Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Síða 30
28
Sveitarsjóðareikningar 1996
22. yfirlit. Útgjöld sveitarfélaga til leikskóla 1993-1996
Summary 22. Local govemment expenditure on daycare institutions 1993-1996
Rekstur dagvista sveitarfélaga á verðlagi hvers árs Operational outlays and revenue of municipal daycare at current prices Tekjur sem hlutfall af útgjöldum, % Revenue as percent of expenditure Framlög til rekstrar dagvistar annarra Transfers to other daycare Framlög sem hlutfall heildar- útgjalda, % Transfers as percent oftotal expenditure Vísitala rekstrarútgjalda Index of operational outlays
Gjöld Expenditure Tekjur Revenue
1993 2.933,9 1.047,9 35,7 70,1 2,3 81,0
1994 3.246,8 1.199,5 36,9 118,1 3,5 88,3
1995 3.561,7 1.301,9 36,6 148,9 4,0 95,3
1996 3.821,9 1.398,6 36,6 182,5 4,6 100,0
Samkvæmt 22. yfirliti voru tekjur sveitarfélaga af leik-
skólum úr 37% af útgjöldum til þeirra árið 1996 eins og árið
1995. Þessar tekjur eru fyrst og fremst greiðsiur foreldra fyrir
vist bama sinna. Rekstrarútgjöld sveitarfélaga vegna þessa
málaflokks jukust um tæp 5% á föstu verðlagi frá 1995 til
1996 (9% 1994-1995). Á sama tíma fjölgaði börnum í
leikskólum aðeins um 0,8%, eins og áður kom fram, en
„heilsdagsbörnum“ fjölgaði um 3,3%. f yfirlitinu sést að
rekstrar- og styrktarframlög sveitarfélaga til leikskóla sem
reknir em af öðram en sveitarfélögum námu um 4,6% af
heildarútgjöldum sveitarfélaganna til leikskóla.
23. yfirlit. Dagvist barna á einkaheimilum 1995-1996
Summary 23. Childcare in private homes 1995-1996
Fjöldi í árslok 0-2 ára years 3-5 ára years Böm Fjöldi bama í hlutfalli af aldursflokki
End-of-year Heils- Heils- Percentage ofage groups
data Alls dagsvist Alls dagsvist Children 0-2 ára 3-5 ára 6-10 ára
Total 7-8 hours Total 7-8 hours 6-10 years years years years
Fjöldi
dagmæðra
Child
minders
1995 1.800 742 352 128 19 13,5 2,5 0,1 481
1996 ___________1.654 694_________255 90 9 13,0 1,9 0,0 431
f 23. yfirliti sést fjöldi barna í dagvist á einkaheimilum hjá
skráðum dagmæðrum í sveitarfélögum með 300 íbúa eða
fleiri árin 1995 og 1996. Fyrra árið var 2.171 barn í slíkri
dagvist, þar af 870 í heilsdagsvist. Árið 1996 voru 1.918 barn
í dagvist á einkaheimilum, þar af 784 í heilsdagsvist. Þannig
fækkaði bömum í dagsvist á einkaheimilum um 250 milli
ára. Börnum í dagvist á einkaheimilum sem sveitarfélög hafa
á skrá hefur farið fækkandi undanfarin ár samhliða auknu
framboði leikskólarýmis hjá sveitarfélögunum. Segja má að
þetta úrræði haft verið til að mæta eftirspurn umfram rými á
dagvistarstofnun. Þannig njóta 1.329 afþeim 1.918bömum
sem vora í dagvist á einkaheimilum árið 1996, niðurgreiðslu
kostnaðar frá sveitarfélagi. Um 86% bama í vist af þessu tagi
voru tveggja ára og yngri árið 1996, 83% árið áður. Dag-
mæðrum fækkaði um 45 árið 1995 borið saman við árið
næsta á undan og um 50 árið 1996. Reiknaður fjöldi
„heilsdagsbama“ á hvert heimili lækkaði úr 3,2 börnum árið
1995 í 3,1 bam á heimili árið 1996.
Samkvæmt þessum niðurstöðum um dagvist barna í
leikskólum og í heimahúsum vora nær 15% allra bama
tveggja ára og yngri í heilsdagsvist á árinu 1996 og 26,4%
barna 3-5 ára. Þegar fjöldi barna í skemmri vist á leikskólum
og í heimahúsum er lagður saman verður niðurstaðan sú að
22,7% barna tveggja ára og yngri og 59,5% barna 3ja-5 ára
hafa verið í dagvist hluta úr degi árið 1996. Hér kann að gæta
tvítalningar þegar bam er í leikskóla hluta úr degi og hjá
dagmóður hinn hlutann. Með fyrirvara um tvítalningu er
niðurstaðan sú að 37% af öllum börnum tveggja ára og yngri
og 86% af öllum börnum 3ja-5 ára hafa verið í dagvist á árinu
1996.