Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Blaðsíða 32

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Blaðsíða 32
30 Sveitarsjóðareikningar 1996 Árið 1995 hófust greiðslur húsaleigubóta. Þær eru greiddar samkvæmt lögum um htísaleigubætur nr. 100/1994. Framkvæmd laganna er samvinnuverkefni ríkis og sveitarfélaga og er sveitarfélögunum í sjálfsvald sett að taka upp greiðslu bótanna. Samkvæmt lögunum hafa sveitarfélögin umsjón með og annast afgreiðslu bótanna en ríkið endurgreiðir 60% af þeirraumJöfnunarsjóðsveitafélaga. Bætumareruskattskyldar og geta aldrei orðið hærri en helmingur af leigufjárhæð. Fjárhæð bóta ræðst auk leigufjárhæðar af tekjum og fjölskyldustærð. Þær eru einungis greiddar vegna leigu íbúða á almennum markaði en ekki leigu íbúða í eigu sveitarfélaga eða rfkisins. Árið 1996 greiddu 23 af 70 sveitarfélögum með 300 eða fleiri íbúa húsaleigubætur. I þessum 23 sveitarfélögum voru 165.337 íbúar sem var tæpt 61 % af heildaríbúafj ölda landsins 1996. Heildarfjöldi heimila sem naut húsaleigubóta 1996 var 4.010, af þeim nutu 2.662 heimili bóta í desember það ár. I yfirlit 26 kemur fram skipting þeirra heimila sem nutu bóta í desember eftir fjölskyldugerð og atvinnu. Þar sést að bam- lausar, einstæðar konur em rúm 27% þeirra sem fengu húsaleigubætur, einstæðar mæður em tæp 24% þeirra og loks em einhleypir, barnlausirkarlartæp 23%. Fólkí atvinnu er 38% þeirra sem njóta húsaleigubóta, en athyglisvert er að skólafólk er tæp 31% þess hóps. 27. yfirlit. Fjöldi bótaþega, fjárhæð húsaleigu og fjárhæð húsaleigubóta eftir stærð íbúða 1996 Summary 27. Number of recipients, recipients, rent amounts, rent benefit amounts by size of appartments 1996 Fjöldi bótaþega/ heimila Recipients, total Húsaleigukostnaður bótaþega Housing rent Meðal húsaleiga Mean housing rent Fjárhæð húsaleigubóta Housing benefits Meðal húsaleigubætur Mean housing benefits AUs Total 2.619 79.679.001 30.423 28.204.209 10.769 1 herbergi 1 room 242 4.399.024 18.163 1.616.645 6.675 2 herbergi 1.237 34.561.620 27.937 11.983.016 9.686 3 herbergi 772 25.877.478 33.527 9.178.528 11.892 4 herbergi 282 10.726.673 37.984 4.014.851 14.217 5 herbergi 66 3.097.043 46.692 1.095.811 16.521 6 herb. eða stærra 19 1.017.163 53.269 315.359 16.515 Yfirlit27 sýnirm.a. upphæðmeðalhúsaleiguogmeðalhúsa- leigubætur eftir stærð íbúða í desember 1996. Langstærsti hópurinn eða um þriðjungur leigir tveggja herbergja íbúð. Meðalhúsaleiga er 30.423 kr. og meðalhúsaleigubætur em 10.769 kr. eða 35,4% af meðalleigu. Ef eingöngu er litið til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæði, sem greiða húsaleigubætur, var meðalhúsaleiga f desember 1996 30.621 kr. og meðal- htísaleigubætur 10.859 kr. sem er sama hlutfall af meðalleigu og á landinu í heild. 28. yfirlit. Viðtakendur fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga eftir aldri viðtakenda og tegund heimila 1996 Summary 28. Households receiving local government cash assistance by age of recipients and type of household 1996 Alls Total 24 ára og yngri 24 years or younger 25-39 ára years 40-54 ára years 55-64 ára years 65 ára og eldri 65 years and older Alls 5.811 1.403 2.420 1.351 331 306 Total Með böm 2.111 400 1.186 485 36 4 With children Án bama 3.700 1.003 1.234 866 295 302 Without children Einstæðir karlar: Single men Með börn 122 11 68 37 6 0 With children Án bama 2.197 551 860 523 139 123 Without children Einstæðar konur: Single women Með böm 1.465 337 814 303 10 1 With children Án barna 1.187 402 295 267 104 120 Without children Hjón/sambúðarfólk Couples Með böm 524 51 305 144 20 3 With children Án bama 316 50 79 77 51 59 Without children
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.