Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.11.1997, Blaðsíða 21
Sveitarsjóðareikningar 1996
19
13. yfirlit. Hlutfallslegur samanburður á gjöldum sveitarfélaga á hvern íbúa 1995-1996
Summary 13. Comparison oflocal government expenditure per inhabitant by size of municipalities 1995-1996
Höfuð- Önnur sveitarfélög eftir íbúafjölda
Allt borgar- Other municipalities by number of inhab.
landið svæðið r
Whole Capital 1.000- 400-
country region > 3.000 3.000 999 | <400
Árið 1995 1995
Heildargjöld 100,0 101,5 95,9 100,2 101,6 94,4 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 100,0 101,7 99,6 98,8 97,7 90,3 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 100,0 108,5 69,1 107,8 99,7 84,3 Interest
Verg fjárfesting 100,0 99,6 89,2 103,2 115,2 110,3 Gross investment
Málallokkar 100,0 101,5 95,9 100,2 101,6 94,4 Expenditure by function
Yfirstjóm 100,0 65,1 99,3 161,4 206,5 206,5 Administration
Almannatryggingar og félagshjálp 100,0 119,9 98,6 60,5 60,8 33,1 Social security and welfare
Heilbrigðismál 100,0 77,7 149,2 125,7 103,6 129,8 Health
Fræðslumál 100,0 94,5 89,5 98,2 113,8 165,8 Education
Menningarmál, íþróttir og útivist 100,0 99,9 107,0 118,2 103,3 47,6 Culture, sports and recreation
Hreinlætismál 100,0 91,6 121,7 117,8 106,1 84,4 Sanitary affairs
Gatnagerð og umferðarmál 100,0 118,3 75,6 77,7 47,8 82,4 Road construction and trqffic
Fjármagnskostnaður 100,0 108,5 69,1 107,8 99,7 84,3 Interest
Önnur útgjöld 100,0 88,6 100,9 126,4 138,3 117,5 Other expenditure
Árið 1996 1996
Heildargjöld 100,0 99,4 99,5 103,6 105,9 94,3 Total expenditure
Verg rekstrargjöld 100,0 99,1 103,4 102,8 102,4 92,5 Operational outlays
Fjármagnskostnaður 100,0 100,4 86,5 117,2 117,8 81,6 Interest
Verg fjárfesting 100,0 100,4 88,4 103,9 115,8 103,7 Gross investment
Málaflokkar 100,0 99,4 99,5 103,6 105,9 94,3 Expenditure by function
Yfirstjóm 100,0 65,3 114,1 162,0 196,6 187,4 Administration
Almannatryggingar og félagshjálp 100,0 117,4 106,9 60,9 56,7 28,9 Social security and welfare
Heilbrigðismál 100,0 91,3 111,7 105,3 123,0 120,7 Health
Fræðslumál 100,0 93,9 92,9 99,3 118,7 161,4 Education
Menningarmál, íþróttir og útivist 100,0 94,9 106,4 133,8 126,2 42,2 Culture, sports and recreation
Hreinlætismál 100,0 89,4 118,1 128,0 107,5 94,7 Sanitary affairs
Gatnagerð og umferðarmál 100,0 125,2 59,3 72,0 50,7 64,2 Road construction and traffic
Fjármagnskostnaður 100,0 100,4 86,5 117,2 117,8 81,6 Interest
Önnur útgjöld 100,0 86,0 109,4 132,0 135,0 116,3 Other expenditure
Árið 1996 hækkuðu útgjöld á íbúa hjá öllum flokkum
sveitarfélaga. Landsmeðaltalið hækkaði úr rúmlega 164 þús.
kr. á íbúa árið 1995 í tæplega 185 þús. kr. árið 1996 eða um
9,7% að raungildi. Skýrist sú hækkun að miklu leyti af
auknum útgjöldum til fræðslumála vegna þess að sveitar-
félögin tóku við rekstri grunnskólans síðari hluta ársins.
Útgjöld til annarra málaflokka hækkuðu um 1,7% að raungildi
á árinu 1996. Hækkun útgjalda á íbúa var mest hjá sveitar-
félögum með 400-999 íbúa eða um 14,3% að raungildi.
Hækkun útgjalda á íbúa var minnst hjá sveitarfélögum á
höfuðborgarsvæðinu eða um 7,4% að raungildi.
Útgjöld á íbúa voru hæst annað árið í röð hjá s veitarfélögum
með 400-999 íbúa, 195 þús. kr. Þau voru 5,9% yfir meðaltali
fyrir landið. Á undanförnum árum hafa útgjöld sveitarfélaga
á höfuðborgarsvæðinu jafnan verið meðal þeirra hæstu en á
árinu 1996 reyndust þau 0,6% undir landsmeðaltalinu.
Fámennustu sveitarfélögin hafa ávallt skorið sig úr í
samanburði af þessu tagi og voru útgjöld þeirra á íbúa á
níunda áratugnum aðeins um tveir þriðju hlutar af landsmeðal-
tali. Eftir 1990 tóku tekjur og útgjöldjtessara sveitarfélaga að
aukast og nálgast landsmeðaltal. Arið 1994 voru útgjöld
þeirra á íbúa um 18,3% undir landsmeðaltali, en eftir mikla
hækkun útgjalda á árinu 1995 reyndust þau um 5,6% undir
meðaltalinu. Árið 1996 námu útgjöld þeirra á íbúa 174 þús.
kr. og voru þau 5,7% undir landsmeðaltali.